Símablaðið - 01.12.1964, Síða 47
AUGLYSING
til símanotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.
Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símnotendur í Reykja-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði beðnir að senda fyrir 10.
des. n.k. breytingar við nafna- eða atvinnuskrá, ef ein-
hverjar eru frá því, sem er í símaskránm frá 1964.
Breytingar, sem koma eftir þann tíma, má búast við að
verði ekki hægt að taka til greina.
Athygli skal vakin á nýjum flokkum í atvinnuskrá:
Varahlutaverzlanir: Þar geta fyrirtæki, sem verzla
með varahluti í bifreiðar, báta- og skipavélar, vinnu-
vélar og því um líkt, fengið nöfn sín prentuð.
Umboð, erlend: Þar geta símanotendur, sem umboð
hafa fyrir erlend fyrirtæki fengið nöfn fyrirtækjanna
prentuð.
I nafnaskrá verða aðeins prentuð nöfn fynrtækja,
sem skrásett eru á íslandi.
Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 11000 og herbergi
nr. 206 á II. hæð í Landssímahúsinu, Thorvaldsensstræti 4.
Breytingar, sem sendar verða skal auðkenna: ,,SÍMA-
SKRÁ“.
Reykjavík 28. nóvember 1964.
BÆJARSÍMI REVKJAVÍKUR
SÍMABLAÐIÐ