Símablaðið - 01.12.1953, Síða 25
SÍMABLAÐIÐ
Kaupfélag Skagfirðinga
Sauðárkróki. — Stofnað 1889.
KAUPIR allar innlendar framleiðsluvörur.
SELUR allar almennar verzlunarvörur.
Starf rækir:
Hraðfrystihús fyrir fisk, frystihús, sláturhús, mjólkur-
samlag', trésmíða-, bifreiðavélaverkstæði.
Selur:
Beitusíld, fryst kjöt og landsins fínustu osta,
og mjólkurvörur í heildsölu og smásölu.
Byggingafélaglð Brú h.f.
StofnaS 1943.
♦
Tökum að okkur framkvæmd bygg-
inga og hvers konar annarra mann-
virkja. — Höfum á að skipa hinum
fremstu fagmönnum, hverjum í sinni
grein. — Önnumst samning á áætlun-
um og uppdráttum. — Alls konar
byggingarvörur venjulegast fyrir-
liggjandi.
♦
Látið „Brú h.f.“ byggja fyrir yður.
Verzlun Haralds Júlíussonar
Sími 24. — Sauðárkróki.
Hefir á boðstólum:
Vefnaðarvörur, Búsáhöld, Járnvörur,
Skófatnað, Vinnufatnað, Hreinlætis-
vörur, Nýlenduvörur, Kornvörur,
Leikföng, Sælgæti og Tóbaksvörur.
B.P.-Benzín, Smurnings og
Steinolíur.
Afgreiðsla Klæðaverksmiðjunnar
Álafoss.
Hefi einnig umboð fyrir ACADIA-
bátavélar, frá 3—24 hestafla.