Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Page 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005
Sjónvarp TSV
► Sjónvarpið kl. 21.50
^Stöðtvökl. 20.40
^ Skjár einn kl. 21
H.C. Andersen -
Saga af skáldi (2:2)
Skemmtileg, leikin heimildamynd um ævintýra-
skáldið Hans Christian Andersen. Hans Christi-
an átti viðburðaríka ævi, en hann reyndi t.d. fyr-
ir sér í leiklist áður en hann fór að skrifa. f ár er
haldið upp á 200 ára afmæli hans, en karlinn
fæddist 1805. Myndin er í tveimur hlutum og
var sá fyrri sýndur fyrir viku síðan. Leikstjóri er
Piv Bernth og meðal leikenda eru Lars Mikkel-
sen, Christiane Bjorg Nielsen, Lars Sidenius,
Lars Lippert, Morten Staugaard og Gisela Stille.
Amazing Race
Kapphlaupið sem eitt sinn heimsótti fsland er í
fullu fjöri. f haust mættu ellefu lið til leiks, en eitt-
hvað hefur hópurinn
minnkað síðan þá.
Liðin eru ýmist skipuð
kærustupörum,
mæðginum, bræðrum
eða vinum. f hörku-
spennandi kapphlaupi,
sem teygir sig út um
allan heim, getur allt
Innlit/útlit
Innlit/útlit var áður í höndum Valgerðar
Matthíasdóttur. Nú hefur hún flutti sig á
Sirkus og í staðinn hafa Þórunn Högna-
dóttir, Arnar Gauti Sverrisson og Nadia
Katrín Banine tekið við. Reynslan er
algjörlega þeirra megin en þau eru
miklir fræðimenn bæði í hönnun,
tísku og menningu. Þátturinn er
með svipuðu sniði og áður, en
með nýjum umsjónarmönnum
fylgja nýjar áherslur. Ekki missa af
Innliti/útliti.
=0 SJÓNVARPIÐ
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan
(5:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Allt um dýrin (15:25) 18.25 Gló magn-
aða (28:52)
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan
(6:24)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
IfT
• 21.10 H.C. Andersen - Saga af skáldi
(22) (H.C. Andersen: Historien om en
digter) Ný leikin, dönsk heimildamynd
I tveimur hlutum.
22.00 Tfufréttir
22.25 Sólistar (1:3) (Solisterna) Margverð-
launaður sænskur myndaflokkur.
Hjónum er bjargað úr brennandi húsi
þar sem þau eru bundin við rúm sitt
en dóttir þeirra finnst látin og eru
áverkar á likinu. Atriði f þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.30 örninn (6:8) 0.30 Kastljós 1.20 Dag-
skrárlok
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I finu formi 2005 9.35 Oprah
(13:145) 10.20 ísland I bftið
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
I ffnu formi 2005 13.05 Fresh Prince of Bel Air
13.30 The Guardian 14.15 Life Begins 15.05
Extreme Makeover - Home Edition 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the
Beautiful 18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island i dag
19.35 Galdrabókin (6:24) Nýtt íslenskt jóla-
dagatal þar sem leikbrúður eru ( aðal-
hlutverki.
19.45 The Simpsons (21:23)
20.10 Strákarnir
9 20.40 Amazing Race 7 (14:15)
21.25 Numbers (3:13) (Tölur) Nýir bandarlsk-
ir sakamálaþættir um stærðfræðisnill-
ing sem vinnur með bróður slnum,
sem er yfirmaður hjá FBI, við að leysa
snúin sakamál. Bönnuð bömum.
22.10 OverThere (6:13) (Á vfgaslóð) Bönnuð
börnum.
22.55 Crossing Jordan (16:21) (Réttarlæknir-
inn) Lögreglurannsóknir eru vlsindi.
23.40 Gods and Generals (Bönnuð börnum)
3.10 Fréttir og Island I dag 4.15 Island I bltið
6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI
BÍO STÖÐ2-BÍÓ
6.40 Lloyd 8.00 Four Weddings And A Funer-
al 10.00 The Martins 12.00 I Am Sam
14.10 Lloyd 16.00 Four Weddings And A
Funeral 18.00 The Martins
20.00 I Am Sam (Ég heiti Sam) Ógleymanleg
kvikmynd sem fékk frábæra dóma og
eina tilnefningu til óskarsverðlauna.
Sam Dawson hefur þroska á við sjö
ára barn.
22.10 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin)
Adam Sandler leikur náunga sem
alltaf hefur átt erfitt með að skuld-
binda sig, eða þar til hann finnur
draumadlsina, sem Drew Barrymore
leikur.
0.00 Next Stop, Wonderland (Bönnuð börn-
um) 2.00 The Sweetest Thing (Bönnuð börn-
um) 4.00 50 First Dates
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Silvfa Nótt (e)
20.00 Borgin min Kristinn R. Ólafsson sýnir
okkur uppáhaldsstaðina slna f borg-
inni sinni, Madrid.
20.30 Allt I drasli Allt f drasli hóf göngu sfna
sfðasta vetur og vakti mikla lukku og
sýndu þau skötuhjúin ótrúleg tilþrif
við hreingerningarnar og gáfu lands-
mönnum ótalmörg heilræði um
hvernig best er að bera sig að við til-
tektina.______________________________
• 21.00 Innlit / útlit
22.00 Judging Amy Bandarfskir þættir um
lögmanninn Amy sem gerist dómari I
heimabæ slnum.
22.50 Sex and the City - 2. þáttaröð Til þess
að reyna að jafna sig á Mr. Big fer
Carrie á stefnumót
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor Guatemala (e)
1.00 Cheers (e) 1.25 Þak yfir höfuðið (e)
1.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 UEFA Champions League (Meistara-
deild Evrópu)
19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
(Meistaradeildin - upphitun)
19.30 UEFA Champions League (Chelsea -
Liverpool) Bein útsending frá 6. um-
ferð Meistaradeildar Evrópu. Meðal
liða semmætast eru AC Milan - Schal-
ke, Eindhoven - Fenerbache, Lyon -
Rosenborg, Olympiakos - Real Mad-
rid, Chelsea - Liverpool, Betis - And-
erlecht Rangers - Inter Milan og Art-
media - Porto.
21.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs
22.20 UEFA Champions League (AC Milan -
Schalke) Útsending frá 6. umferð
Meistaradeildar Evrópu.
0.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 0.50
Ensku mörkin
18.30 Fréttir NFS
19.00 Veggfóður
20.00 Friends 5 (7:23)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 Laguna Beach (10:11) Einn ríkasti og fal-
legasti strandbær veraldar og Sirkus er
með ótakmarkaðan aðgang að átta
moldrfkum ungmennum sem búa þar.
Lif þeirra er það óllkt llfi hins venjulega
unglings að þú trúir þvi ekki nema að
sjá það með eigin augum. Bærinn er
paradfs á jörð. Af hverju ætti einhver
að vilja flytja þaðan?
21.30 Fabulous Life of (4:20) (Fabulous Life
of: Miami)
22.00 HEX (10:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem
gerast I skóla einum I Englandi.
22.45 Fashion Television (6:34)
23.10 Friends 5 (7:23) (e) 23.35 The
Newlyweds (2:30) 0.00 Tru Calling (2:20)
„Við erum aðallega að reyna að
krydda play-listann okkar með
stærra úrvali laga en ekki kannski
að breyta um stefnunni sem slíkri,“
segir Ragnhildur Magnúsdóttir
dagskrárgerðarmaður og viðskipta-
stjóri á útvarpsstöðinni KissFM
89,5 þegar hún er spurð um stefnu-
breytingar stöðvarinnar. „KissFm
spilar topp 40 tónlist sem ætluð er
markhópnum 20-40 ára. Við spilum
svona blöndu af dægurlögum ann-
ars vegar og svo þessum sívinsælu
hiphop- og danslögum hins vegar.
Svo erum við einnig með eitthvað
af rokki og erum líka farin að spila
meira af íslenskri tónlist." Eins og
flestar útvarpsstöðvar á íslandi er
KissFM farin að spila jólalögin af
fullum krafti og er starfsfólk stöðv-
arinnar komið á fullt í jólaundir-
búningnum.
_jg/ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
EIISHÍ^ ENSKI BOLTINN
14.00 Blackbum - Everton frá 3.12 16.00
Newcastle - Aston Villa frá 3.12 18.00 Man.
Utd. - Portsmouth frá 3.12 20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Bolton - Arsenal
frá 3.12 Leikur sem fór fram slðastliðinn laugar-
dag. 0.00 Charlton - Man. City frá 4.12 2.00
Dagskrárlok
Ungmermafélagiö er skemmtilegur þáttur, fyrir ungmenni, I
umsjón ungmenna. Þar er fjallað um daginn og veginn en
inn á milli eru alltafgóðir slagarar spilaðir. Spekingarnir
frá heimasíðunni dindill.is mæta svo og grinast í nokkrar
mínútur I hverjum þætti. Ungmennaféiagið er svo sann-
arlega rödd framtiðarinnar.
Spennandi leikir
Margt spennandi verður í boði á
KissFM í desember og má þar meðal
annars nefna jóladagatalið. „Við erum
með jóladagatal á hverjum virkum
degi fram að jólum. Vinningarnir eru
margvíslegir, stórir sem smáir. Sem
dæmi um vinninga má nefna hót-
elgistingu og út að borða, en auðvitað
verður margt annað í boði fyrir
heppna vinningshafa," segir Ragn-
hildur spennt. Hún segir einnig að
margt spennandi verði í boði stöðvar-
innar í náinni framtíð en vildi þó ekk-
ert fara nánar út í hvað það gæti verið.
„Þið verðið bara að hlusta á Kiss til að
komast að því,“ segir Ragnhildur og
hlær. „Ég get þó sagt frá því að við
munum vera með spennandi leik í
janúar sem mun bera heitið „Lifðu
fritt í janúar". Við héma á Kiss kom-
um til með að skaffa bíl, bankabók,
útivistarfamað, mat og nánast hvað
TALSTÖÐIN FM 90,9
IMI
6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2
9.10 Allt og sumt 1125 Fréttaviðtalið. 13U)5 Bíla-
þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþátt-
ur Fréttastöðvarinnar 17J59 Á kassanum. Illugi Jök-
ulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19J)0 (sland í dag
1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassanum e. 22JK)
Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.00 Hrafna-
þing Ingva Hrafns e.