Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Page 45
DV Sviðsljós 23 ára Ögrandi kynbomba. Sko, konum finnst gott að þukla á brjóstun- um á sér. Það er bara staðreynd." ií Hvemig byrjaði fyrirsætuferíllhm? „Fyrsta skiptið finnst þetta allt svo dónalegt og niðurlægjandi. sem ég kom fram á sexí undirfötum var þegar ég tók Þeim iilýtur að líða voða illa með sig sjálfar. Þær þátt í keppninni Miss KissFM. Keppni þar sem stúlk- hefðu gott af því að koma naktar fram, eða ur sprönguðu um á nærfötunum. Ég vann einhverja spranga um á nærfötunum. Það væri fyndið, \’insældakeppni þar. Einhver svona klappkeppni. Það undirfatasýning Femínistafélagsins." var víst mest klappað fyrir mér." Hvemig var þessi fyrsta reynsla þín af því að spýsséra hálfnakin um pallirm fyrir troðfullu húsi? „Ég hélt ég mundi ekki geta þetta en mig langaði til þess. Svo leið mér bara svo vel á nærfötunum fyrir framan alla þessa áhorfendur að ég fékk þvílíkt út úr þessu. Ég er mjög athyglissjúk. Ég ffla þetta ekkert smá mikið." Og þú varst orðin nærfatamódel, og kynbomba? „Já, algjörlega. Þegar ég var feit fótboltastelpa hefði mér aldrei dottið í hug að ég mundi geta þetta, miðað við hvernig ég leit út, áður en ég varð gella." Hvort ertu að þessu fyrirpeningana eða til að sýna þig? „Maður verður enginn milli af þessu. En pening- arnir sem ég fæ eru bara plús. Ég geri þetta bara af því ég nýt þess að sitja fyrir og ég ffla að láta horfa á mig." Silíkonbrjóstin Hvemig er að vera með silfkonbrjóst? „Mér finnst það æðislegt." Mmidirðu mæla með því við aðrar stelpur? „Fyrir þær sem þurfa á því að halda, já, tvímælalaust." Hver þarfá því að halda? „Ef ég tek mig sem dæmi. Þegar ég hætti að vera þybbin fótboltastelpa og grenntist hurfu brjóstin mín alveg og mér leið eins og Ekkert rangt við „klámkynslóðina" En er ekki niðurlægjandi fyrir kvenfólk að / sýna hálfnakirm Ifkama sinn og fá borgað fyr- j irþað? „Nei, alls ekki, guð minn góður. Ég er j rosalega ánægð með sjálfa mig og líkamann minn eftir svona sýningu. Mér finnst þetta gott fyrir egóið. Mér finnst þetta bara eins og / að vera góður í fótbolta eða gott skáld. Ef maður er góður í einhverju er maður ánægður með sjálfan sig, engin niðurlæging fólgin í því. Ég er góð í þessu og hef mest gaman af þessu núna. Ég get þetta og því geri ég þetta." En hvað fínnst þér um hina svokölluðu klámkynslóð, til dæmis djammþætti, allir eru fáklæddir og fullir og stelpur sýna á sér btjóstin og annað slíkt, fínnst þér ekkert rangt við þaS? „Þessu fólki finnst gaman að sjá sjálft sig geia sig að fffii og sjá aðra. Þetta er ósköp saklaust ®g bara gaman að þessu. Ég hef engar áhyggjur, af þessu." Nú sagðirðu í Hér & nú að þú ættir 46 G- strengi. Er það málið í dag? „Ha, nei, ég bara vann svo lengi í Knickerbox og var alltaf að kaupa mér. Ég nota þetta ekki allt sko. Ég gaf um daginn systur minni slatta af þessu." Ertu með fullt aftitrurum í náttborðsskúffurmi þinni eins og einhverss staðar stendur? „Nei, guð, bara smá. Það er ótrúlega sorglegt og einmana- legt að vera með fullar skúffur af titrurum." seg- j ir Elísabet og skellihlær. 7 ! Nú er þessi svokallaða klámkynslóð sögö’ . vera öll á kókafni. Notar þú kókaín? „Nei, j guð. Ekki ég. Ég hef kannski prófað eitt- \ J / ; hvað en ég nota engin eiturlyf. Það er al- /j veg nógu gaman að sleppa sér og ■'/ djamma bara með bjór. Stelpur í þess- um bransa nota þetta samt alveg, rétt eins og fólk í öðrum brönsum." Hvað með skyndikynni? „Mér i \ýᣠfinnst þau mjög eðlileg. Mæli alveg • wjS'í með þeim, allavega að prófa. Stelpur tala oft saman um að fá sér aö ríða. Það eru ekki bara karlmenn sem rxáN- hugsa þannig. Við þurfum öll kynlíf. : ig; Það er ljóst. En fólk verður náttúrlega j tpv að vera öruggt. Það eru allt of margir A 1®' kærulausir gagnvart kynsjúkdómum. /j. m'. Það er náttúrlega bara heimska. Svo jj wfc k er líka mikilvægt fyrir stelpur að fm ’S ðL passa upp á drykkina sína. Stelp- jff . ppl ur, aldrei láta írá ykkur drykk- /Wj\ ^^mn!" segir Elísabet að lokum. /J‘j I litlum strák. Hafði ekkert sjálfsöryggi og klæddi mig bara í lopapeysu til að fela hvað ég var flöt. Égpassaði ekki í neinn af bijóstahöldurunum mínum. Eg sagði við mömmu einn daginn að ég ætlaði að fá mér silí- kon. Ég hélt að hún mundi brjálast en hún studdi mig alveg í því. Sagði að ef mér mundi líða betur með það væri hún alveg sátt við það." Eiga allar konur sem em með h'til brjóst að fá sér silíkon? „Nei, alls ekki. Mér finnst lítil brjóst oft alveg falleg sko. Mér bara leið ekki vel með mín. Kannski eru einhveijar sem líður vel með lítil brjóst. Það er bara frábært fyrir þær ef það er. Sko, konum finnst gott að Jmkla á brjóstunum á sér. Það er bara stað- reynd. Eg var loksins sátt við líkamann minn eftir si- líkonið og fannst ég loksins komin með minn rétta vöxt. Ég var að vinna í nærfatabúð á þessum tíma og var oft eftir lokun ein eftir í búðinni að máta fallega brjóstahaldara. Mér fannst ég loksins sexí og leið æð- islega." Undirfatasýning Femínistafélagsins Þegar ungkona ákveður að sitja fyrirnakin eða fá- klædd, hvað gengur hemii til? „Sko, stelpur sem eru í þessu verða að hafa gaman að þessu. Þær eiga ekki að gera þetta bara til að kom- • ast í blöðin eða eitthvað svoleiðis. Ég elska þetta. Éggæti verið í myndatöku fpj/i stanslaust í þrjá tíma." Oft er talað um nektarfyrirsætur og oaáffl undirfatamódel sem glennur og gálur, 1»; yy§jÍB§| er sannJeikskom fþví? „Ég mcina, það Wh þarf einhver að sýna þessi nærföt. Stelp- ur og strákar hafa gaman af að horfa á fal - lega líkama í fallegum undirfötum. Svona femínistar með sitt femínistatal virðast alltaf þurfa að sjá bara neikvæðu hliðina á öllu sem kemur aö kynþokka og fegurð. (H Viö erum ekki að mótmæla femínisma eða neitt slíkt. Við erum bara flottar og góðar í þessu og höfum gaman * fm af að sýna það.“ Þú ert semsagt ekki femínisti? „Ég get ekki skilgreint mig sem í femínista þótt ég vildi það. Ég er al- veg hlynnt jafnrétti kynjanna og jöfnun á launamisrétti og það allt en þær eru - alltaf svo kynkaldar í tali. Ég efast um að kynlffið hjá þeim sé gott. Þeim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.