Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Page 2
2 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, síml: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman Lengi vel hafði ég þann sið að tala ekki um veðrið. Ég vil ekki láta sjáanda Ifta ( lófann á mér og enn sfðurvildi ég láta spá- menn á mánaðar- launum segja mér hvernig veðrið yrði. Mér þótti undarlegt að standa úti I úrfelli ásamt fjölda fólks sem hafði ekki annað til málanna að leggja en að lýsa þvl hvernig viöraði. Þá furðaði ég mig á þvf að fólk þyrfti að hafa orð á þvf sem öllum væri þegar áþreifan- lega kunnugt um. Seinna á ævinni lærði ég að þessar veð- urlýsingar þýða svo miklu meira þegar þær koma úr munni ís- lendinga. Þær eru myndhvörf fyrir þaö sem við viljum segja f raun og veru. Ef hlustaö er grannt á lýslngar fólks á veður- farinu tel ég að við getum séð það sem þvf býr í brjósti. f dag kyngir niður snjó, göturnar eru torfærar og það skefur f hvert hom. Þegar baráttan gegn virkjana- framkvæmdum að Kárahnjúk- \ umstóðsem hæst var yfirleitt gott veður. Bar- áttan bar líka takmark- aðan árangur. Fólk vinnur litla sigra I góöu veðri. Þegar stuðn- ingsyfirlýsingu stjórnvalda við stríðsrekstur f fjarlægum löndum var mótmælt var einnig ágætis veður. Ekkert haggaðist f þeim málum og enginn svaraði almennilega fyrir málið. Mót- mæli f illvirðri virka betur og gera Iffið meira spennandi. Við æstum okkur ekki nóg f góðviðrinu. Því er iðulega haldið fram að stöðugleikinn sé undirrót velfarn- aðar í samfé- laginu. Stjórnmála- fólk hreykir sér hátt þegar þaðtelurað slíkt ástand sé hér á norðurhjara ver- aldar þar sem skuldugasta þjóð I heimi hefur lengi haft búsetu. Lfklega hefur veðurfarið þó orð- ið til þess að okkur llkar ekki lognmolla þegar allt kemurtil alls. Við þurfum á látum að halda til að okkur Ifði vel. Eftir óveður sfðustu daga hlýtur okkur flestum að líða ágætlega. Rólegheitin eru bara notaleg eftir að eitthvað hefur gengið á. cn CQ QJ «o 03 3 CTl CT1 <D C (D -C «o «o ro E ro ro 2* «o &> Slóðir skerast á langri leið Ritstjórar DV, Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason, tilkynntu okkur samstarfs- mönnum sínum snemma í gærmorgun að þeir létu af störfum við ritstjórn að eigin ósk. Mikael tók hér við starfi ritstjóra ásamt IUuga Jökulssyni þegar DV var endurreist eftir nokkurra daga hlé á útgáfunni. Um tíma hélt Mikael einn um stjómvölinn eftir að Illugi réðist til Talstöðvarinnar, en svo kom Jónas hér til starfa. birtist fjölbreytilegt eftii um mörg og ólík svið íslensks sam- félags rétt eins og í öðmm fjöl- miðlum. Um flesta efnisdálka blaðsins er enginn styrr. Siðareglur blaðamanna hafa spyrlar gjama neftit síðustu daga. Lesanda kann að koma á óvart að siðareglur blaða- manna vom samdar um það leyti sem Bítíarnir sungu She loves you, á fyrstu ámm við- reisnartímans, fyrir daga míní- pilsanna, um það leyti sem þéringar liðu undir lok. Það sætir raunar furðu að siðareglur blaðamanna skyldu ekki endurskoðaðar fyrir löngu. Líkast til sökum þess að þær eru opnar og um margt óljósar. Því ber að fagna að Blaðamannafélag Islands skuli hafa ráð- ist í endurskoðun þeftra - vonum seinna. Hér á ritstjórnarskrifstofum DV starfa tugir manna sem annast fréttaöflun og vinnu af ýmsu tagi. Þetta er ungur og kraft- mikiU hópur. Þegar þeir félagar, Jónas og Mikael, láta af störfum án fyrirvara er starfs fólki DV efst í huga þakklæti fyrir samver- una, vináttu og góðan hug sem við nutum þennan tíma. Oskar DV þeim báðum gæfu og gengis hvert sem leiðir þeirra liggja. Ný ritstjóm settist í gær í stóla þeirra í spmningaflóði. Hyggst hún víkja frá stefnu síðustu missera? Og er átt við h'tinn hluta almennra frétta. Þá er undanskotið að í DV opnast, gáttir um víða veröld. Fjölmæli í tali manna og á prenti er orðið hverfandi í flaumi texta og mynda á opinbemm vett- vangi. Eðlilegt er að löggjafi og atvinnu- stéttir Iíti víðar og nánar á reglur um birt- ingu, af hvaða tagi sem er. Framganga og siðir blaðamanna em aðeins líttíl hluti af heUdarmynd samskipta um heimsvef. ' Ztj? Herópíð j Ueilagur sanrtleikur. I XFM Caponeer hæt tulegur. Sunnlenska Bjarni Harðar er svo dónategur. Bæjarins besta Pulsulykt afþvi. Baggalútur 777 alls vís. Þegar þeirfélagar, Jónas ogMilcael, láta afstörfum ánfyrirvara er starfsfólki DVefst í huga þakklœti fyrir samveruna, vináttu oggóðan hugsem við nutum þennan tíma. Leiðari Páll Baldvin Baldvinsson HALLGRÍMUR HELGAS0N HEFUR skrifað meistaraverk íslenskra bókmennta á síðari tímum. Rokland er beint framhald af Heimsljósi Laxness og Böddi í Roklandi gefur Ólafi Ljósvíkingi Kárasyni lítið eftir ef þá nokkuð. ÖÐRUM ÞRÆÐI ER Rokland ádeila á vitfirringu auglýsingasamfélags- ins þar sem fólk syngur auglýs- ingatexta og hefur eftir sem spak- mæli. Og ástandið skánar svo sem ekkert við það að bróðir Bödda vinnur við að lesa inn á auglýsing- ar auk þess að vera rödd Bangs- ímons í barnatímanum. ÞESSI KLIKKUN gengur aftur í uppfærslu Þjóðleikhússins á Túskildingsóperunni. Snjöllum leikmyndahönnuði hugkvæmdist að nota alþekktar auglýsingar sem skraut og til áhersluauka á sviði auk þess sem velþekktur þulur kynnir atriði sýningarinnar í boði þekktra stórfyrirtækja. Fyrst og fremst Þetta þykir fyndið í sjálfu sér og eykst hláturinn íÞjóðleik- húsinu við hverja endurtekningu og endar svo gott sem í algleymi í lok sýning- arinnar. SNJALLT 0G SKEMMTILEGT í sjálfu sér. Verra að áhorfendur hlæja nær eingöngu þegar auglýsinga- þulurinn hefur upp raust sína í sýningunni. Þetta þykir fyndið í sjálfu sér og eykst hláturinn í Þjóðleikhúsinu við hverja endur- tekningu og endar svo gott sem í algleymi í lok sýningarinnar. mann i^xlESS akhst SV0 SAM0FNAR eru auglýsingar orðnar þjóðarsálinni að þær svín- virka á hláturtaugarnar séu þær settar í annarlegt samhengi. Þjóð sem hlær af einlægni að auglýs- ingum ætti að lesa Rokland Háll- gríms Helgasonar og hugsa svo sinn gang. Annað væri asnaskap- ur- eir@dv.is Túskildingsóperan Egill leikur vel en áhorfendur hlæja bara að auglýsingunum. ri Dómsmál í traustum Logandi kyndlar og heykvíslar höndum? „Áliti mínu á Baugs- miðlinum DV hef ég lýst oft hér á síðunni og í dag voru sagðar sorgarfréttir af afleiðingum forsíðu- fréttarblaðsins," sagði • dómsmálaráðherra þjóðarinnar, Björn Bjarnason, í þriðjudags- pistli sínum. Þegar orö bróöur Gísla Hjartar- sonar heitíns, SigurÖar; „Mérdettur ekki í hug að halda því fram aö lát Gfsla hafí verið beinlínis sök DVeða á ábyrgö einhverra annarra,'4 eru skoðuö meö hliösjón af þessum ummælum má velta fyrir sér í hversu traustum höndum dómsmál landsihs eru. Björn Bjarnason Telursignú, eftir Hæstaréttardóm um aðhann sé ekki vanhæfur til að setja ríkis- saksóknara, vera í aðstöðu til að viðra andúð sina ó Baugsmiðlum. „Þar var Jónas víðsfjarri og enn fráleitara að hann eða DV hafi greitt götu mína," segir Gerður Kristný í Moggagrein um að DV hafi reynt að „eigna sér heiðurinn" af frægri bók hennar og Thelmu Ásdísardóttur - Myndin af pabba. 1 múgæsingi, þar sem logandi kyndlar og heykvfslar eru á lofti, er eölilegt aö fólk sem hefur átt bágt hrökkvi í kút og sverji af sér þann sem á að skjóta. Þaö breytir ekki því aö 5. desember sagöist Thelma í samtali við DV fagna aukinni umræðu um kynferöislegt ofbeldi í fjöl- miölum og þakkaði DV einkum opinskáa um- fjöllun. Gerður Kristný Vill alls ekki að DV steli afhenni heiðrinum afað hafa skrifað sögu Thelmu. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.