Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 7 7 Glæsilegt svið [ Útsendingin hefstklukkan 20.10 í kvöld. Jack Straw Innanrikis- ráðherra Breta er óhress með skopteikningarnar afMúhameð. Halldór Ás- grímsson Ekki hægtaðnáaf honum tali fyrr en eftir helai. Halldór Blöndal Ekki næst i formann utanrikismáianefndar Alþingis semerifríi. Siv Friðleifsdótt- ir Vill ekki tjá sig um múslima-málið. Geir Haarde Ekki náðist í utanríkisráð- herra slðdegis i geer. VERÐHRUN !! NÚ KLÁRUM VIÐ ÚTSÖLUNA VERÐ FRÁ 500 - 2.500kr í| i.s *» C1 . ATH: ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR Tiskuvöruverslun Laugavegi 82 544 4036 I DV Fréttir MikiH órói meðal múslima þrátt fyrir ákall hófsemdarklerka og stjórnmálamanna Svörum með eldi Ólafur Geir Jónsson, fyrverandi herra ísland Fékk ekki að vinna í forvarnastarfi Eurovision-reynsla Bakraddir Silvíu eru ekki af verri endanum. Með Sigriði Beinteinsdóttur í fararbroddi. ar við samstarfið vegna Splash-þátta Ólafs Geirs og bróður hans á sjón- varpsstöðinni Sirkus. „Það er ekki til fyrirmyndar að sýna bijóst í sjónvarpsþættinum," segir Hjördís. Þegar hún bauð Ólafi samstarf var ekki byrjað að sýna þátt- inn á Sirkus. Hjördís segir að hún hafi sagt upp samkomulaginu áður en Ólafur var sviptur titlinum herra fs- land og neitar að það hafi verið ástæðan. „Þau vildu mig ekld vegna yfirlýs- ingar Eltnar," segir Ólafur Geir Jóns- son vonsvikinn yfir að hafa verið sviptur titlinum. Ólafur er afar ósam- mála yfirlýsingu Elínar Gestsdóttur, ffamkvæmdastjóra Ungfrú ísland- keppninnar, um að hann sé ekki góð fyrirmynd, og segir að það sé fárán- legt að svipting á títlinum sem hann bar bitni svona á honum. , , „Ég hef fengið knittJeg.áödáenda- bréf,“ segir Ólafur Geir um unga að- Splash TV Félagsmálafulltrúi Reykjanesbæjar segir þættina ástæðu þess að samkomulaginu var rift. Ekki titilsviptingin. dáendur sem h'ta upp til hans. Ólafur Geir ítrekar að hann reyld ekki og sé á fullu í íþróttum. Telur sig engu síðri fyrirmynd en næsti maður. „Nei, ég er ekki búinn að skila sprotanum," segir Ólafúr Geir að- spurður hvort hann sé algjörlega búinn að segja.skilið við Herra ísland. vaiur@dv.is „Hegðun Ólafs fór ekki saman við forvamastarfið okkar," segir Hjördís Ámadóttír, félags- málafulltrúi Reykjanesbæjar, um Ólaf Geir Jónsson, fýrrver- andi herra Island. Samkomulag var milli Reykjanes- bæjar og Ólafs um hann færi í gmnn- skóla bæjarins og sinnti forvam- astarfi. Hjördís hættí hins veg- Góð saman Silvía og Þorvaldur Bjarni ætla alla leið. Á rennslinu Gaukur Úlfarsson meðhöfundur og Ásgrimur Már Friðrikssoh fatahönnuður fylgdust með Silvíu. Toff, töff, töff Leikararnir Rúnar Freyr og Björn Thors fara á kostum með Silvíu. J Spenna urlygur ( Smári lagahöfundur I fylgdist með sínum | rnanni, Bjartmari ;| Þórðarsyni. Laumaðist inn Þorvaldur Bjarni lét lítiðfyrir sér faraþegar hann mætti á svæðið. Gaman í salnum t Gisli Marteinn fylgdist með gangi fc. - mála. Gríðarleg ólga er enn meðal múslima um heim allan vegna teikn- inganna í Jyllands-Posten. Virðist sem hvorki auðmjúkir Danir í æðstu embættum né háttsettir múslimar hafi náð eyrum fjöldans með ákalli sínu um hófstillingu. „Fordæming er ekki nóg. Við verð- um að svara með eldi,“ hrópuðu múslimar frá Jerúsalem til Jakarta. í Kaupmannahöfn reyndi múslima- klerkurinn Abu Laban að stilla til frið- ar í föstudagsbæn. „Múslimar um allan heim voru særðir. Nú verðum við að vinna okkur út úr kreppunni. Það er ekki of seint. Við verðum að slökkva þennan eld,“ sagði Laban. Lagði hann til að skipuð yrði sérstök nefiid með fulltrúum ffá bæði Danmörku og Miðausturlönd- um tíl að vinna að lausn málsins. í Bretlandi lýsti Jack Straw innan- ríkisráðherra andúð sinni á birtingu teikninganna. Bresk blöð hafa ekki fýlgt fordæmi margra af helstu dag- blöðum Evrópu og ~ , ^ birt teikningam- ar. Það sama gildir í Banda- ríkjunum. Lítill áhugi virð- Abu Laban Ekki of seint að slökkva eidana, segir æðsti kterkur múslima í Kaup- mannahöfn. ist vera meðal íslenskra stjómmála- manna á æðstu stöðum að tjá sig um málið. Halldór Blöndal, formaður utan- ríkismálanefndar Alþingis, er í fríi. Siv Friðleifsdóttir varaformaður, sem stýrði fundi nefndarinnar í gær, sagði óróann vegna teikninganna í Jyllands-Posten ekki hafa verið rædd- an á fundinum. „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta mál núna,“ sagði Siv. Halldór Ásgrímsson forsætísráð- herra er í fríi í útlöndum og sagði að- stoðarmaður hans, Bjöm Ingi Hrafns- son, að ekki væri unnt að ná af hon- um tali fyrr en eftir helgi. Ekki reynd- ist heldur unnt að ná tali af Geir Haar- de utanríkisráðherra. Diza ehf er lífsstítsverslun sem selur bútasaumsefni. prjónagam og fatnað fyrír konur sem vilja skapa sér og sínum huggutegt umhverfi og fatlegan fatnað til að njóta þess í. Flott tilboð föstudag °g laugardag Bútasaumsefni gott úrval á 600 - 900 kr. m. Náttfatnaður 60% afsláttur ‘Diza Ingótfsstræti 6 • www.diza.is opið 11-18 virka daga • 12-16 laugardaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.