Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Síða 58
r
58 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 12.30
Evrópumótið .
í handbolta
Dagurinn er sannkölluð handboltaveisla
fyrir alla landsmenn. Þá er æsispennandi
Evrópumót að renna á endastöð og sýnt er
beint frá leiknum um þriðja sætið. Eftir
þann leik munu spekingar setjast í EM-stof-
unni þar sem leikurinn verður krufinn til
mergjar og úrslitaleikurinn svo undirbúinn,
en hann byrjar kl. 15. Þetta er eitthvað sem
efnginn íþróttaraðdáandi ætti að láta fram
hjá sér fara.
► Stöð 2 kl. 21.50
Twenty Four
f kvöld er annar þátturinn af 24 í
glænýrri seríu af spennuþáttun-
um um Jack Bauer. Þessi þátt-
ur gerist milli átta og níu að
morgni til. Jack reynir að
komast að því hver myrti
David Palmer og kemst á
snoðir um að rússneskir
hryðjuverkamenn ætli að
láta til skara skríða á flug-
velli sem forseti Rússlands
lendir á innan tíðar.
► Stöð 2 kl. 22.35
Rome
Einn stærsti sjónvarpsvið-
burður ársins. Einstaklega
vel unnir og vandaðir
þættir um tímabil í kafla
Rómaveldis. Það eru
sömu framleiðendur og
að Sopranos-þáttunum. (
þriðja þætti er orrusta í að-
sigi og Sesar nálgast Róma-
borg óðfluga. Pompeius þarf því
að vígbúast og neyðir borgara sína til
að taka afstöðu, velja á milli sín og Sesars. Þættirn-
ir eru stranglega bannaðir börnum.
næst á dagskrá.
sunnudagurinn 5. febrúar
^ SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr f Sól-
arlaut 8.26 Brummi 8.41 Hopp og hi Sessaml
9.06 Stjáni 9.28 Sigildar teiknimyndir 9.35
Liló og Stitch 10.00 Matti morgunn 10.15 Lati-
bær 10.40 Tíminn Kður hratt - Hvað veistu
um Söngvakeppnina? 11.00 Söngvakeppni
Sjónvarpsins 2006 11.50 Spaugstofan
15 Söngvakeppni Siónvarpsins - Úrslit (3:4)
12.30 EM í handbolta
14.00 EM-stofan 14.50 EM I handbolta 16.50
Kjamakonur 17.20 Nærmynd - Dagur Kári
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.35 Raunir Cabríels riddara
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Bltlabærínn Keflavík (1:2) Mynd I
tveimur hlutum um Islenska popp-
menningu og vöggu hennar I Keflavik.
21.05 f varðhaldi (1:4) (Háktet) Sænskur
myndaflokkur um gæsluvarðhalds-
fanga og fangaverði.
21.55 Helgarsportið
22.20 Róska Mynd eftir Asthildi Kjartansdótt-
ur um myndlistarkonuna Rósku sem
var fyrsta íslenska kvikmyndagerðar-
konan og pólitiskur aktífisti.
23.35 Kastljós 0.05 Útvarpsfréttir I dagskrár-
lok
;Bid
0koo Dirty Dancing: Havana Nights 8.00 Mr.
Deeds 10.00 Hair 12.05 Dls 14.00 Dirty
Dancing: Havana Nights 16.00 Mr. Deeds
18.00 Hair 20.05 Hearts in Atlantis (Aðkomu-
maðurinn) Bönnuð börnum. 22.00 Dis (s-
lensk kvikmynd frá 2004 sem byggð er á met-
sölubókinni Dís. 0.00 Murder in Creenwich
(Bönnuð börnum) 2.00 Friday After Next
(Bönnuð börnum) 4.00 Hearts in Atlantis
(Bönnuð börnum)
10.00 Fréttir 10.05 fsland I dag - brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Fréttaljós 12.00
Hádegisfréttir/lþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðar-
■jgr blaðanna 12.25 Silfur Egils 14.00 Fréttir
T4.10 Island I dag - brot af besta efni liðinn-
ar viku
15.00 Fréttaljós
16.00 Fréttir
16.10 Silfur Egils
17.45 Hádegið E
18.00 Veðurfréttir og iþróttir
18.30 Kvöldfréttir/veður
19.10 Kompás (slenskur fréttaskýringarþáttur
i umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
„ . I hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til
-*** fjögur mál og krufin til mergjar.
20.00 Fréttaljós Víkulegur fréttaskýringaþátt-
ur með fjölda gesta I myndveri i um-
sjónfréttastofu NFS.
21.00 Silfur Egils Umræðuþáttur I umsjá Eg-
ils Helgasonar.
22.35 Veðurfréttir og iþróttir
23.05 Kvöldfréttir 23.45 Slðdegisdagskrá
endurtekin I h
7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25
Töfravagninn 7.50 Addi Paddi 7.55 Oobi 8.05
Véla Villi 8.15 Doddi litli 8.25 Kalli og Lóla
8.40 Nomafélagið 9.05 Ginger segir frá 9.30
Hjólagengið 9.55 Skrimslaspilið 10.20 Sa-
brina 10.45 Hestaklúbburinn 11.10 Tvibura-
systurnar 11.35 Home Improvement 4
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00
Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh-
bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours
15.45 Það var lagið 16.45 You Are What You
Eat (15:17) 17.15 Grumpy Old Women (4:4)
17.45 Martha
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 Sjálfstætt fólk (
20.35 Secret Smile (1:2) (Úlfur i sauðargæru)
Framhaldsmynd mánaðarins er
bandariskt spennudrama um lánlitla
konu sem lætur kærastann róa eftir
að hann hefur lagt hendur á hana.
Kærastinn tekur saman við systur
hennar eftir sambandsslitin. Bönnuð
börnum.
• 21.50 Twenty Four (2:24) (24)
Ný þáttaroð. Leymþjónustumaðurinn
Jack Bauer er sem fyrr leikinn af fs-
landsvininum Kiefer Sutherland en I
þessum fyrsta þætti neyðist hann til
að koma úr felum þegar þjóðarörygg-
inu er enn og aftur ógnað. Bönnuð
börnum.
• 22.35 Rome (3:12) (Rómaveldi)
Stranglega bonnuð bornum.
23.20 Idol - Stjömuleit 0.50 Idol - Stjörnu-
leit 1.20 Hidden Agenda (Bönnuð börnum)
3.05 Crossing Jordan (21:21) 3.50 Boricua's
Bond 5.20 Gmmpy Old Women (4:4) 5.50
Fréttir Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVI
8.55 Hnefaleikar Corrales vs. Castillo 10.50
US Masters 2005
13.50 Inter-Chievo Bein útsending I italska
boltanum. 16.00 Spænski boltinn beint 17.50
Barcelona-Atl. Madrid Bein útsending I
spænska boltanum.
20.00 US PGA Tour 2005 - Highlights (US
PGA Tour 2006 - Highlights) Farið yfir
það helsta sem gerðist i PGA móta-
röðinni um sfðustu helgi.
21.00 Gillette-sportpakkinn Iþróttir i lofti, láði
og legi.
21.30 NFL-tilþríf (NFL Gameday 05/06) Allt
það markverðasta úr leikjum helgar-
innar i ameriska fótboltanum. Tilþrifin,
mörkin og umdeildustu atvikin hverju
sinni.
22.00 Road to the Superbowi 2006 (Ameríski
fótboltinn) Upphitun fyrir stórleik
kvöldsins i NFL þar sem leikið verður
til úrslita i Superbowl-leiknum.
2006.
23.00 Pittsburgh-Seattle Bein útsending frá
Superbowl-leiknum.
10.15 Fasteignasjónvarpið (e) 11.00 Sunnu-
dagsþátturinn
12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Borgin
min - lokaþáttur (e) 14.30 How Clean is Your
House (e) 15.00 Family Affair (e) 15.30 Hou-
se - lokaþáttur (e) 16.15 Queer Eye for the
Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
19.00 TopGear
19.50 Less than Perfect
20.15 Yes, Dear Greg er yfirleitt óánægður
með þær afmælisgjafir sem hann fær
frá Kim. Hann fer að gefa henni vis-
bendingar um að hann vilji fá golfkylf-
ur (afmælisgjöf.
20.35 According to Jim
21.00 Boston Legal
Alan á I sérstoku vináttusambandi við
Dénny Crane sem er farinn að eldast
og hættir til að gleyma. Hann Iftur ekki
á það sem vandamál og notar mátt
sinn og megin til að afsanna það.
21.50 Da Vinci's Inquest
22.40 La Bamba Sannsöguleg mynd sem
segir frá ævi söngstjörnunnar Rítchie
Valens, sem lést sviplega I flugslysi.
0.25 Threshold (e) 1.15 Sex and the City (e)
2.45 Cheers - 9. þáttaröð (e) 3.10 Fasteigna-
sjónvarpið (e) 3.20 Óstöðvandi tónlist
15.45 Fashion Television (12:34) (e) 16.10
Laguna Beach (7:17) (e) 16.35 Girls Next
Door (15:15) 17.00 Summerland (10:13)
17.45 HEX (18:19) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Fríends 6 (17:24) (e)
19.30 Friends 6 (18:24) (e)
20.00 American Dad (10:13) (e)
20.30 The War at Home (4:22) (e) (Guess
Who's Coming To Barbecue) Dave er
allt annað en ánægður með það þeg-
ar Vicky býður foreldrum Taye I grill-
veislu enda semur honum og föður
Taye ekkert allt of vel saman.
21.00 My Name is Eari (4:24) (e) (Faked My
Own Death) Fyrir mörgum ámm fór
Earl heim með stelpu úr partii á
hrekkjavökunni. En þegar búningamir
vom horfnir var Earl ekki á þvi að
þetta samband myndi ganga. Þvl tók
hann til sinna ráða til að losna úr
sambandinu.
21.30 Invasion (422) (e)
22.15 Reunion (3:13) (e) (1988) Spennu-
þættir.
23.00 Smallville (8:22) (e) 23.45 Kallarnir
(1:20) (e) 0.15 Splash TV 2006 (e)
Stöð 2 hefur
undanfarna
mánuði haft
það fyrir sið
að sýna eina
framhalds-
mynd í mán-
uði. Þennan
mánuðinn
verður eng-
in breyting
þar á og
fram-
halds-
mynd
mánaðar-
ins hefst
kl. 20.35
á sunnu-
dags-
kvöldið.
Húsmóðirin Miranda ákveður
að sparka ofbeldisfullum
kærasta sínum Brendan eftir að
hann ræðst á hana. Hún er þó
ekld laus við drenginn því hann
ákveður að reyna við systur
hennar sem endar ástfangin upp
fyrir haus af hrottanum. Systirin
Kerry neitar að trúa neinu slæmu
upp á karlfauskinn sem á endan-
um biður hennar. Miranda reyn-
ir að vara systur sína viö en
Brendan smýgur alls staðar í
gegn um glufumar í fjölskyld-
unni og eyðileggur út frá sér
hægt og bftandi eins og góöum
úlfi í sauðargæru sæmir. Brend-
an er óhugnanlegur í meira lagi
og lýgur sig áfiram sem mest
hann má auk þess sem hann er
stórhættulegur ofbeldismaður.
Þannig hljómar söguþráður-
inn í nýjustu framhaldsmynd
mánaöarins sem er bresk aö
þessu sinni og fiá árinu 2005.
Myndin er hlaðin frábærum leik-
urum og leikur Kate Ashfield
Miröndu en hún er þekktust fyrir
leik sinn í hrollvekjunni eftír-
minnilegu Shaun of the Dead.
Leikarinn margverðlatmaði Dav-
id Tennant leikur ofbeldisfulla
ýfi/ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
ENSKI BOLTINN
11.20 Man. Utd. - Fulham frá 04.02 13.20
Tottenham - Charlton (b) 15.50 Chelsea -
Liverpool (b) 18.15 Everton - Man. City frá
04.02 20.30 Helgaruppgjör Valtýr Bjöm Val-
týsson sýnir öll mörk helgarinnar I klukkutfma
þætti.21.30 Helgaruppgjör (e)
22.30 Newcastle - Portsmouth frá 04.05 Leik-
ur frá þvl I gær.
0.30 Dagskrárlok
Ivar Hall á Létt 96,7
Ivar Halldórsson er helgarmaðurinn á Létt 96,7. Hann
fylgir þér á laugardögum og sunnudögum og leikur
uppáhaldstónlistina þfna. Hvort sem þú ert heima, í
vinnunni, í bílnum eða hvar sem er. Ivar skapar af-
slappað andrúmsloft með skemmtilegum frásögum
f bland við tónlistina. Stilltu á Létt 96,7 um helgar.
Þú finnur muninn.
TALSTOÐIN
9.00 Margrætt e. 10.03 Gullströndin - Skemmti-
þáttur Reykjavlkurakademlunnar 11.00 Messu-
fall 12.10 Silfur Egils 13.40 Sögur af Megasi e.
14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatlminn 16.00
Laugardagsmorgunn 18.00 Hitt og þetta úr
Allt&sumt e. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00
Barnatlminn e. 20.00 Sögur af Megasi e. 20.30
Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eftir
Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
0.00 Messufall e.