Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Page 59
DV Sjónvarp
V
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 59
► Skjár einn kl. 21 ► Sjónvarpsstöð dagstns
ASKRIFT: 515 6100 | WWW.STOD2.IS I SKIFAN | OG V0DAF0NE
HVER VERÐUR MEISTARINN?
Fimmtudagskvöld kl. 20:05
unnustann en hann hefur leikiÖ
mikið á fjölum leikhúsanna í
Lundúnaborg.
Stöð 2 hefur undanfama
mánuði sýnt eina framhalds-
mynd í mánuði við ágætis við-
tökur áhorfenda og enginn
áhugamaður um spennumyndir
ætti að láta þennan hörkuspenn-
andi trylli fram hjá sér fara en
framhaldsmyndin er í tveimur
hlutum.
Fyrri hluti myndarinnar er
sýndur á Stöð 2 kl. 20.35 á
sunnudagskvöld og seinni kl.
20.50 á mánudagskvöldið.
RÁS 1
a05 Mcxgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9Æ3
Lóðrétt eða lárétt 10.15 Tímans nýu bendíngar 11JX)
Guðsþjónusta á Grund I Eyjafirði 12.00 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 13i)0 Fjölskylduleikritið: Landið
gullna Elidor 13.45 Fiðla Mozarts 14.15 Söngvamál 15.00
Sögumenn. 16.10 Endurómur úr Evrópu 1826 Seiður og
hél 19.00 íslensk tónskáld 19.40 Grfskar þjóðsögur og
asvintýri 1950 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Lauf-
skálinn 2155 Orð kvöldsins 22.15 Smásaga. 2230 Grúsk
23.00 Andrarímur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
Boston Legal
Boston Legal er með því skemmtilegasta sem
Skjár einn hefur upp á að bjóða. Þeir James
Spader og William Shatner fara gjörsamlega á
kostum sem þeir félagar Alan Shore og Denny
Crane. Þættirnir fjalla
um starfsemi lög-
fræðifyrirtækis í
Boston sem er með
skrautlegt úrval við-
skiptavina og ekki
síður skrautlegt
starfsfólk.
Hnefi í andlit og stuð í kúlu
Kl. 18.00 Snóoker-'
Malta Final Cup
Sýnt er beint frá
meistaramótinu í
snóker. Þarna eru all
ir þeir bostu mættir.
Menn eins og Shaun
Murphy, Lee Hendry,
John Higgins og auð-
vitað Ronnie O SuIlivan.
aG.
Evrópumótið í handbolta er ekki það eina
sem er að gerast í íþróttaheiminum, ó nei.
Eurosport kokkar endalaust af gourmet-
íþróttaefni ofan í áhorfendur sína og hafa
engar breytingar orðið þar á. Það sem ein-
kennir Eurosport sennilega hvað mest er
klárlega fjölbreytileikinn, en hann er alltaf
góður kostur.
Kl. 17.30 Mission toTorino
Þátturinn fjallar um leiðina að vetrarólymp-
íuleikunum á ftalíu síðar á árinu. Hér er sýnt
hvernig hetjurnar komast alla leið
og það er langt frá því að vera
sjálfgefið.
Kl. 21.00 Fight Club
Sýnt er frá því besta á árinu 2005.
Þetta er seinni þátturinn af tveimur
þar sem tekið er á þvf besta sem
gerðist í heimi bardagaíþróttanna.
Hvort sem það er sparkbox eða bland-
aðar bardagaíþróttir.