Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Qupperneq 31
DV Flass ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 31 Pitt og Jolie Heitasta parið í ár. Jessica Simp- son Best klædda stjarnan í ár. Gwen Stefani Fékk verðlan fyr- irheitasta lagið. INXS Besta endurkoman. Dagatöl Robbies seljast best Robbie Williams hefur fengið enn eina staðfestinguna á því að hann sé dáð- asta stjama Bretlands, en dagatal skreytt myndum af honum er mest selda daga- tal landsins. Listinn yfir mest seldu daga- tölin var gerður eftir tölum frá tíu stærstu búðunum í Bretíandi og trónir Robbie þar á toppnum. Athygli vakti að David Beckham komst ekki á topp tíu listann og er það í fyrsta skipti sem það hefur gerst. Hann vermdi þó ellefta sætið sem má teljast ágætis árangur. í öðru sæti voru dagatöl prýdd karakterun- um úr Littíe Britain og L næstu ijögur sæti 6 skipuðu fótboltaliðin ■ Manchester United, ■ Arsenal, Liverpool m og Chelsea. Kylie, 7 Cliff Richards og The Simpsons komu þar á eftir og í tíunda sæti var hljómsveitin Kylie lætur sér leiða Kylie Minogue ætlar að gefa út dagbók, sem fólk sem er með krabbamein getur leitað í sér til stuðn- ings. Kylie greindist með bijóstakrabbamein fyrr á þessu ári og hefur haldið dagbók yfir hugsanir sín- ar og tilfinningar á meðan hún barðist við sjúk- dóminn. Haft er eftir heimildamanni að KyÚe geri sér grein fyrir því að hún sé í vaidamikilli aðstöðu og vilji nota hana til að láta gott af sér leiða. „Með því að deila reynslu sinni með öðrum sem eiga við krabbamein að stríða getur hún veitt þeim hugrekki og hvatningu. Hún vill koma áleiðis þeim skilaboðum að hver sem er geti fengið krabbamein og að sjúkdómurinn feri ekki f manngreinarálit. Þetta verður kraftmikil lesning. döfiniúTijá Brad Pitt °8 Angehnu JoIte^Nyl^^ Qg*zahara, en hún ættíeidd um að fá að ættleiða born Angeli , ^unnugt. Brad hefur mikið sest þaufráKambódíuogEþiopiu em g 1 f fööurstað, nokkuð sem á ferli með bömin og hefur nfeiast geng P (aka upp ættarnafmð hann viU nú «^Mestnæð ^ dnnig taka það nafn upp Búinn að Marilyn Man- son Átti erfítt með að gera upp á milli vina sinna. Mariiyn Manson gekk að eiga unnustu sína, Ditu Von Teese, í Gurteen-kastaia á írlandi um helgina. Athöfninni var stjórnað af hinum umdeilda austurríska leikstjóra Alejandro Jodrowosky og vom um 60 gestir viðstaddir. Manson, sem var í svörtum siiki- jakkafötum frá Galliano, sagði sjónvarpsstöðinni MTV ekki alls fyr- ir löngu að athöfnin yrði drama ofan á drama. „Ég er ekki bara með svaramann, ég er einnig með andsvara- mann, ég á tvo bestu vini og get einfaldlega ekki gert upp á milli þeirra," sagði Manson í viðtalinu. Hann sagði ennfremur að vinir hans hefðu hugsað um að ráða langafaböm Adolfs Speers, arkitekts Ad- olfs Hitíer, til að lýsa upp kastalann og einnig hefði komið upp sú hugmynd að vera með börn klædd upp í 18. aldar búninga sem bæm ffam absinth-drykki fyrir gestina. Man- son var með Teese í fimm ár áður en hann bar upp bón- orðið á síð- asta ári. sig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.