Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarplð kl. 20.55
► Stöð 2 kl. 22.10 ► skjár einn kl. 21
KarlII
Hér er á ferðinni breskur myndafiokkur um
Karl II Englandskonung og tíu ára útlegð
hans í valdatíð Olivers Cromwell. Þætt-
irnir fjalla um glæsta endurkomu
hans og fjölskrúðugt ástarlíf.
Leikstjóri er Joe Wright og meðal
leikenda eru Rufus Sewell, Rupert
Graves, Helen McCrory, Christian
Soulson, lan McDiarmid, Shirley
Henderson og Anne-Marie Duff. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
The 4400
Frábærir þættir sem fjalla um yfir-
náttúrulega fluti. Einn góðan
veðurdag birtast 4400 einstak-
iingar á sama stað. Þeir vita
ekki hvaðan þeir koma eða
hvað gerðist. Þeir eiga ekkert
sameiginlegt, nema það eitt
að hafa horfið á einhverjum
tímapunkti sporlaust. Einstak-
lingarnir 4400 hafa hvorki elst
né breyst frá því þeir hurfu upp-
haflega. Þættirnir hafa fengið þrjár
Emmy-tilnefningar.
Rock Star INXS
Geysivinsælir raunveruleikaþættir
sem hljómsveitin INXS leitar að
nýjum söngvara. Þættirnir hafa
verið mjög vinsælir og komið
INXS aftur á kortið. Þetta er
eiginlega svona alvöru IDOL,
þar sem söngvararnir þurfa
að vinna með hljómsveit, út-
setja og semja lög sjálfir.
Núna eru aðeins fjórir eftir og
þættirnir orðnir æsispennandi
næst á dagskrá...
Sunnudagurinn 15. janúar
J SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr I Sól-
arlaut (7:26) 8.29 Brummi (11:26) 8.42
Hopp og hí Sessaml (37:52) 9.09 Disney-
stundin 9.10 Stjáni (32:52) 9.33 Slgildar
.Œjknimyndir (18:42) 9.40 Líló og Stitch
(56:65) 10.02 Matti morgunn (21:26) 10.15
Latibær 10.40 Heimsbikarkeppnin á sklðum
12.30 Spaugstofan 13.00 Hljómsveit kvölds-
ins 13.30 f þessu máli 14.30 Japan - Minn-
ingar um leyndarrlki (1:3) 15.30 Cary Grant
16.25 Dansinn dunar 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Hundaþúfan (5:6) e.
18.35 Andarungar Belgfsk barnamynd. e.
18.50 Lísa (12:13) Sænskur teiknimynda-
flokkur.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Allir litir hafsins eru kaldir (1:3) Is-
lenskur sakamálaflokkur.
• 20.55 Karl II (2:4) (Charles II: The Powei
& the Passion) Breskur myndaflokkur
um Kari II Englandskonung, tlu ára út-
legð hans I valdatlð Olivers
"já Cromwells, glæsta endurkomu hans
og fjölskrúðugt ástallf.Atriði I þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
21.50 Helgarsportið
22.15 Guð einn sér mig (Dieu seul me voit)
Rómantlsk frönsk gamanmynd frá
1998 um mann sem er með þrjár
konur I takinu og á I vandræðum með
það.
0.15 Kastljós 0.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
10.00 Fasteignasjónvarpið (e) 11.00 Sunnu-
dagsþátturinn
12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Borgin
mln (e) 14.30 Allt I drasli (e) 15.00 Family
Affair (e) 15.30 House (e) 16.15 Queer Eye
for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
19.00 Top Gear Allt það besta, flottasta og
hraðskreiðasta tengt bllum, kappakstri
og aukahlutum.
20.00 Litill heimur Ástralir hafa látið mikið
að sér kveða I vlngerð á slðustu ára-
tugum. Þeir hafa verið óhræddir við
að feta ótroðnar slóðir. I þessum
þætti kynnumst við meðal annars
________framleiðslu Wolf Blass-vlngerðarinnar.
• 21.00 Rock Star: INXS
21.30 Boston Legal I Boston Legal sjá áhorf-
endur heim laganna á nýjan hátt. Alan
Shore er þess konar maður sem mað-
■ v. ur elskar að hata eða hatar að elska.
Herkænska hans I réttarsalnum sér til
þess að hann fær þá athygli og það
umtal sem hann verðskuldar. Alan á I
sérstöku vináttusambandi við Denny
Crane sem er farinn að eldast og
orðinn gleyminn.
22.30 Rock Star: INXS Úrslit úr þættinum fyrr
I kvöld.
23.40 C.S.I. - lokaþáttur (e) 23.40 Sex and
the City (e) 1.10 Cheers - 9. þáttaröð (e)
1.35 Fasteignasjónvarpið (e) 1.45 Óstöðvandi
tónlist
M
7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25
Töfravagninn 7.50 Áddi Paddi 7.55 Oobi 8.05
Véla Villi 8.15 Doddi litli 8.25 Kalli og Lóla
8.40 Ginger segir frá 9.05 Nornafélagið 9.30
Hjólagengið 9.55 Yu Go Oh2 10.20 Sabrina
10.45 Nýja vonda nornin ll.lOThe Fugitives
11.35 You Are What You Eat 3
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55
Neighbours 14.15 Neighbours 14.35 Neigh-
bours 14.55 Neighbours 15.15 Neighbours
15.40 Það var lagið 16.45 Supernanny
(10:11) 17.45 Martha
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 Sjálfstætt fólk
20.35 Life Begins (8:8) (Nýtt llf)
21.25 The Closer (7:13) (Málalok)(You Are
Here) Glænýir og hörkuspennandi
bandarlskir lögguþættir sem frum-
sýndir voru vestanhafs I sumar og
hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda
og gagnrýnenda. I kvöld lætur Brenda
einkallfið sitja enn og aftur á hakan-
umþegar hún sekkur sér ofan I morð-
rannsókn á dómara.Bönnuð börnum.
• 22.10 The 4400 (12:13) (4400)
(Fifth Page) Fljúgandi furðuhlutur
lendir á jörðinni með 4400 manns.
Bönnuð börnum.
22.55 Idol - Stjörnuleit 3 (Stúdíó/NASA -
Dómaraval. Seinni hópur)
23.50 Idol - Stjörnuleit 3 0.15 Crossing Jord-
an 1.00 Over There 1.45 Orange County
3.05 Born Romantic (B. börnum) 4.40 The
Closer (B.börnum) 5.25 You Are What You
Eat 3 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.35 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TIVí
10.00 NBA 2005/2006 - Regular Season
12.00 Spænski boltinn 13.40 Gillette-sport-
pakkinn 14.10 Enski deildabikarinn 15.50
Amerlski fótboltinn 17.50 Spænski boltinn
19.55 ftalski boltinn (Roma - AC Milan) Út-
sending frá leik I ítölsku Seria A deild-
inni. I umferðinni eigast við Ascoli -
Empoli, Fiorentina - Chievo.lnter -
Cagliari, Juve - Reggina, Livomo - Si-
ena, Parma - Lazio, Udinese -
Treviso, Roma - AC Milan.
21.35 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06)Svip-
myndir úr leikjum helgarinnar I amer-
(ska fótboltarrum.
22.00 Ameriski fótboltinn (Chicago - Carol-
ina)Útsending frá leik I Bandarlsku
NFL deildinni I amerlskum fótbolta.
6.50 Einkallf
8.25 Miss Lettie and Me
10.00 Piglet’s Big Movie
12.00 Try Seventeen
14.00 Einkalíf
16.00 Miss Lettie and Me
18.00 Piglet's Big Movie
• 20.00 Showtime (Stóra tækifærið)
Myndin fjallar annrs vegar um Mitch
Preston sem er leikinn af Robert De
Niro og svo Trey Sellers sem er leikinn
af Eddie Murphy. Mitch er lögga af
gamla skólanum en Trey er hins vegar
leikari og hefur ekkert I lögregluna að
gera. Aðalhlutverk: Robert De Niro,
Eddie Murphy, Rene Russo. Leikstjóri:
Tom Dey. 2002. Bönnuð börnum.
börnum.
22.00 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir)
Stórbrotin kvikmynd um hetjudáð og
hugrekki. Aðalhlutverk: Heath Ledger,
Wes Bentley, Kate Hudson. Leikstjóri:
Shekhar Kapur. 2001. Stranglega
bönnuð bömum.Stranglega bönnuð
bömum.
0.10 Ticker (Str. b. börnum)
2.00 From Disk till Dawn 3 (Str. b. börnum)
4.00 The Four Feathers (Str. b. börnum)
15.45 Fashion Television (11:34) 16.10 Lag-
una Beach (4:17) 16.35 Girls Next Door
(11:15) 17.00 Summerland (7:13) 17.40
HEX (15:19)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends 6 (5:24) (e)
19.30 Friends 6 (6:24) (e)
20.00 Idol extra 2005/2006
20.30 The War at Home (1:22) (Pilot) Frá-
bærir gamanþættir um foreldrana
Dave og Vicky sem á hverjum degi
takast á við það vandasama hlutverk
að ala upp unglingana slna sem eru
allt annað en auðveldir I umgengni.
21.00 My Name is Earl (1:24) (Pilot) Earl er
smáglæpamaður sem dettur óvænt I
lukkupottinn og vinnur háa fjárhæð I
lottóinu.
21.30 Invasion (1:22) (Pilot) Smábær I Suð-
ur-Flórlda lendir I miðjunni á heiftar-
legum fellibyl sem leggur bæinn I
rúst. I Ijós kemur að engar rökréttar
skýringar eru á fyrirbærinu. Magnaðir
þættir I anda X-files.
22.20 Smallville (5:22)
23.05 Party at the Palms (8:12) 23.30 Fabu-
lous Life of (9:20) 0.15 Splash TV 2006
Anna Th. Rögnvaldsdóttír réðist í erfitt
verkefni þegar hún ákvað að skrifa
handrit að íslenskri sakamálaþátta-
röð. Það hefur áður verið reynt á ís-
landi með misgóðum árangri en þessi
tilraun heppnaðist vonum framar og
er þáttaröðin mjög glæsileg.
Á dagskrá Rfldssjónvarpsins kl.
20.10 er íyrsti þáttur af Aliir litir hafs-
ins eru kaldir en þáttaraðarinnar
hefur verið beðið með mikilli eftir-
væntingu og hún fengið affiragös-
dóma gagnrýnenda. Myndaflokkur-
inn er hlaðinn okkar bestu íslensku
leikurum og eru þar á meðal Hilmir
Snær Guðnason, Þórunn Lárusdótt-
ir, Jón Sæmundur Auðarson, Bjöm
Floberg, Baldur Trausti Hreinsson,
Helga E. Jónsdóttir og Marta Nordal.
Anna Th. Rögnvaldsdóttir leik-
stýrir en hún var leikmyndahönnuð-
ur í sjónvarpi og kvikmyndum áður
en hún sneri sér að leikstjóm. Hún
hefur gert stuttmyndir sem hafa
verið sýndar víða um lönd og leikna
heimildarþætti um sögulegt efni fyr-
ir sjónvarp.
Allir litir hafsins em kaldir er
fyrsti íslenski sakamálamyndaflokk-
urinn sem gerður er. í þáttaröðinni
er lögmaðurinn Ari Jónsson, sem
lefldnn er af Hilmi Snæ Guðnasyni,
óvænt skipaður verjandi í morðmáli
sem í fyrstu virðist sáraeinfalt. Aldr-
aður listaverkasafnari hefur orðið
fyrir hrottafenginni líkamsárás á
heimili sínu um miðja nótt og þykir
næsta víst að rán hafi farið úrskeiðis
og síbrotamaður nokkur hafi verið
að verki.
Maðurinn sem liggur undir gmn
Œtj OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
TALSTÖÐIN FM S
RÁS 1
vmfo ENSKI BOLTINN
11.20 Blackburn - Bolton frá 14.01 13.20
Wigan - W.BA (b) 15.50 Sunderland - Chel-
sea (b) 18.15 Portsmouth - Everton frá 14.01
20.30 Helgaruppgjör
21.30 Helgaruppgjör (e)
22.30 Fulham - Newcastle frá 14.01 Leikur frá
því í gær.
0.30 Dagskrárlok
9.00 Margrætt e. 10.03 Gullströndin -
Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar
11.00 Messufall 12.10 Silfur Egils 13.40 Sögur af
Megasi e. 14.00 Sögur af fólki 15.03 Bamatlm-
inn 16.00 Laugardagsmorgunn 18.00 Hitt og
þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Barnatíminn e. 20.00 Sögur af Megasi e.
20.30 Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eft-
ir Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulsson-
ar. 0.00 Messufal! e.
©I
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Brautryðjandi
íslenskrar menningar 11.00 Guðsþjónusta í Fri-
kirkjunni í Hafnarfirði 12.00 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 13.00 Fjölskylduleikritið: Böm eru
besta fólk 13.45 Fiðla Mozarts 14.15 Söngvamál
15.00 Brynhildur 16.00 Fréttir 16.10 Endurómur úr
Evrópu 18.26 Seiður og hél 19.00 íslensk tónskáld
19.40 Þjóðbrók 19.50 Óskastundin 20.35 Sagna-
slóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15
Slæðingur 22.30 Grúsk 23.00 Andrarímur
RAS 2
FM 90,1/99,9
m
6.05 Morguntónar 645 Veðurfregnir 7.05
Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12JÍ0 Há-
degisfréttir 1245 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir
16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist
að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19J0
Að hætti hússins 22.00 Fréttir 22.10 Popp og
ról 0.00 Fréttir