Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 Siðast en ekki síst DV Rétta myndin Sumarvertíðin undirbúin. DV-mynd E. Ól Kiwanis Margirhafa notið góðs afstarfi Kiwanis-manna og eins verður með ágóð- ann aftombólunni. Kiwanis með Ein fyrsta íslenska nettombólan er í gangi um þessar mundir. Millj- ónatombóla Kiwanisklúbbsins Set- bergs. Á vefsíðu klúbbsins, cof- us.is/kiwanis-set- berg/faces/home.jsp, er sagt að tombólan sé einfaldur og skemmti- legur leikur þar sem til mikils sé að vinna. „Það tekur aðeins mínútu að skrá sig og heija leik. Þegar tromlan fer að snúast grípur þú miða með því að i _ ■ I smella á hnappinn og þú u£a sérð strax hvort þú hefur unnið. Þú gætir gripið miða með 100.000,500.000 eðajafnvel 1.000.000 króna vinningi. Hver miði kostar 200 krónur. Vinningana getur þú leyst út í milljónatombólu einu gjafabréfi eða fleirum, hjá nokkrum af vinsælustu verslunum landsins," segir á vefsíðu Kiwanis. Svo virðist sem þetta hafl farið fram hjá íslendingum því þetta hefur ekkert verið auglýst. Auglýsingaleysið má þó rekja til samnings sem Kiwan- is gerði við dóms- og kirkjumálaráðu- neytið sem veitti Kiwanis-mönnum leyfið fyrir tombólunni. Þar var tekið ffam að happdrættið væri aðeins inn- an félagsins. Það hefur þó náð lengra því tombólumiðana er hægt að fá í nokkrum verslunum í Reykjavík. Verslununum Hestar og Menn, 66° Norður, Markið, Tekk Company, Tæknival, Veiðhomið og í Golfversl- un Nevada Bob. Allt er þetta þó fyrir góðan málstað eins og þeir Kiwanis-menn em þekkt- ir fyrir en allur ágóði af Millj- ónatombólunni rennur til að styrkja rannsóknir á taugasjúkdómum og umönnun íslendinga sem stríða við þessa sjúkdóma. Hvað veist þú um Eurovision 1. Hvað heitir lag Ómars Ragnarssonar í keppninni? 2. Hvað heitir lagið sem Ar- dís Ólöf Víkingsdóttir syng- UL? 3. Hver samdi lagið sem Birgitta Haukdal syngur í kvöld? 4. Hver samdi lögin Þér við hlið og Andvaka sem em bæði komin í úrslit? 5. Hvar og hvenær verður sjálf aðalkeppnin í Euro- vision í ár? Svör neðst á síðunni ' Hvað segír -mamma? „Hann byrjaði i fótbolta og var meiralþvi þegarhann ; byrjaði Iiþrótt- unum/'segir Elsa Valgeirs- dóttir, móðir handbolta- kappans Birk- is Ivars Guð- mundssonar, sem lékmeð Islendingum •**áEM ÍSviss. „I fótboltanum varhann I marki llka. Um tólfára aldur fór hann i markið I hand- boltanum. Um fjórtán ára aldur var hon- um siðan ráðlagt að velja aðra íþróttina en hann var alltaflgolfi á sumrin. Hann valdi handboltann og hefuræfthann slð- an. Hann er góður strákur og voða indæll. Mikil félagsvera og uppátektarsamur. Hann býr Hafnarfirði en kemur reglulega til Eyja. Við heimsækjum hann llka i Fjörð- inn. Ég horfði með öðru auganu á EM, hef ekki alveg taugar til þess að sitja yfir þessu. Hlusta frekar á leikina. Ég er mjög stolt afliðinu i heild og honum, mér finnst þetta frábær árangur hjá þeim. “ ^EIsa Valgeirsdóttir er móðir Birkis fvars Guðmundssonar, markvarðar íslenska landsliðsins í handbolta. Birkir fvar lék nú á dögunum með ís- lenska landsliðinu á EM í Sviss en hann þótti standa sig prýðilega. GOJT hjá Þórarni Þórarinssyni að bregð- ast skjótt viðog grlpa Dorrit Moussaieff þegar hún fékk aðsvif. iStundinn - staðurinn. 2. Eldur nýr. Tsveinn RúnarSigurðsson. 4. Trausti Bjarnason. 5. Aþenu í Grikklandi þann 20. maí. Birgip Orn Thopoddsen Ma ekki heita Cupvep „Ég held að það sé mjög ólíklegt að ég fái þetta í gegn,“ segir listamaður- inn Curver Thoroddsen um nafnið Curver sem hann sótti um leyfi fyrir hjá mannanafnanefnd. Hann var með heilsíðuauglýsingu nú á dögunum í DV þar sem hann auglýsti nýtt nafn sitt, Curver Thor- doddsen, en hann heitir í raun og veru Birgir öm Thoroddsen í þjóð- skrá þar til nafn hans verður sam- þykkt. Nafnabreytingin er hluti af 30 ára yfirlitssýningu hans í Nýlistasafn- inu. „Ég fór til mannanafhanefndar sem sagði breytingu á nafni þurfa að fara í gegnum dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Ég fór síðan þangað og skrifaði undir eyðublað en þá sögðu þeir mér að ég þyrfti að fá leyfi hjá mannanafnanefnd fyrir nafninu og fór því aftur þangað og skrifaði undir annað eyðublað. Ég hef ekki fengið svar frá þeim," segir Curver. „Ég held að það sé búið að fella út stafinn C í íslensku stafrófi. Þeir fara rosalega eftír íslenskunni." Hann heitir þó Curver Thorodd- sen a einum opm- berum stað - í símaskránni: „Já, ég hef verið skráð- ur sem Curver Thoroddsen í símaskránni í mörg ár og það getur hver sem er kallað sig hvað sem er í síma- skránni,“ segir Curver. Nafnið hans er fengið frá rusla- tunnuframleið- snda sem hefur gert það gott. Listamaðurinn sem eitt sinn hét Birgir örn breytti nafni sínu í Curver klukkan eitt á mið- nættí þann annan febrúar. Ástæðuna fyrir tímasetningunni sagði Curver að klukkan eitt umrædda nótt voru ná- kvæmlega 30 ár síðan listamaðurinn,' sem eitt sinn hét Birgir örn, fæddist. „En ég lifi í voninni eins og svo margir sem eru að skipta um nafn,“ WtMlWflM Auglysingin Curver auglysti nafnbreytingu sma með heilsíðu ÍDV. Frá og með deginum í dag þann 1. febrúar 2006 tek ég alfarið upp nafnið Curver Thoroddsen randámpnn að virða þ«nsa ákvörðun mir Curver Bíður eftir svari mannanafna- nefndar. segirCurver. Á yfirUtssýningunni í Nýlistasafninu gerir Gurver upp þau verk sem hann hefur gert á ævinni. Þar má sjá verk frá öUum æviskeiðum hans en á sýn- ingunni heldur Curver þrenna tón- leika þar sem hann treður upp með Þrjátíu ara yfiriitssýning \ - 5. febrúar g sex hljómsveitum, þeirra á rneðal Ghostígital, Sometímes, Dópskuld og Kimono. „Ég man mjög vel eftir þessari mynd," segir Salome Þorkels- dóttir, fyrrverandi forseti Al- þingis. „Þetta var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 1987, sem ég held að hafi verið haldinn í LaugardalshöU- inni. Árni Johnsen, sem sá yfirleitt um skemmtidag- skrána, fékk okkur Ragrrhildi Helgadóttur og Kristínú Kvaran til að troða upp í lok fúndarins. Þetta var nú bara gert sem grín. Ég man hvort við sungum You are m\ sunshine eða eitthvert ís Ienskt ættjarðarlag. . var .mjög skemtntíleg eftirniinnUegt. Ég var rösóttum þánréttiikjó niður aö ökkla og ég helc að ég eigi hann ennþá. Kannski er hann bara kom- inn í tísku aflúr. Viö sungum bara íþetta eina skiþti éri'da’var þetta bára til gamans gert^a^ __________ Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Ragnhildur Helgadóttir, Kristin Kvaran og Satome Þor- kelsdóttir tóku lagiðárið 1987. K Valið fæðubótarefni ársins 2002 i Finnlandi Minnistöfiur FOSFOSER MEMORY s- og söluaðili sími: 551 9239 .birkiaska.is IR Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN Veðrið dag 8 E& é 4 O " O" £3 „... „ £y £5* Q ”B é D" O" Q ;;é Qfe _C& □ □** o-s *• '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.