Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1953, Page 36

Símablaðið - 01.12.1953, Page 36
42 SIMABLAÐIÐ II V E II SAGÐI V „Nú vil ég legsa Rómverja af þess- um átta.“ „Ég kom, ég sá, ég sigraði „Ég vildi óska, að ég kynni ekki að skrifa." „Þessam degi hefi ég glatað." „Ég hefi elskað réttlætið en hatað ranglætið, og þess vegna dey ég í út- Iegð.“ „Enginn maður frgr þér vits, en meir ertu grunaður um græsku.“ „Ekki liöfum vér kvennaskap, að vér reiðumst við öllu.“ „Skaltu það muna meðan þú tifir, vesall maður, að kona hefir harið þig“ ★ HVER ORKTI- „Brámáni skein brúna, brims und tjósum himni." „Greiddi hún mér lokka við Galtará.“ ★ HVER GETUR SVARAÐ ? Hverri félagsdeild verður gefið i stig fgrir hverja spurningu, sem rétt svar berst við, frá félögum hennar. Hver deildanna fær flest stig? Um Elliðaeyjar kerlinguna (Það er klettur, sem nefndur er Kerl- ingin, vegna þess hve líkur hann er konu í skrúða sínum) — A. B. C. hef- ur tekið miklu ástfóstri við Ell- iðaey og dvelur þar oft í frístundum sínum. Ljóð þetta varð til á einni slíkri frístund. 1. A suðurbrún við sævartún sólarrúnum kafin, situr hún með silfurdún sínum búning vafin. 2. Eyjar gætir gyðjan mæt, glæst í sæti fjalla. Meyjan bætir sinnið sæt, sveina kætir alla. 3. Aldrað sprundið út við sund eitt á grundu bíður. Enn óbundið það er þund því um stundir líður. 4. Kletts í ranni kvikkar mann kunnur svanni eyja. Þöll með sanni þeirri ann ])essi glanni meyja. A. B. C. Skrítla þessi gengur vestan „járntjalds". Bókabúð í Bratislava stillti út fjórum rúss- neskum metsölubókum, en lögreglan hand- tók eigandann engu að síður. Hvers vegna? — Vegna þess, að hann hafði stillt bókunum út í þessari röð: „Við viljum lifa“ „Fjarri Moskvu“ „Undir útlendum fána“ „f skuggum skýjakljúfa“

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.