Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Page 22
4 22 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 Lífíð sjáift 3yv 76 ára gafsyni sínum nýra Hin 76 ára gamla Margaret Smith er elsti nýrnagjafi Bretiands. Þegar sonur hennar Peter Davison, sem er 47 ára, veiktist alvarlega hugsaði hún sig ekki tvisvar um og gafhonum annað nýra sitt. Peter greindist með nýrnasjúkdóm fyrir 12 árum en nýru hans gáfu sig algjörlega árið 2002. Hinn tveggja barna faðir varð þvíað mæta í blóðskiljun á sjúkrahúsi tvisvar í viku.„Hvers konar móðir myndi ekki hjálpa syni sinum til að eiga betra líf. Ég er 76 ára og heflifað góðu lifi og núna hefég tækifæri til að hjálpa syni minum að njóta sins. Ég hugs- aöi mig ekki tvisvar um." Elsti nýrnagafi i heimi er talinn hafa verið 81 árs. íkönnumsemgerðvar hjá 1.400 bömum þar sem leitað var eftir leik- fangiársins2005var Playmobile-riddara-kast- aliífýrstasætinu. ft eikfona m * ársins valin af börnum Riddararnir verða vmr. að verja kastalann sinn og konung fyrir öllum ógnum. Kastalinn er búinn til úr stórum hlut- um og þvi er fljótlegt að koma honum saman en með honum fylgja margir aukahlutir. Þrefalt billiardborð og þú spilar lóð- rétt. Leikfangið var einnig valið T.O.Y. 2005 Winne. m Skemmtiieg blla- , braut frá Fisher- Price. Hristu bllinn og hann rýkur af stað. Vél sem býr til iskalda og góða drykki á einfaldan máta. '•TFWí Upptökuvél i3 kemuriifandi myndum upp á Psjónvarpsskjá- \ inn svo spllarar getahorftá sjárfa sig m tegundum afleikjum. gpfeigS Wftivtfif.rblp „Vid ætluðum að fara norður til tengdó um jólin en svo urðu skyndileg veikindi i fjölskyld- unni svo við verðum líklega hér." tsdu Talstöðvar sem llta út eins og farslmar. Hægt er að senda SMS og taka ijósmyndir. Hafa fjöl- breytt úrval hringitóna. Tveir Þessi flotta gríma spilar fimm frægar linur úr Star Wars en þú getur einnig breytt eigin rödd. Margir foreldrar eiga mjög líklega eftlr að heyra„pabbi, I am your father“ ansioft yfirjólin. keppai ( 100 stykkja skip sem siglir yfir hafið með beina- grindur i áhöfn- inni. • Nýr konungur fjall- anna sem kemst allt sem hann ætlar sér. Fal- | legt kortasafn fj með hundum og kött- um sem stökkva upp úr kortunum. Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finntandi Minnistöflur MEMORY boös- og söluaðili sími: 551 9239 '"'"w.birkiaska.is Ef við gleymum óþarfaupplýsingum gengur heilanum betur að muna hluti sem virlolega sldpta máli Þetta kemur fram í bandarískri rannsókn. Vísindamenn segja sjónminnið ekki þurfa á miklu geymsluplássi að halda. Mikilvægara sé að heilinn kunni að aðskilja þær upplýsingar sem engu máli skipta. „Hing- að til höfum við talið að sjónminnið þurfi á miklu plássi að halda. Niðurstöðumar benda hins vegar til aö mMvægara sé að flokka upplýsingar eftir vægi svo þær nauðsynlegustu komist í undirmeðvitundina," segir Edward Vogel, einn þeirra sem stóðu að rannsókninni. r *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.