Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Page 10
I
10 ÞRIÐJUDAOUR 24. JANÚAR 2006
Fréttir DV
Vaigeir er gríðarlega fjölhæfur
listamaður á mörgum svið-
um.
Hann mætti kannski ein-
beita sér að einu sviði.
„ Valgeir er frábær
strákur. Hann hef-
ur mikið frum-
kvæði og hug-
myndaflug. Hann
er góður leikari
og tóniistarmað-
ur og gott skáld.
Hann hefurgóða
lund og alltafhægt að leita til
hans. Hann hefur svosem enga
galla nema kannski að hann
gerir svo margt og þá verður
kannski ekki nógu mikið úr ein-
um h!ut.“
Þórdís Arnljótsdóttir leikari.
„Hans helstu kostir
eru þeir að hann er
mjög músíkalskur
og alveg gríðarlega
velgiftur. Hann
hefur voðalega
gaman afþví að fá
fólk til að syngja
með sér. Hann er
alls ekkert snobbaður isam-
bandi við tónlist. Hans helsti
galli er kannski sá hversu fjöl-
hæfur hann er. Hann getur svo
margt á mörgum sviðum. Ef
hann myndi rækta einn afþess-
um hæfileikum sínum myndi
hann vinna Eurovision."
Ámi Pétur Gu&jónsson leikarí.
„Kostir hans eru aðallega fjöl-
hæfni hans og
manngæska. Hann
er ákaflega fjölhæf-
ur tónlistarmaður,
leikari og rithöfund-
ur. Hann getur
galdrað fram un-
aðstóna i hvaða
hljóðfæri sem er.
Helsti galli hans felst einmitt í
fjölhæfni hans. Hann á erfitt
með að einbeita sér að ákveð-
inni listgrein og mastera eina
hugmynd, væri hægt að segja
að hæfileikar hans liggi of víða.
Hann á bara eftir að átta sig á
því hvað hann gerir þegar hann
verður stór."
Hjálmar Hjálmarsson leikari.
Valgeir Skagfjörð er fæddur 8. mal 1956.
Hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Islands
árið 1987 og hefur verið fyrirferðamikill á
sviði síðan. Hann hefurskrifað mörg leikrit
og Ijóð og gafá dögunum út bók sem á að
gagnast fólki við að hætta að reykja. Bókin
er byggð á námskeiðum sem Valgeir hefur
staðið fyrirslðustu ár.
Loftbelgur Holbt
ist þegar hann rey.
smygla hassi í loftl
Holberg Másson var handtekinn á fimmtudaginn,
grunaður um að hafa ætlað að svíkja fé út úr ís-
landsbanka með falsaðri bankatryggingu.
Hann segist á engan hátt vera viðriðinn
málið. Holberg segir að málið sé allt ann-
ars eðlis en greint hefur verið frá í fjöl-
miðlum að undanförnu.
JiiiaJj
jjijjjjJiyl
jjjj jj m
Holberg Másson var handtekinn síðastliðinn fimmtudag
ásamt tveimur útlendingum, grunaður um að hafa ætlað
að svíkja fé út úr íslandsbanka með falsaðri bankatrygg-
ingu. Holberg var sleppt úr haldi að lokinni yfirheyrslu og
eyddi helginni í góðu yfirlæti í
Holberg vildi lítið tjá sig um
málið þegar DV hafði samband
við hann í gær. Hann sagði að
málið væri flókið og verið væri að
vinna í því fyrir hans hönd. Hann
sagði ekkert óeðlilegt við aðkomu
sína að málinu og bíður eftir nið-
urstöðu frá sínum aðilum. Þang-
að til geti hann lítið tjáð sig. Hol-
berg sagði að atburðarásin hefði
verið með allt öðrum hætti en
sumarbústað.
skýrt hefði verið frá í fjölmiðlum
að undanförnu. Hann vildi samt
ekki greina frá atburðarásinni að
svo stöddu en sagði hana mjög
áhugaverða.
(rannsókn
Málið er í rannsókn hjá lög-
reglunni sem vildi ekki tjá sig um
málið að svo stöddu. Enn hefur
ekki verið gefin út ákæra á hend-
ur Holberg eða félögum hans.
Vala Pálsdóttir, upplýsingafulltrúi
íslandsbanka, sagði í samtali við
DV í gær að málið væri alfarið í
höndum lögreglu. Hún sagði að
íslandsbanki hefði tilkynnt um
athæfið en lengra næði þeirra að-
koma að málinu ekki.
Frumkvöðull
Holberg hefur lengi verið
áberandi í íslensku viðskiptalífi.
Hann er einn fyrsti íslendingur-
inn sem nettengdi tölvu og var
forstjóri tölvufyrirtækisins Net-
verk sem var leiðandi á sviði
tölvuþróunar og fjarskipta á ís-
landi. Fyrirtækið varð síðar gjald-
ifaaláglHlBl
Steinar Örn sleppur vel í Héraðsdómi Reykjaness
Forseti lagði
vinstri menn
Anibal Cavaco Siiva var
um helgina kosinn forseti
Portúgals. Silva er fyrsti
hægrimaður til
þess að setjast í
stól forseta síðan
bylting var gerð í
landinu 1974.
Hann sigraði
fimm aðra fr am-
bjóðendur sem
allir eru vinstri-
sinnaðir. Silva
fékkalls 51 pró-
sent atkvæða, 30
prósentum meira en sá er
næstur kom. Silva segist
ætla að endurreisa efna-
hagslíf Portúgala og ætlar
sér að auka samstarfið við
Evrópusambandið.
Játaði skjalafals en sleppur við refsingu
Steinari Emi Indriðasyni var í
Héraðsdómi Reykjavíkur í gær ekki
gerð nein refsing í skjalafalsmáli sem
Sýslumaðurinn í Kópavogi höfðaði
gegn honum.
Steinar öm var handtekinn í
september í Lyfju í Kópavogi eftir að
hafa reynt að ffamvísa þar fölsuðum
lyfseðli.
I ljós kom að lyfseðlinum hafði
verið stolið um verslunarmanna-
helgina, fyrr um árið, á Heilbrigðis-
stofnun Vestmannaeyja. Eftir að
hafa verið handtekinn bar Steinar að
tiltekinn aðili, sem hann viidi ekki
nefna á nafn, hefði beðið hann að
framvísa hinum falsaða lyfseðli.
Steinar sagðist hafa vitað að lyfseðil-
inn hefði verið falsaður og sagði jafn-
framt frá því í smáatriðum hvernig
fölsunin fór fram. Þennan framburð
ítrekaði Steinar í héraðsdómi.
Steinar örn Indriðason á nokkuð
Iangan sakaferil að baki og var síðast
dæmdur í sjö mánaða fangelsi nú í
nóvember fyrir rán og brot á skil-
orði. Þrátt fyrir sakaferilinn og játn-
inguna komst Þorgeir Ingi Njálsson
dómari að þeirri
niðurstöðu að
ekki værif
ástæða til að
refsa Steinari
sérstaklega
fyrir brot sitt.
Hann þarf
heldur ekki að
greiða sakar
kostnað í
málinu en
situr
vegar
uppi
rúmlega
40 þúsund króna málsvarnarlaun
verjanda síns, Hilmars Ingimundar-
sonar. Miðað við niðurstöðu saka-
málsins sem Sýslumaðurinn í Kópa-
vogi höfðaði gegn honum virðist
þeim peningum líka hafa verið
ágætlega varið.
andri@dv.is
Röskva og Vaka
kynna
Um helgina voru kynntir
framboðslistar Vöku og Röskvu
til Stúdenta- og Háskólaráðs.
Haraldur Björnsson viðskipta-
fræðinemi skipar fyrsta sæti
Vöku til Stúdentaráðs en Sigur-
rós Eiðsdóttir skipar sama sæti
fyrir Röskvu. Vaka hefur nú
ákveðið að opinbera formanns-
efni flokksins í Stúdentaráði fyrir
kosningar, en slíkt hefur ekki ver-
ið venjan í undanförnum kosn-
ingum. Sigurður Hilmarsson lög-
fræðinemi mun gegna embætti
formanns Stúdentaráðs, nái Vaka
meirihlutakosningu.