Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Blaðsíða 11
DV Fréttir LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 17 Heppinn á Esso Viðskiptavinur bens- ínstöðvar Esso á ísafirði hagnaðist um fimm milljónir af því að kaupa þar lottómiða að því er fram kemur á sunn- lenska.is. Sá heppni hlaut þrefaldan vinning sem dreginn var út á laugardag fyrir tæpri viku. Tveir deildu með sér vinningnum og fékk hvor rúmar fimm millj- ónir í sinn hlut. Vinn- ingshafinn hefur gefið sig fram í gegnum síma en hefur ekki enn sótt vinninginn. Ekki er vitað hvort vinningshafmn er ísfirðingur, nærsveitar- maður eða ferðalangur. Árhorgurum fjölgar Sjöþúsundasti Árborgar- inn fæddist á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suður- lands kiukkan hálf sjö í fyrra- dag að því er fram kemur á vef sunnlenska.is. Þetta var myndar drengur, 16 merkur og 52 sm. Foreldrar hans eru Guðrún Lilja Magnúsdóttir og Bjöm Emil Jónsson, Búð- arstíg 10 á Eyrarbakka. Her- borg Pálsdóttir ljósmóðir frá Eyrarbakka tók á móti drengnum. Móður og bami heilsast vel. Hass í Sand- gerði í fyrrakvöld fann lög- reglan í Keflavík rúm 800 grömm af hassi. Þau fund- ust í kjölfar húsleitar sem lögreglan gerði á heimili mannsins í Sandgerði. Lög- reglan gmnaði manninn um frkniefiiamisferli. Við yfirheyrslur hjá lögreglu játaði maðurinn að efnin væru ætluð sölu og var honum sleppt að lokinni yfirheyrslu. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli aðstoð- aði við aðgerðina. Eldur kviknaði í íþróttahúsi Rockville í gærnótt og telur lög- reglan á Keflavfkurflugvelli ljóst að kveikt hafi verið í. fþrótta- húsið var látið brenna til kaldra kola í ljósi þess að unnið er að því að hreinsa svæðið. Árið 1999 breyttist Rockville í draugabæ og hefur orðið fyrir skemmdarfíkn unglinga. Allar rúður bygginga á svæðinu eru til að mynda brotnar. íkveikjan í íþróttahúsi í það er fagnaðarefni Rockvme 1 gærnott er onnur íkveikjan á rúmu hálfu ári. Síðast að menn skuli vera kviknaði í Rockville í júní sumarið ,v , . , N 2004. aö rita þetta. Jóhann R. Benediktsson sýslu- ^------------------------j maður á Keflavíkurflugvelli segir að eftir íkveikjuna hafi verið ákveðið f-X~ aö leyfa iþróttahúsinu að brenna til /• ■ ■ .?-»rrrt kaldra kola - undir eftirliti slökkvi- lpF,:ý' ® liðsmanna. WÍMM.iím&s'MvmmJi'’ í# svæðinu síðan Byrgið hætti starf- semi sinni. Lögreglan á Keflavíkur- flugvelli hefur þó heldur oftar verið kölluð út vegna ágangs unglinga í svæðið og skipta þau útköll tugum. auk þess sem flestar byggingar á svæðinu hafa orðið fyrir skemmd- arfíkn ungmenna. „Við höfum fylgst vel með svæðinu vegna ágangs unglinga í það," segir Jóhann. Svæðinu skilað í mars Friðþór Eydal, upplýsingafull- trúi Varnarliðsins, vísaði á verktak- ann á svæðinu, aðspurður um hve langt væri í að hreinsun svæðisins yrði klámð. Endurvinnslufyrirtæk- ið Hringrás sér um verkið og sagði Einar Ásgeirsson, framkvæmda- stjóri Hringrásar, að ekki væri mikið eftir. Hópur » manna hefur unnið K. að hreinsun svæðis- .*«►" m ins og býst Einar við h því að svæðinu verði . ' ‘ skilað nú í mars. gudmundur@dv.is Draugabærinn Rockville Bandaríski herinn tók Rockville í notkun árið 1953. Árið 1998 leið starfsemi hersins á svæðinu undir lok og ári síðar var svæðið notað undir meðferðarstarfsemi Byrgis- ins. Á blómatíma svæðisins vom ríflega tuttugu hermannaskálar, matsalur, pósthús, íþróttasalur og bar svo fátt eitt sé nefnt. Byrgið j nýtti svæðið í eitt ár en þá rann út J samningur við utanríkisráðu- O neytið. f Rannsókn á frumstigi „Við reynum að finna þann sem kveikti í og rannsóknin er á frum- stigi," segir Jóhann R. Benedikts- son, sýslumaður á Keflavíkurflug- velli. Hann segir tilgangslaust að framkvæma vettvangsrannsókn vegna þess að ekkert sé eftir af íþróttahúsinu. „Við reynum að fylgjast vel með svæðinu en í sjálfu sér er aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn Rockville rifið „Það er fagnaðarefni að menn skuli vera að rífa þetta," segir . Jóhann. „Svæðið hefur verið okkur öllum til . ama í nokkurn lu tíma," segir hann. Slökkviliðið á Æ Keflavíkurflugvi'lli % helur t\'isvar ver- Æ iö kallað út 9 vegna hruna ;í Bruninn 2005 Hús á Rockville-svæðinu varð eldi að bráð Ijúni í fyrra. komist inn á svæðið," segir Jóhann. Mikil slysagildra Ungmenni á Suðurnesjum hafa gert sig heimankomin í Rockville. Það er í mikilli óþökk yfirvalda en svæðið er talið mikil slysagildra, í gærnótt var kveikt í íþróttahúsi ratsjárstöövarinnar Rockville á Miönes- heiði. Unglingar sækja í svæðið sem nú er yfirgefið. Svæðið er varnarsvæði og heyrir eftirlit undir sýslumanninn á Keflavíkurflugvelli. Jóhann R. Bene- diktsson segir eftirlit vera með svæðinu vegna ágangs unglinga. Unnið er að hreinsun á svæðinu og búist er við því að því verði skilað í mars. Sýslumaðurinn Jóhann R. Benediktssoin syslumadur a Keflavikurflugvelli segir rannsökn brunans á frumstigi og ad eftirlit se jmed Rockville-svædinu. visir ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2005 KOSNING UM VINSÆLASTA FLYTJANDANN Á VISIR.IS. TAKTU ÞÁH - KJÓSTU NÚNA ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MHÐA FYRIR 2 Á HÁTIÐINA ÍSLENSKU W TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.