Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 55

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 55
SIMASLAÐIÐ 61 Swmahlaðið er gefið út af Félagi isl. símamanna. Ritstjóri: A. G. ÞORMAR. Ritnefnd: Aðalsteinn Norberg, Árni Árnason, Erna Árnadóttir, Emil Jónasson, Haukur Er- lendsson og Sæmundur Simonarson. Pósthólf 575, Rvík. Prentað í Félagsprentsmiðjunni h.f. Að gefnu tilefni vill Símablaðið taka það fram, að það birtir ekki greinar, hvers cfnis sem eru, sé henni ekki kunnugt hver hölund- urinn er. Þetta vill blaðið biðja þá að at- huga, sem eiga óbirtar slíkar greinar hjá því. * * * Verðlaun fyrir vísubotna. Fáir urðu til þess að senda blaðinu dom sinn um vísubotnana, sem birtir voru i sið- asta blaði. En dómnefndin var sammála um að vcita verðlaun fyrir þessa botna frá sama manni, en það var skilyrði fyrir verðlaun- unum: I. Draugar kátt í draumi brátt, draugaháttum mæla. II. Gott er að berja barlóminn, beitivind hins ríka. Höfundur Árni í Eyjum, og getur hann nú vitjað verðlaunanna. unum í bókhaldi, en yfirmanninum, sem hefur ekki reynslu til að geta gert sér ljósa vinnuna, sem á bak við ligg- ur. Allt þetta á að dragast fram úr þeirri deyfð og afskiptaleysi, sem það hvílir í, sökum skorts á lifandi sambandi milli yfirmanna og undirmanna, svo og örfandi tiltrú. Landssíminn hefur því stigið hér merkilegt spor, til að örfa starfsgleði og gott samstarf i stofnuninni. A. G. Þ. Úr bréfum til Símablaðsins Ég vildi gjarnan koma á framfæri máli, sem kannske er svo lítið, að ekki taki þvi að vekja máls á því. En það er það ósam- ræmi, sem er i því, hvaða stofnanir gefa starfsfólki sínu fridag á sumrin til berjaferð- ar eða skemmtiferðar. Það er vitað, að yms- ar opinberar stofnanir gefa þetta fri með tregðu, — og af lítilli rausn, en aðrar aftur á móti kannske af fullmikilli rausn eftir þvi, sem á það er litið. — Sumir yfirmenn stofn- ananna hafa skilið rétt tilgang þessa fridags, — og lagt sig fram um að ná honum, sein sé, að gefa fólkinu sérstakt tækifæri tii að kynnast hvert öðru, og vera sjálfir með í hópnum. Aðrir forstjórar sitja einhvers stað- ar á háum palli og blanda aldrei geði við fólkið. Þó geta áhrif slíks dags náð til góðs langt inn á svið hins daglega starfs. Á það vildi ég líka minnast, að fólk við opinberar stofnanir utan Reykjavíkur fer yf- irleitt algerlega á mis við þessa hollu upp- lyftingu. Ég vil því segja þetta: Ég held, að annað hvort eigi að hætta þess- um frídögum, eða gera um þá þær reglur, að öllum sé gert jafnt undir höfði og yfirmönn- um sé skylt að taka þátt i þessum frídegi, svo að hann megi ná tilgangi sínum. Lóa. Símablaðið er á sama máli. ★ Vill Símablaðið ekki koma eftirfarandi á framfæri: Voru ekki einu sinni veitt verðlaun fyrir að skara fram úr í símritun? Væri ekki hægt að taka það upp á ný, — og jafnvel á fleiri sviðum? R. Símablaðið getur upplýst, að nokkur und- anfarin ár hefur verið veitt viðurkenning fyrir fyrirmynd í símaafgreiðslu. * ¥ ¥ A. Jói fór að eignast tvibura! R. Blessaður vertu.. Hann sem giftist síma- mey. A. Jæja, — svo hann hefur þá fengið skakkt númer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.