Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 Síðast en ekki síst OV *- Fyrsti áfangasigur Unnar Birnu Unnur Bima stendur í ströngu þessa dagana við undirbúning feg- urðarsamkeppninnar í Kína. Þar verður ein stúlka valin ungfrú heim- ur. Unnur er hins vegar búin að vinna fyrsta áfangasigur sinn en hún lenti í þriðja sæti í Miss Cyper Press fegurðarsamkeppninni sem finna má á síðunni www.globalbeaut- ies.com. Árangurinn er þó skamm- vinn sæla því hún þarf að ganga í i i miL.. gegnum erfitt ferli í Miss LTJjM World. Hún þarf að vinna fjöldamargar undankeppnir eins og ungfrú fegurð með tilgang og ungfrú strandarfegurð. Sú nýjung er á fyrirkomulagi keppninni stendur í síma 900 3007. Til þess að gæta þess að ríki eins og ísland tapi til að mynda ekki fyrir Indlandi er tekið mið af höfðatölu en ekki fjölda atkvæða. keppninnar í ár að núna mega land- ar þeirra stúlkna sem taka þátt í keppninni kjósa sínar stúlkur í gegn- um vefsíðuna missworld.tv og einnig í símakosningu á meðan »»■ Hvað veist þú um Ihorsara 1. Hver skrifar nýja ævi- sögu fjölskyldunnar? 2. Hvaða Thorsari varð for- sætisráðherra? 3. Hvað hétu bræðurnir fjórir sem ráku Kveldúlf? 4. Hvenær kom Thor Jen- sen á land á íslandi? 5. Hvenær lést hann? Tjnframaöur í samKeppi viö jolasveina Aidrifamk jolagjof Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann hefur verið viðriðinn tónlist frá blautu barns- beini/'segir Valdís Leifs- dóttir.móðir Jón Atla Helgasonar, söngvara hijómsveitar- innarHair- doctor. „Ég hafði ekki við að keyra á milli húsa með bassagitar og trommusett. Það var annað hvort I bílskúrnum hér eða hjá vinum hans þar sem þeir spiluðu. Hann ólst upp á Hvolsvelli en það er nafli alheimsins. Nú er hann í Reykjavik en ég hefengar áhyggjur afhonum þar. Hann heimsækir okkur þegar hann má vera að það er að segja á jólunum og nokkrum sinnum fyrir utan það. Við erum Ireglu- legu slmabandi. Ég hefeinu sinni séð hann á tónleikum en það voru nú ekki eyjalögin sem voru spiluð, það er að segja ekki minn tónlistarsmekkur, en hann stóö sig vel þrátt fyrir það. Amma hans kom með okkur en hún varð að halda fyrir eyr- un. Þegar hann var ungurþá héldum við að hann yrði smiður en það fór nú svona. Hann var nefnilega alltafað hjálpa ná- grönnunum að smiða." Valdís Leifsdóttir er móðir Jón Atla Helgasonar tónlistarmanns og söngvara í hljómsveitinni Hairdoct- or. Jón Atli er fæddur 2. júní árið 1980. Hann hefur að undanförnu getið sér gott orð í tónlistarlífinu á fslandi með ferskum blæ. 1. Höfundurinn heitir Guðmundur Magnússon. Z Það var ÓlafurThors. 3. Þeir hétu Haukur, Ólafur, Richard og Kjartan. 4. Hann kom á land árið 1877.5. Hann lést 12. september 1947. „Ég er miklu flottari en jólasvein- arnir. Og verð á ferli í desember: Á Laugavegi, Austurstræti, Eymunds- son í Kringlunni. Grín og gaman. Flest töfrabrögðin ganga út á það," segir Jón Víðis - sá kostulegi töfra- maður sem ætlar að vera eins og út- spýtt hundsskinn um borg í þessum mánuði að kynna nýja töfrabók sína. Jón Víðis segist hafa verið töfra- maður í tæp tíu ár. „Ég var búinn að vera að vinna sem tölvumaður og það munaði því litlu að breyta því í töframann," grínar Jón aðspurður hvað hafl vald- ið því að hann ákvað að leggja fyrir sig töfrana. „Nei, það var nú reyndar þannig að systir mín gaf mér töfra- bragðasett í jólagjöf, með því skil- yrði að ég kæmi og töfraði fýrir börnin hennar á afmæli þeirra." Fyrirhuguð afmælisveisla var strax annan í jólum þannig að Jón Víðis þurfti að hafa hraðar hendur. Og lá í brögðunum. Viðbrögðin voru með þeim hætti að ekki varð aftur snúið, eitt leiddi af öðru og áður en varði var Jón Víðis orðinn töframað- ur og farinn að skemmta hér og þar Spilagaldrar Spilastokkurinn leikurihöndum i töframannsins I Smáralindinni. Goð viðbrögð Jóla- sveinarnir mega vara sig því þeir munu eiga í harðri samkeppni við Jón Víðis um athyglina. Jón Viðis Fer létt með að dáleiða band. - reyndar út um allan heim. „Já, ég er í félagi sem heitir CISV og er um alþjóðlegar sumarbúðir barna. Ég hef farið víða á vegum samtakanna í sumarbúðir og töfrað." Jón Víðis segir að það eina hættu- lega sem hann gerir sé að saga fólk í sundur. „Svo baka ég kökur úr engu, kveiki í og komin er kaka. Það er það hættulegasta sem ég geri. Jú, og sting sverði í gegnum hálsinn á fólki. Sjálfur gleypi ég ekki sverð." Töframaðurinn segist reyndar leggja meira upp úr því að vera skemmtilegur en hættulegur. Og ekki var annað að sjá en gestir og gangandi í Smáralind um helg- ina hafi tekið Jóni og ólík- indalátum hans fagn- andi. Ekkert útsett og alltof langt Þórarinn við trommurnar fSelja- skólaárið 1983. starfar við bókaútgáfu og parkett- lagningar auk þess að tromma. Ég man að við frumfluttum lag sem var ekkert útsett og alltof langt. Við reyndum að rifja það upp um daginn og það getur verið að eitthvað úr þessu lagi hafl endað á plötunni okk- ar,“ segir Þórarinn. Vonbrigði starfaði ffarn til ársins 1985. „Þá hættum við en tókum svo saman aftur árið 2002 og byijuðum að taka upp plötu sem kom út í lok árs 2004. Við erum að taka upp nýja plötu þessa dagana og spilum þegar við erum í stuði. Við erum allir æsku- vinir og það er mjög gaman að spila saman á ný," segir Þórarinn sem „Við spiluðum mikið á þessum tíma og mér finnst mjög líklegt að þessi mynd sé tekin á tónleikum okkar í Seljaskóla," segir Þórarinn Kristjánsson trommari hljómsveitar- innar Vonbrigði um Gömlu mynd- er frá 8. nóvember 1983. „Það var hellingur af hljómsveit- um sem kom þarna fram en það voru fáir í salnum. Við vorum ekkert sérlega góðir, með nýtt prógramm. Krossgátan Lárétt: 1 hitta, 4 hvít- rófa, 7 angist, 8 áður, 10 göfgi, 12 fæða, 13 þrótt- ur, 14 örg, 15 eyði, 16 kona, 18 stilk, 21 súld,22 borðandi,23 dugleg. Lóðrétt: 1 byrjaði, 2 eðja, 3 framleiðsla, 4 gagn, 5 fas, 6 beita, 9 kappnóg, 11 skýr, 16 snjó, 17 reykja, 19 svar- daga, 20 kjaftur. Lausn á krossgátu 'u|6 07'6!3 61 'eso 'æus 9 l '66o|6 l l 'uujÁ 6 'u6e 9 'igæ s '!p|i6ejou tVJnjs^ejje £ 'joj z 'joq l :uaJQ91 •uiq! £Z 'Jejæ zz 'IPPns iz '66a| 81 'Tous 9 l '!9S s l 'ujoj6 y L '>|SJd £ l 'e|e z L 'u6g 01 'JJÁ) 8 'Qoqjo l 'edæu p 'ejæq 1 :naJ?n ■HHÍ . W jM§ S fc*, OQ^) 2^^ £24 ^t1 rZ, 2 rp, ^ ■3 "; \3v:- 3 4^' “ _ sQ sÁ?5' • : 'k, ■ ■ 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.