Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Blaðsíða 33
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 14.JANÚAR2006 33 Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona leikur um þessar mundir í leikritinu Himnaríki eftir Árna Ibsen í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Helgarblaðið horfir með henni fram á veginn og niðurstaðan er vægast sagt góð. Henni líður vel, er ástfangin og ánægð með móðurhlutverkið enda geislar fallega af henni. „Himnaríki er geðklofinn gaman- leikur eins og við kjó'sum að kalla leikritið," svarar Þrúður hlæjandi að- spurð hvað hún tekst á við um þess- ar mundir og heldur áfram: „Ég er l£ka að kenna leiklist í Kramhúsinu og í sönglist uppi í Borgarleikhúsi. Þar hef ég verið með böm á öllum aldri og það gengur vel enda getur maður lært svo mikið af þessum elskum." Með barn undir belti í of þröngum kjói Talið berst að eftirminnilegri reynslu hennar á sviði. Þrúður lrlær þegar spurningin er lögð fyrir hana og hefur frásögnina: „Man bara eftir einni þegar ég var að leika í bama- leikriti á kristnitökuháú'ðinni á Þing- völlum. Þá vomm við, leikhópurinn, ekki búin að leika bamaleikritið okk- ar í þó nokkurn tíma en ég varð ólétt í millitíðinni. Svo kom að leiksýning- unni og við Edda Björg vomm í hröðum búningaskiptum í miðri sýningu og ég gat ekki rennt upp kjólnum! Var orðin of feit í hann. Edda var að bjástra við að hjálpa mér að renna og það tókst að lokum með þeim árangri að kjólinn hrökk upp í handarkrikana á mér og kláraði ég leikritið þannig. Frekar óklæðilegt." Ástfangin og ánægð Myndarlegur bikargosi birtist í spilum Þrúðar og hjarta hennar tek- ur auðsjáanlega kipp þegar við spyrj- um hana um ástina og manninn sem fram kemur í lesningunni. „Já, ég er mjög ástfangin þessa dagana," svar- ar hún skemmtilega dreymin á svip og bætir við að það sé besta tilfinn- ing í heimi. „En gott samband þarf fyrst og fremst að uppfylla virðingu fýrir sambandinu og hvort öðru." Stærsta hlutverkið „Nýt ég mín í uppeldishlutverk- inu? Já, það geri ég. Sonur minn er það stórkostlegasta sem mér hefur verið gefið og finnst mér móðurhlut- verkið vera stærsta hlutverk í heimi," segir hún stolt og brosir fallega. „Þó svo að stærsta áhugamálið til þessa hafi verið lífið í listinni er það góð til- finning að vita að einhver sér að styrkja mann og vaka yfir manni. En hvert ætla ég mér?" spyr hún þegar TAROTLESNIN G við forvitnumst um það og svarar eftir smá umhugsun: „Að halda bara áfram á sömu braut, vinna vel úr þeim tækifærum sem ég fæ og búa mér líka til tækifæri sjálf. Það sem skiptir máli í lífinu firmst mér að vera sátt við sjálfa mig og koma fram við aðra eins og ég vil að þeir komi fram við mig." elly@dv.is Sjónum er beint að leikkonunni Þrúði Vil- hjálmsdóttur. Hér er aðeins eitt sem kemur til greina og það er upphaf á einhverju stórkostlegu sem hún leggur metnað sinn í og ekki síst sköpunar- kraft sem fyllir hana lífi og vilja til að skara fram úr. Stafaás Viðskiptisem tengjast Þrúði eða starfsvett- vangur hennar er það sem er skoðað hér. Innblástur, sköpunar- gáfa, spenna, metn- aðurogviljitilað framkvæma hug- myndir slnar sem hún hefur eflt innra með sér lengi vel birtist samhliða spili þessu.Húnerfær um að koma hug- myndum'sínum frá sér og metnaður hennar flýtir fyrir ferlinu yfir i nýjan kafla sem færir henni fjárhagslegt og ekki siður andlegt öryggi. Bikargosi Rólyndismanneskja birt- istog hún tengistÞrúði náið. Gæti verið náms- maður sem býryfir list- rænum hæfileikum og ekki slður andlegum þroska. Viðkomandi hjálpar henni þegar hún sækist eftir aðstoð eða ráðleggingu. Manneskjan erhlé- dræg mjög og góð að fela eigin hæfileika sem þú kynnist eflaust þegar fram liða stundir. Nýtt áhugamál og jafnvel seta á skólabekk er svarið. Breytingar munu eiga sér stað og þá sér í lagi innra með henni. 'r i' /<■.* > * <»>; - r 7 .. rljá'4*' J /#t - V-Æðsti prestur Þetta spil sýnir að hún er leidd áfram ásamatimaog hún leitar hjálpar hjá fagmanni eða æðri máttarvöld- um.Æðri leið- sögn og viska leiðbeinanda þíns mun veita Þrúði styrk (hún litur inn á við). Kennari, lög fræðingur, skyldmenni eða vinur mun leið- beina henni næstu daga og henni er ráð- lagtað taka markáráðum viðkomandi. Besta hugsun fortlöar er að fylgja framtið- innimeð réttu hugarfari (og það veit hún vel). Dyrnar standa opnar þegar draumar þlnir og hugsjónir eru annars vegar. Tryggvi Felixsson, framkvæmdastjóri Landverndar og skáti með meiru, er51 árs í dag. „Maðurinn semur sig ekki að hefðinni og fer al- deilis ekki troðnar slóðir. Hann er einn af þeim sem brjóta hefðina og er leiðtogi." Vatnsberinnf?o.M-;g.ffW Skilgreindu markmið þín bet- ur með þvf að reyna að einblína á hvert skref fýrir sig í átt að markmiðum þfn- um. Kraftur þinn er mikill en þú ættir ekki að bíða lengur því nú er kominn tfmi til að ákveða hvert framhaldið verður hjá þér og fólkinu sem þú elskar. F\Skám\( (19. febr.-20.manj Þú kýst eflaust að ráða þér sjálf/ur og vilt vera látin/n að mestu f friði með eigin hugsanir og kenningar. Hafðu hugfast að ótti og sektarkennd hverfa frekar þegar og ef þú skoðar hug þinn af einlægni. Hrúturinn (21.nm-19.aprm Þér er lýst sem voldugri efna- blöndu á þessum árstíma sem þolir illa að aðrir segi þér fýrir verkum. Þar af leiðandi mættir þú sýna nánunganum meiri skilning. NaUtið (20. aprll-20. maí) Þú virðist hafa mikla þörf fyrir að aðrir þarfnist þfn yfir helgina. Hér kemur líka fram að þú hefur tilhneig- ingu til að treysta á að aðrir velti þér svör við spurningum þínum. Kannski færðu svör ef þú leitar f meira mæli inn á við. (2lmal-21.júnl) Æðri máttarvöld kunna að meta fólk eins og þig sem sýnir þakk- læti I verki. Þú gefur öðrum sem þarfn- ast aðstoðar tfma þinn og hjálp en það er samt sem áður mjög mikilvægt að þú dekrir við sjálfið með þvf að huga vel aö eigin líðan andlega og ekki síður llkam- lega (hugaðu vel að þessu yfir helgina). KrM'mn (22. júni-22.júio Hér gæti verið á ferðinni ein- hvers konar vandi sem er smá- vægilegur en tekur mikla orku frá þér á einhvern hátt. Þér er ráðlagt að láta hvers konar reiði eða beiskju vera fjar- læga þér og þfnum alfarið. LjÓnið (B.júli- 22. ágmt) Þú ert á réttri braut og hefur vonandi áttað þig á því hve fljótt þú nærð að greina kjarnann frá hisminu þegar starfið er annars vegar. Meyjan (23. agúst-22. septj Þú hefur hæfileika til að deila orku þinni jafnt með annarri manneskju sem skiptir þig máli tilfinningalega séð en hér kemur fram að þú ferð eftir eðl- isávísun þinni og hylur af einhverjum ástæðum innsæi þitt. Vogin r^j. iepf.-2j. okt.j Þú virðist hafa svokallaðan al- heimsverndarhjúp sem hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir. Sporðdrekinn p20kt.-21.nM Draumar þfnir Ifta dagsljósiö fyrr en þig grunar. Þú ættir að tileinka þér að læra að biðja um þaö sem þíg vantar. Bogmaðurinn r/z*ij Ekki láta óþarfaáhyggjur eyði- leggja fyrir þér framgang mála yfir helgina og mundu að hin fullkomna forskrif fyrir velgengni er án efa byggð á frelsinu, að vera óháð/ur. Steingeitin 122.des.-19.jan.) Einbeittu þér að því að draga fram sérkenni þfn og efldu kjark þinn til góðverka og hugaðu vel að þeirri stað- reynd að þú getur leyft ást þinnl að aukast með degi hverjum með því að takast á við uppbyggilega og jákvæöa hluti. SPÁMAÐUR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.