Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Page 15
DV Fréttir
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 15
Ritskoðun. Kinverska þjóðin fær
ekki að sjá Netið í allri sinni mynci.
■ - ■ .
heldur eru það lögin í Klna. Kínverj- um hér í Kína er háttað, al-
ar eiga ekki að herja á Google heldur veg eins og kínversk fyrir-
reyna að hafa áhrif á löggjöfina." tæki aðlagast viðskiptahátt-
um á Vesturlöndum."
Þurfum ekki aðra til að Hann segir ríkisstjórnina í
minna á ritskoðunina Kína þó ekki einungis vera
Kevin Wen í Peking segir að slæma og halda aftur að fólkinu.
Kínverjar þurfi ekki að heyra um „Ríkisstjórn landsins hvetur Kín-
ritskoðunina frá öðrum.„AUir Kín- verja til þess að hugsa mjög sjálf-
verjar vita að þeir hafa ekki fullt stætt. í Kína er mikið hugvit."
tjáningarfrelsi. Við þurfum engan Kjanan@dv.is
til þess að minna okkur á það. Ég _ __
veit ekki hvernig þessu verður MÉSM,t".
breytt, en ég vona að svo verði."
1 lann segir þaö mjög skiljanlegt að
Google hafi farið að óskum kín- j
versku rQcisstjórnarinnar. „Google
f/Tildæm-
isefmaður
J slærupp
dagsetning-
unni 4. júni
1989, þegar
fjöldamorðin
áTorgi hins hin-
meska friðar áttu
sér stað, þá kemur
ekkert upp og það sem
verra er; maður getur
ekkert leitað með
vélinni í hálftíma."
Fagnar Googie. Roland Soong fagn
ar komu Google til Kina; segir það
auka möguleika Kinverja.
Ritskoðað Google. Heimasiðan Gooqle
I__I. . - . ~í
Mussolini allur
Romano Mussolini, sonur
Benito Mussolini, lést í gær.
Romano lést 78 ára að aldri.
Romano var næst yngstur af
fimm börnum fyrrum einræðis-
herra Ítalíu. Dóttir Romanos, Al-
essandra, er þekkt stjórnmála-
kona á ftalíu.
Maria Jesus. Kýs frekarsólen snjó.
Þorpið í snjóbúningi.
Börn brugðu sér á skíði í brekkum
þorpsins, sem er á Suður-Spáni.
Snjókoma á Suður-Spáni
Krakkarnir sáu snjó í fyrsta skipti
„Krakkarnir fóru út á götu að
leika sér í snjónum og fullorðnir fóru
ekki út úr húsi," segir Maria Jesus
Molina, einn af íbúum Castil de
Campos sem er lítið 800 manna
þorp mitt á milli Granada og
Córdoba í suðurhluta Spánar.
„Margir áttu í vandræðum með
að keyra bfla sína um göturnar og
einn íbúi þorpsins keyrði á húsið sitt
í hálkunni."
Maria
segir að
Óheppinn. Þorpsbúi
keyrði á húsið sitt I
hálkunni.
Jesus
núna
séu allir á fullu
að tína svörtu
ólífurnar af
trjánum en þær
grænu voru
tíndar í nóvem-
ber.
„Við sem
búum hér ; fi
þorpinu höfum
okkar afkomu aðallega af ólífúrækt
og það er ekki hægt að vinna við
tínsluna í snjókomu né rigningu."
Hún segir að krakkarnir hafi notið
snjókomunnar mest en það voru
snjókariar^um allt þorp og einn
krakki tók fram gömul skíði og
skíðaði niðurgöturnar.
„Það var mlÖEfallegt um að litast
'eftir að snjóaði
á okkur en mér
best að
inni við ar-
ininn og horfa
út um gluggann
á dýrðina," seg-
ir Maria Jesus,
fegin að snjór-
inn skuli vera
farinn því hún
Snjókarl. Krakkarnir kýs frekar SÓl Og
náðu aðbúa hann til dðurjúta.
en snjórinn bráðnaði.