Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Síða 33
I
32 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Helgarblaö XXV
Hugh Grant er Englendingurinn holdi klæddur, George Bush er amerísk ster-
eótýpa og Don Corleone er ýkt útgáfa af ítala. DV spurði þrjátíu dæmigerða ís-
Hinn eini sanni ís-
lendingur Ingvar £
Sigurðsson / hlutverki
Bjarts í Sumarhúsum.
Ur sýningu Þjóðleik-
hússins á Sjálfstæðu
fólki.
er íslensku þjóðarinnar. Hann
igjuna og sjálfstæðisþörfina sem
si element skipta einmitt sköpum
ijóð sem býr við erfiðar aðstæður
rði íslendingur er líklega eitt-
i Bjarts í Sumarhúsum og Pét-
ísljósi."
v GeirÓlafs **
\ . Geir Ólafs, eða Iceblue eins og hann
J er stundum kallaður kom nálægt 'J
Ju Bjarti í Sumarhúsum enda má segja 1....
mS að hann líkist honum að vissu leyti.
W Hann er þrautseigur og kemur til f % W*
dyranna eins og hann er klæddur. M \. .Jt
Þetta sögðu þau: M • ’•>:#, .ÁBm
„Geir Ólafsson. Er með rosalegan m ' ÚwjmKMk
front. Lætur fólk halda að hann haldi I
að hann sé Frank Sinatra, en er örugg- ■ i rirM
lega bara lítill kall með minnimáttar- % .|”r H
kennd. Samt alger snillingur." %
„Geir Ólafs. Hann I
heldur að hann sé '
geðveikt mikill, en er samt
bara lítill. Ég held að það sé svolítill
Geir Ólafsson í okkur öllum."
sgöij „Ég dáist að Geir Ólafssyni. Hann er óhræddur við að
stíga á stokk og vera flottur. Hann er hinn sanni, einlægi ís-
lendingur."
- Linda er efsta konan á r N'
listanum og ekki að M '"'3 I
ástæðulausu. C '
Hún var piililillH J
krýnd ungfrú \UmlZ7'&£m
heimur árið 1989,
varð svo síðar mikil athafna-
kona. Glæsilegur fulltrúi íslenskra
kvenna.
Þetta sögðu þau:
„Linda Pé, falleg, memaðarfull, einstæð móðir
sem djammaði yfir sig á tímabili. Mjög íslenskt allt
saman."
„Linda Pé. Hún kom, sá og
sigraði og féll í ræsið og
stóð upp aftur með það Ær
mission að hjálpa fólki sem M
lfður illa. Ofurmenni M k
með mannlega M
hlið og dáldið M
klén."
„Falleg, ®
djammari, búin að % H •" ;
fara í meðferð og í eig- \ • $
in bisness."
lendinga úr öllum áttum, fræga og ófræga, sérfræðinga og áhugamenn, hver
væri hinn dæmigerði íslendingur í þeirra augum - hinn eini sanni íslendingur
holdi klæddur. Sá sem oftast var nefndur var Bjartur í Sumarhúsum en alls
nefndu 10 af þrjátíu hann. Söngfuglinn Geir Ólafsson kom næstur á eftir með
fimm tilnefningar. Aðrir voru með minna. Svona lítur listinn út:
Ljósmyndari: Grii
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 33
Hreiðar Már Sigurðsson
Svanhildur Hólm
Bankastjóramir og peninga- mtm SbhhÍ
mennirnir íslensku sem eru að
leggja undir sig heiminn TÍjSvTjjgJm
voru oft nefndir. Hreiðar
Már Sigurðsson var oftast
nefndur og náði því upp í
fjórða sætið.
Þetta sögðu þau:
„Hreiðar Már Sigurðsson í KB-banka og líka Bjarni Ármanns, hjá
Islandsbanka. Þeir em hinir dæmigerðu íslendingar. Ekki rneð
minnimáttarkennd gagnvart neinu, ógeðslega duglegir, vilja meika
það í údöndum, hvort sem þeir em klárir eða ekki þá ala þeir samt
með sér þann draum í brjósti að slá í gegn á listasviðinu og syngja við
ýmis tækifæri og em ógeðslega skemmtilegir."
„Bankastjórarnir em duglegir vinnualkar. Hreiðar Már Sigurðsson er
skýrt dæmi um slíkan mann. Einn af vandamálalausu mönnunum."
Jónas Hallgrímsson
í sjötta sæti var svo þjóðskáldið Jónas
Hallgrímsson. Fá skáld hafa ort fegurra
um Island en Jónas og hafa ljóð hans
verið í hjartastað íslendinga í bráðum
200 ár. Enda orti hann á máli sem al-
þýðan skildi og skilur enn.
Þetta sögðu þau:
„Jónas Hallgrímsson, drykkfellt skáld bjó í Danmörku.
Það gerist nú varla íslenskara."
„Fyrsta sem mér dettur í hug er Jónas Hallgrímsson. Hann
bara er þarna í hausnum á mér sem hinn eini sanni íslending-
ur. fslendingurinn!"
ión Páll
Fimmta sætið skipar Svanhildur Hólm.
Svanhildur hefur lengi verið mikið á milli tann-
anna á fólki vegna þess að hún er gift
Loga Bergmann og myndar
með honum eitt heitasta
stjörnupar landsins og sýnist
sitt hverjum.
Þetta sögðu þau:
„Svanhildur Hólm. Hún er valkyrjuleg
og falleg, samt á svolítið boring hátt.
Hún fór líka í Oprah Winfrey þáttinn sem
fulltrúi íslenskra kvenna."
„Svanhildur er falleg og gáfuð og
glæsileg á velli. Þegar ég loka augunum og
hugsa um íslenska konu birtist myndin af
henni strax."
Steingrímur J.Sigfússon
Eini pólitíkusinn á listanum, sem kemur kannski
dálítið á óvart. Mörgum þykir
hann hafa yfir sér róman-
tískan sveitablæ og
sýna staðfestu og
dugnað.
Þetta sögðu þau:
„Ég sé hann fyrir mér
sem sveitavarg að mjólka kýrnar. Al-
vöru íslenskur karlmaður."
„Sérstaklega íslenskur maður, rauð-
hærður með skalla og skegg. Svolítið
gamaldags í hugmyndum. En það er nú
kannski það íslenskasta við hann."
Jón Páll var okkar frægasti maður
lengi vel. Hann var sterkasti maður í
heimi. Ljós yfirlitum og talaði ensk-
una með stórkostlega íslenskum
hreim.
Þetta sögðu þau:
„Jón Páll er íslenska tröllið."
„Sterkasti maður allra tíma. Kok-
hraustur og flottur en þó ekkert endilega gáfað-
asti maður í heimi. En elskaður og dáður af íslendingum.'
Mugison
Hemmi Gunn
Níunda sætið skipar svo Hemmi Gunn. Hann
hefur marga fjöruna sopið. Var landsliðsmaður
bæði í handbolta og fótbolta, stýrði gríðarlega vin-
sælum skemmtiþætti, barðist við Bakkus, fékk
hjartaáfall. Samt alltaf hress.
Þetta sögðu þau:
„Dæmigerður íslendingur. Alltaf í boltanum, glímdi við
bakkus, alltaf hress á yfirborðinu. Besta skinn þótt hann sé kannski ekki sá
einlægasti."
„Geðveikt hress, svo hrynur allt, fer til útlanda, kemur aftur heim, aftur geð-
veikt hress. íslensk klassík."
Mugison er búinn að meika
það í útlöndum en er samt
jarðbundinn
og eðlileg-
ur. Þetta
kunnum
við að
meta.
Þetta
sögðu þau:
„Hann er al-
vöru töffari utan af landi.
Hæfileikaríkur. Nú er hann reyndar búinn að
meika það sem er ekkert svo algengt hjá þeim íslending-
um sem reyna."
„Ósköp eðlilegur drengur. Var duglegur að æfa sig á gítarinn
sinn á fsafirði og uppsker nú eins og hann sáði til. íslenski
draumurinn holdi klæddur og alveg laus við hroka og stjörnu-
stæla."
i að halda að
s„Hann er pínulítill en
•i að hann sé risastór og remblst
t eins og rjúpa við staur/nnað
smæð slna. Hann hagar sér
a eftir vindi."
„Erlendur hans Arnalds Ind-
riða. Þunglyndur, fráskilinn og
þreyttur vinnualki með fullt af
fjölskyldudrama. Alveg týpískur
íslendingur."
innfyrirt
sérhiðn
ur.“
BrynjaBjö
finn fulltrúi fyrirí:
allt til að meika það.
Brynjaerek
betri fullrúi Islendinga held- I
ur en Silvía Nátt." standi
Jón Sigurðsson „Týpískur Is- Jónt
lendingur, ekki með góðan uróbila
húmor, en traustur og góðhjartaö- ótrauður áfram s
ur. Samviskusamur og duglegur. “ og raular. í
j Laddl, lang
rþeireruþeir
seðlilega
íris Anna Randversdóttir ritari Heiðar Jónsson snyrtir Gunnar Helgason leikari Sigríður Asdis Jónasdóttir tónlistarnemi Felix Bergsson leikari Helga Braga Jónsdóttir leikkona Hermann Gunn
arsson sjónvarpsstjarna Máni á X-inu Hlín Pétursdóttir háskólanemi Ýr Káradóttir háskólanemi Oddur Snær Magnússon hugbúnaðararkitekt Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Gísli Mart
einn Baldursson sjónvarpsstjarna og pólitikus Símon Örn Birgisson garðyrkjumaður Ævar Örn Jósepsson rithöfundur Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona Andri Snær Magnason skáld
Egill „Gillzenegger" Einarsson einkaþjálfari Einar Kárason rithöfundur Gisli Rúnar Jónsson leikstjóri og rithöfundur Tómas Tómasson Stuðmaður Steinn Ármann Magnússon leikari Stefán Máni rit
höfundur Hafdís Hinriksdóttir háskólanemi Björgvin Franz Gíslason leikari Unnar Sveinn Helgason sölumaður Vala Steins fatahönnuður Geir Ólafs söngvari Guðjón Rafnsson garðyrkjumaður
Katrín Atladóttir Tölvunarfræðingur