Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1957, Side 33

Símablaðið - 01.12.1957, Side 33
S I M AB LAÐIÐ 71 l^ímíeiL ur í BIÐSTOFUNftl 1. Meðan híma menn að síma marga tíma, bögur ríma. Rúður hríma, rökkurskíma, — rammir glíma, draugar kíma. 5. Flíkum skinna ver: skjótir ginna fisk Eikur tvinna, ullu ilinn kinna bragna 2. Margir stríða menn og líða mœtir, bíða sœlli tíða. Oft hin þíða angurblíða elur kvíða milli hríða. 3. Hrafnar svelta, hundar gelta hátt til belta, flagra, elta, hræin melta, mat ei selta, margoft helta sauð og velta. 4. Hestar strjúka, hripin fjúka, heyja klúka fer í búka. Konur brúka klœðið mjúka. Kindur húka, sandar rjúka. ágætlega, og verður húsið hið myndarleg- asta, þrjátíu ágætar íbúðir. í>að er orðið æðimikið átak, sem byggingafélag síma- manna hefur gert á fáum árum. Og margir hafa lagt þar á sig mikið starf fyrir litið gjald og alveg sérstaklega ber að þakka hinum nýja formanni, Hafsteini Þorsteins- syni, sem hefur á allan hátt stuðlað að því, að leysa hin ýmsu vandamál sem fram hafa komið, og látið af mörkum mikla vinnu i þvi skyni. Hvað framundan er í byggingar- málum símamanna skal ekki sagt. En áhugi er mikill að láta ekki staðar numið, því höfuðnauðsyn er hverjum einstaklingi að eignast þak yfir höfuðið. Sæm. Símonarson. menn sinna, og vinna. spinna, ir finna. 6. Hittast smalar, haninn galar hœnur falar utan dvalar. Grœnka balar, barnið hjalar, bóndinn talar, kisa malar. 7. Döggin grœðir, dunan hrœðir, dröfnin œðir, sólin brœðir, stormur nœðir, fljótið flœðir, fólkið mœðir, kindum blœðir. 8. Burt er Ijáin, bliknar háin, bogna stráin, þornar gljáin. Kólnar táin, kvikar láin, köld er gjáin. Mörg er þráin. 9. Öskustóin étur móinn, augna fróin leggst í snjóinn. Vœlir kjóinn, víkur róin vellur spóinn, — ólgar flóinn. ABC. Símablaðið ætlast til þess, að bragsniil- ingar stéttarinnar haldi þessari rimþraut áfram í blaðinu næsta ár, og mun senda þeim, er bezt stendur sig, jólaglaðning fyrir næstu jól.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.