Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Qupperneq 34
Nicole Kidman
hugsanlega ólétt
Nýjar myndir af Nicole Kid-
man hafa komið þeim
orðrómi af stað að hún sé
ólétt. Á myndunum eru
Nicole og kærastinn
hennar Keith Urban á
tali við foreldra henn-
ar á meðan hann
strýkur og klappar
maga hennar í sífellu. j •
Nicole og Keith opin- T* 'v
beruðu trúlofun sína
fyrir stuttu og sendu
svo eftir foreldrum
hennar í einkaþotu svo
þau gætu fagnað í sam- \
einingu. Talið er að trú- v
lofúnin sé þó ekld einu góðu
fréttimar sem gömlu hjónin
hafa fengið þegar þau komu í
heimsókn. Nicole á fyrir tvö
böm sem hún ættleiddi
ásamt fyrrverandi eigin-
manni sínum Tom Cruise.
Petevill
Kateaftur
Pete Doherty segist ætla aftur
í meðferð tíl að geta tekið
upp samband við Kate Moss.
„EfKatevillmig
aftur, þá mun i
fara og klára
meðferðina,"
varð honum
að orði. „Ég sver
að við munum
ná aftur saman.
ÁmeðanerKate
brjáluðútíPete
eftír að hafa
heyrt að hann
hefði f hyggju að
selja söguna af ástarsam-
bandi þeirra til slúðurblað-
anna. „Hann ætlar að not-
færa sér samband okkar til
þess að eignast pening,"
sagði Kate. „Það er ljóst að
honum þykir ekki vænt um
mig lengur og að hann ber
enga virðingu fyrir því sem
við áttum saman."
Vefurmn pandora.com nýtur mikilla vinsælda
Askja Pandóru er troðfull af qúmmulaði
Heimasíðan pandora.com er mjög
sniðugt fyrirbæri. Þar er að finna svo-
kailað vefiítvarp, en það er útvarps-
stöð sem einungis næst á netinu. Út-
varpið býður ekki upp á neina sérstaka
eða staðlaða dagskrá heldur getur
hver og einn ftmdið eitthvað við sitt
hæfi. Við innskráningu em notendur
beðnir um að skrifa hljómsveitamafh,
eða lag sem er í miklu uppáhaldi og
stöðin tekur svo saman langan lista af
svipaðri tónlist og spilar hann fyrir
mann. Hægt er að skipta um lög eins
og hver vill, eða fá tónlist í nýjum
flokki, eftir því í hvaða stuði maður er.
Lagasafh stöðvarinnar er næstum
endalaust og því hægt að finna eitt-
hvað fýrir alla. Það er ókeypis að skrá
sig inn og algjörlega gjaldfijálst að
nota stöðina. Vefútvarp verður vin-
sælla með hvetjum degi. Margar út-
varpsstöðvar hafa tekið upp á því að
senda út dagskrá sína yfir netið, en
það er talið að fjöldi fólks hlusti frekar
yfir netið. Sérfræðingar telja margir
hveijir að innan nokkurra ára verði vef-
útvarp algjörlega búið að taka við af
bylgjusendingum. Það er tilvalið fyrir
aÚa þá sem starfa fyrir framan tölvuslgá
eða vilja svffa um netið á kvöldin, að at-
huga pandora.com og sjá hvaða gull-
molar leynast í þessari ótæmandi öskju
góðgætis. dori@dv.is
Kevin eyðir of
miklu
Britney Spears er enn
og aftur bálreið við eigin-
mann sinn Kevin Feder-
line, í þetta skipti af því
að hann hefur eytt
meira en milljón doll-
urum af auðæfum
hennar í misheppnað-
an tónslistarferil sinn.
Kevin eyddi um hálfri
milljón í að byggja
heimastúdíó og réð svo
framleiðendur til þess að
taka upp með honum
tónlist sem kostuðu aðra
milljón. Britney er nú búin að fá
nóg að þessari eyðslu og sagt er
að henni finnist tónlist Kevins
heldur ekki nógu góð til að rétt-
læta slíkan kostnað. Sjálf hefúr
Britney eytt fúlgum í jólaskreyt-
ingar handa nýfæddum syni sfn-
um og ætlar að sviðsetja fæð-
ingu Jesús með vaxmyndum og
búpeningi í fúllri stærð.
——————
Paltrow og Apple
Fjölgun í flölskyldunni.
Eiga von á öðru
barni
Leikkonan Gwyneth Paltrow
og söngvarinn Chris Martin eiga
víst von á öðru bami sínu að
sögn heimildarmanns breska
blaðsins The Evening Standard.
Hjónakomin eiga fyrir dótturina
Apple. Paltrow, sem hefur ítrekað
teldð fram að hún vilji stærri fjöl-
skyldu, sagði á blaðamannafundi
í október síðastliðnum að það
væm tveir Paltrow-meðlimir
staddirí herberginu á meðan
hún klappaði á magann á sér.
Hvorki Gwyneth né Chris hafa
staðfest orðróminn.
Útvarpsstöðin Flass 104,5 er komin í loftið og ljóst er að marg-
ir hafa beðið hennar fullir eftirvæntingar. Ómar Vilhelmsson
sem er einn umsjónarmanna stöðvarinnar segir metnað hafa
verið lagðan í að gera efnistökin sem fjölbreyttust svo að sem
flestir geti notið þess að leggja við hlustir.
„Ungt fólk verður áberandi í
dagskrá útvarpsins," segir Ómar
Vilhelmsson en hann og félagar
hans sem hafa haldið úti heimasíð-
unni Flass.net eru nú komnir í full-
an gang með útvarpsstöðina Flass
104,5 sem margir hafa beðið eftir
fullir eftirvæntingar. Ómar segir þá
sem sjá um fasta þætti í dagskránni
blöndu af nýgræðingum og
reynslumeira fólki. „Helstu þætt-
irnir verða Flashback en það er
eins konar síðdegismorgunþáttur
þar sem fjölmörg mál verða tekin
fyrir, svo verður Maggi sem var á
Kiss FM með þátt í gangi frá klukk-
an 14-18, þar á eftir skiptast nokkr-
ir framhaldsskólar á að vera með
útvarpsþætti til kl. 22 á kvöldin,"
segir Ómar og bendir á að eftir að
framhaldsskólarnir hafi ausið úr
brunni visku sinnar á öldum ljós-
vakans muni fleira spennandi taka
við þar sem planið sé að leggja
hvert kvöld undir ákveðið þema þó
enn sé dagskráin ekki alveg full-
mótuð. „Á þriðjudögum ætlum við
vera með rokk frá kl. tíu á kvöldin
til miðnættis. Kvöld miðvikudags-
ins verða svo í umsjón hiphop.is og
á sunnudögum verður tecno.is,"
segir útvarpsstjórnandinn ungi.
íþróttaáhugamenn fá einnig
eitthvað fyrir sinn snúð því á föstu-
Flass 104,5 Strákarnir á Flass vilja hafa efnistökin sem fjölbreyttust og skemmtilegust.
dögum verður íþróttaþátturinn
fótbolti.net en á laugardögum taka
rugludallarnir völdin í þættinum
Paranoju en það eru drengirnir
sem sjá um liðinn Krass á síðunni
flass.net sem sjá um að trylla
hlustendur.
Þið voruð oft gagnrýndir fyrir
kvenfyrirlitningu á síðunni ykkar,
hvernig verður útvarpsstöðin?
„Þessi gagnrýni náði ekki yfir
allt batteríið heldur blossaði hún
frekar upp vegna uppátækis aðila
innan þess. Við viljum alls ekki
stuðla að einhverri kvenfyrirlitn-
ingu heldur á stöðin að vera fyrir
alla,“ segir Ómar ákveðinn. Nú er
bara að leggja vel við hlustir og
fylgjast með því sem fram fer á út-
varpsstöðinni Flass 104,5.
Acttimin er
cj leikurmti
kktfyrir
verral
FÓft BEINT A TOPPINN I BANOARlKJUNUM!
★ ★★
-SKDV
★★★
- toppS.U
★ ★★
' tYGGÐ A SÖNNUM ATBURDUM
P'XORCISA/f
■ -t Of KMllY KOSI i. T L
3L •# ®
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5,8 og 10.40 B.i. 16 ára
Sýnd i Lúxus kl. 5.50,8 og 10.10
. Soi IfNlLóoi ,
1 I lUNni K
Sýnd kl. 8 B.Í. 12 ára
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára
TOWt_ SHUtur ÉSBí
^ DIA2 COILETTE MACLAINE,
. u, #SYS1UR^PP^V curscc
Sýnd kl. 5.20 og 10.15 B.í. 12 ára Sýnd kl. 5.20
BÍO.IS iHt einum stad
SUMAR REGLUR MA ALDREI BRJÖTAl
Spennuti yllir af beitu gerð
meö Edward Bums
og Bon Kingsltry.
*SOUSID.»,
thundeR
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10 B.L 16 ára Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 B.i. 12 ára
400 kr. í bíó! Glidtr á allar sýnlngar merktar meft rauðu
FÓR BEINT A T0PPINN i BANDARlKJUNUM!
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMII.Y
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ
GETUR ÍMYNDAD ÞÉR
★★★ ★★★
-SKOV -1 opp5.it
★★★
BYGOD Á SONNUM ATBURDUM
PXORCISN/Í
.A~~J O V tMUY HOSÍÍ ,jL ▼ .JL
M.
Sýndkl. 5.30,8og 10.30B.i. 16ára Sýndkl.5.30,8og 10.30
ketluniR ír margbrotnarl. útfer-slan erflóknar
og leikulrinníkeTf Útgri 6R nokkru smntfgrr
* <
k v'e rn.á )*
IHÍWSU’LtílBT HíHJlfl bíUAHBfc j
TlLMHHa&AUft?
Sýnd kl. 6, 8 og 10 bj.it
WcdUn^J
SýndkLHklSb.!. 16
Sýnd
b.U4
kL8
Vilja ekki stuðla að
kvenfyriplitningu