Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Page 50
50 LAUCARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Helgarblað DV
UNDflNKEPPNI £D^;«v200e
ðlMkTandsi
Þriðii hluti
RÚNA RÍÐUR
Á VAÐIÐ
Þetta er annað lagið í keppninni þar sem
100% kemur fyrir í nafni þess. Hitt lagið er
100% hamingja sem Heiða söng í síðasta
þætti. Að þessu sinni er það Rúna Stef-
ánsdóttir sem ætlar að leggja sig 100%
fram þegar hún flytur lagið 100% eftir
Hörð G. Ólafsson. Rúna
er þekktust fyrir að
hafa tekið þátt í
ýmsum sýn-
ingumá
Broadway.
Hún hefur
áður verið
viðriðin
Euro-
vision en
hún var í
bakröddum
þegar Selma
Bjömsdóttir
krækti í annað sætið
árið 1999 með laginu AU
out of luck. Spuming hvort Rúna sé fædd
undir heillastjörnu og geti hreinlega unn-
ið keppnina fyrir okkur fslendinga.
Lag: 100%
Höfundur: Hörður G. Ólafsson
Texti: Hörður G. Ólafsson
Flytjandi: Rúna Stefánsdóttir
Símanúmer: 900 2001
DÍSELKNÚIN
DÍSELLA
Sveinn Rúnar Sigurðsson samdi lagið
100% hamingja sem Heiða flutti í síðasta
þætti en hann samdi einnig lagið Heaven
sem Jónsi söng fyrir íslands hönd árið
2004. Nú hefur hann fengið hinna gullfal-
legu systur, Dísellu Lámsdóttir, til þess að
syngja lagið. Dísella er
Broadway-drottning
rétt eins og Rúna
Stefáns en
einnig hefur
hún verið að Jttfe
syngja með
systrum sín-
um, þeim
Þómnni og
Ingibjörgu.
Þær gáfu út ’H
geisladiskinn
Jólaboð fyrir jól-
in 2004 sem seldist
í bflförmum. Dísa er
frábær söngkona en ef hún
fer í Eurovision-keppnina verður auðvelt
fyrir hana að toppa besta árangur höfund-
arins í Eurovision.
Lag: Útópía
Höfundur: Sveinn Rúnar Sigurðss.
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Dísella Lárusdóttir
Símanúmer: 900 2002
Þá er komið að þriðja hiutanum í undankeppni
Eurovision hér á landi. Þetta hefur verið viðburða-
rík vika fyrir keppendur eftir að lag Silvíu Nóttar
lak á netið. Mikil ólga er innan keppendahópsins
og hafa sumir sett sig upp á móti því að Silvíu sé
leyft að taka þátt. Lending Ríkissjónvarpsins er sú
að hleypa einu lagi fleira áfram í kvöld og því ætti
ekki að vera hallað á neinn sem hefði komist
áfram ef laginu hefði ekki verið lekið. Það verður
gaman að fylgjast með keppninni í kvöld enda
flytjendurnir stórkostlegir í einu orði sagt.
BROADWAY-DÍVAN
BJARTMAR
Þeir em komnir með sitt annað lag í
keppninni en þeir voru einnig með lagið
Eldur nýr sem Ardís Ólöf flutti í síðasta
þætti og komst áfram í úrslit. Þeir félagar
sömdu auk þess lagið Tell me sem Einar
Ágúst og Thelma fluttu á sínum tíma og
náði 12. sæti. Nú hafa þeir
fengið Bjartmar Þórðar-
son til þess að syngja
lagið A ég? Bjart-
mar er þriðja
Brodway-dívan
í þessum þætti
en hann tók
meðal annars
þátt í Queen-
sýningu á Broa-
dway. Þá var
hann einnig Þor-
valdur Davíð sinn-
ar kynslóðar þegar
hann var í Verzlunar-
skólanum og slefuðu stúlkurn-
ar yfir þessum hæfileikaríka strák. Þeim
til mikilla vonbrigða aðhyllist hann hitt
kynið og er stoltur af því.
Lag:Áég?
Höfundur: Öriygur Smári
Texti: Sigurður Órn Jónsson
Flytjandi: Bjartmar Þórðarson
Símanúmer: 900 2003
TIL HAMINGJU
SILVÍA NÓTT
Lagið sem aliir hafa heyrt og allir hafa
talað um í vikunni. Lagið er flott og kem-
ur það mörgum á óvart hversu frábær
söngkona Silvía Nótt er og sýnir hún
stórkostlega takta. Árangur Þorvaldar
Bjarna í Eurovision er bæði sá besti og
einn sá versti scm fs-
lendingar hafa
náð í keppn-
inni og því er
erfitt að
segja
hvernig
laginu
myndi
ganga í
stóru <;
keppninni.
Það er þó
vel þess virði
að senda Silvíu
Nótt í Eurovision,
þótt það væri ekki nema
til þess að sjá hana á blaðamannafund-
um ytra.
Til hamingju ísland
Höfundur: Þorvaldur Bjarni
Texti: Ágústa Eva Erlendsdóttir
og Gaukur Úífarsson
Flytjandi: Silvía Nótt
Símanúmer: 900 2004
ID0L-STJARNAN
FRÁ SVISS
Tómas Hermannsson er höfundur lags-
ins Meðan hjartað slær. Hann hefur
fengið Ragnheiði Gröndal til að semja
texta við lagið en eins og alþjóð veit er
Ragnheiður fyrst og fremst þekkt fyrir
undurfagran söng. Flytjandi
lagsins er Katy Wint-
er sem er ekki
fræg hér á landi
en hins vegar
sló hún í
gegn í Idol-
keppni
sem haldin
var í Sviss
þar sem
hún er bú-
sett. Hún
gæti auðveld-
lega skotið hin-
um keppendunum
ref fyrir rass þar sem
hún mætir fersk og full af hæfileikum inn
í þá flóru ofnotaðra listamanna sem þríf-
ast hér landi.
Meðan hjartað slær
Höfundur:Tómas Hermannsson
Texti: Ragnheiðui Gröndal
Flytjandi: Katy Winter
Símanúmer: 900 2005
SAMMASYSTIR
SYNGUR
Hallgrímur Óskarsson á tvö lög í und-
ankeppninni en hann samdi einnig lagið
Það sem verður sem Friðrik Ómar flutti
svo eftirminnilega í fyrsta hluta und-
ankeppninnar með góðum árangri. Nú
mætir Hallgrímur aftur með
lagið Mig langar að
hafa þig hér. Hann
hefur fengið Sól-
veigu Samú-
elsdóttur til
þess að flytja
lagið en hún
er systir
básúnu-
konungsins
Samma í
Jagúar. Hún
gaf út plötuna
Melodia fyrir síð-
ustu jól og þótti
flutningur hennar á þeirri
plötu vera gullfallegur. Hún er einiæg
söngkona sem getur hæglega náð að
snerta hjartastrengi þjóðarinnar.
Mig langar að hafa þig hér
Höfundur: Hallgrímur Óskarssor
Texti: Hallgrímur Óskarssor
Flytjandi: Sólveig Samúelsdóttir
Símanúmer: 900 2006
ÞAÐ VAR LAGIÐ ÁN
HEMMA GUNN
Roland Hartwell er duglegur lagahöfundur
í meira lagi. Hann á tvö lög í þessari und-
ankeppni en hann samdi einnig lagið Mar-
ía sem Gunnar Ólason söng í fyrsta hluta
undankeppninnar. Það lag komst ekki
áfram en nú fá þeir félagar ann-
an séns þegar þeir flytja
lagið Það var lagið en
það mun ekki vera
bein vísun í
þáttinn sem
Hemmi Gunn
stýrir á Stöð 2
hvert laugar-
dagskvöld.
Eins og alþjóð
veit hefur
Gimnar Ólason
farið áður f
Eurovison en hann
fór út árið 2001 ásamt
Kristjáni Gíslasyni. Hver
veit nema Gunnar fái annað tækfæri í
Eurovision? Fyrsta skrefið er að komast
áffam í kvöld.
Það var lagið
Höfundur: Roiand Hartwell
Ttíxti: Birgir S. Klingenberg
Flytjandi: Gunnar Olason
Símanúmer 900 2007 .
BIRGITTA HAUKDAL
SNÝR AFTUR
Gerir þessi Sveinn ekkert nema að semja
lög? Hérna kemur þriðja lag hans í
keppninni, annað lagið í þessum hluta
undankeppninnar. Þetta er afkastamikill
höfundur sem semur falleg lög, þó svo
að þessi eina tilraun hans
hafi ekki riðið feit-
um hesti frá
Eurovision-
keppninni.
Það skiptir
reyndar
litlu máli
hvernig
þetta lag
er því
flytjandi
lagsins er
mannauður.
Baráttan
stendur óneitan-
lega milli Birgittu og
Silvíu Nóttar og verður magnað að fylgj-
ast með þessum kattaslag sem mun eiga
sér stað í kvöld.
' Bsfy'.
Myndafþér
Höfundur: Sveinn Rúnar Sigurðss.
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Birgitta Haukdai
Símanúmer: 900 20Ó&