Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1964, Side 31

Símablaðið - 01.12.1964, Side 31
Lítill drenghnokki horfði Hvað er eigingirni? hrifinn á sólsetrið og kallaði Ódyggð, sem enginn get- til mömmu sinnar: „Sjáðu ur fyrirgefið öðrum, en allir mamma, — sólin er að eru þó haldnir. lenda.“ Hvað er kraftaverk? Þagmælsk kona. Ebba Bjarnhéðins- dóttir. 1. Halló! H a 11 ó ! HALLÓ! 11000! Hver d.: 2. Er þetta fjandans númer alltaf bilað? 3. Direktör — einhvern Direktör, strax nú! 4. Ekkert helvítis grín! 5. Fjandans þvæla er þetta. 1. Sæll elskan, varstu nú búinn að bíða lengi? 2. Nei, elskan, það er bara nokkuð oft óvirkt eða hálfvirkt. Hvern viltu tala við? 3. Þeir eru nú, því miður, óvirkir í dag. 4. Þú veizt, það er óvirkur dagur í dag. 5. Nei, það er sko engin þvæla. Hér á allt að vera sjálfvirkt, en er oftast óvirkt, bæði dautt og lif- andi, vinurinn, jafnvel dagarnir. Bless! Jóla-getraunin 1963. Engin svör bárust við bókmenntagetrauninni 1963, sem voru að öllu leyti rétt. Verðlaun fyrir myndaget- raunina hlaut Ebba Bjarn- héðinsdóttir. Fjögra ára Reykvíkingur heyrði 1 fyrsta sinn kú baula, er hann dvaldist í sveit. Hann hljóp til hennar, skáskaut augunum á han„ og mælti af hrifningu: „Viltu flauta aftur?“ Það er oft með ástina eins og símann. Þrátt fyrir ítrekaðar tiraunir er ómögu- legt að ná sambandi við hinn aðilann. Oft fær maður skakkt númer, og ekki ó- sjaldan kemur þriðji aðilinn inn á línuna. ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ MYNDAGETRAUN SlMABLAÐSINS 1963. Efsta röð: Ragnheiður Guðnadóttir, Kristín Sigurjónsdóttir, Aðalbjörg Jóns- dóttir, Vilborg Björnsdóttir, IngibjÖrg Þorsteinsdóttir. — Miðröð: Ragnhildur Þóroddsdóttir, Soffía Steinbach, Unnur Þorsteinsdóttir, Jenný Forberg. — Neðsta röð: Friðný Sigfúsdóttir, Laura Hafstein, Sigríður Guðmundsdóttir, Ellý Thomsen.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.