Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 13 Hraðakstur ígóðaveðrinu Frá því á föstudags- morgun hafði lög- reglan í Hafnar- firði afskipti af yfir 60 ökumönnum sem allir áttu það sameig- inlegt að hafa keyrt yfir há- markshraða. Að sögn vakt- hafandi varðstjóra virðist góða veðrið haldast í hend- ur við aukin hraða á götum höfuðborgarsvæðisins. Hasshausar í Hafnarfirði Tveir menn voru teknir með lítilræði af hassi, að- faranótt sunnudags í umdæmi lögreglunn- ar í Hafnarfirði. Annar mannanna var á gangi í bænum þegar lögreglan keyrði fram á hann um þrjúleytið. Við nánari af- skipti kom í ljós að hann var með hass í fórum sín- um. Hinn maðurinn var ökumaður sem hafði verið stöðvaður fyrir of hraðan akstur undir morgun á sunnudegi. Við leit í bíln- um fannst lítilræði af hassi. í báðum tilvikum var um neysluskammta að ræða. % Eftir frábæran brit-popp þátt í Idol - Stjörnuleit síðastliðið föstudagskvöld var aug- ljóst að keppnisskapið er komið í keppendur. Nana kvaddi þáttinn eftir frábæra frammistöðu. Hún örvænti þó ekki og kallaði Bubbi hana fullmótaða poppstjörnu. Idol - Stjömuleit hefur aldrei verið meira spennandi en nú. Á föstudaginn síðastliðin kvaddi Nana í æsispennandi þætti en tók það þó skýrt fram að þetta væri einungis byrjunin fyrir hana. Ragnheiður Sara Sigga Beinteins fékk gæsa- húð þegar Ragnheiður Sara Það er augljóst að keppendurnir eru orðnir mjög nánir en á sama tíma er keppnisskapið komið upp hjá þeim keppendum sem eftir eru. Þema kvöldsins á föstudaginn var brit-popp og má segja að dómaranir hafi verið hæstánægðir með alla keppendur og þá sérstaklega Ragn- heiði Söru, ínu og Alexander Aron. Fóru beint til Parísar „Það eru allir sammála að þetta verður erfiðara og erfiðara. Það eru blendar tilfinningar en á sama tíma og það er leiðinlegt að kveðja eru þau fegin að fá að halda áfram,“ seg- ir Sigmar Vilhjálmsson Idol-kynnir. Þegar DV náði tali af honum í gær var hópurinn staddur í borg róman- tíkurinnar París. „Við erum búin að fara fram og tilbaka að skoða þessa fallegustu borg í heimi." Það var mikið um dýrðir hjá hópnum í helg- arferðinni. Þau sigldu niður Sign- una, fóru á Moulin Rouge-sýningu og alla helstu staði sem borgin býður upp á. Sigmar segir það al- veg á ljósu að hver sem er getur unnið þessa keppni. „Þetta er komið á það stig að það fer allt eftir því hvernig fólk stendur sig í hverjum þætti.“ Næsti þáttur Idol verður svokallaður big band-þáttur en þá taka krakkarnir sveiflulög og tuttugu manna hljómsveit spilar undir. hanna@dv.is Skrapp til Parísar Simmi fór til Parísar um helgina ásamt Idol-hópnum. Hann kallarParis falleg- ustu borg Iheimi. Nana kvaddi Það f var Nana sem var kosin útísíðasta þætti. Hún söng lag- I ið Downtown og ieit 0 vel út á sviðinu en það dugði ekki til. ;! Skattframtal Framtal á vefnum hefur veriö opnaö. Allir eiga aö hafa fengiö veflykil sendan eöa eiga varanlegan veflykil frá fyrri árum. Sækja má um nýjan hafi hann L.eiðbeiningar hafa nú verið færöar í nýjan búning og eru afar aðgengilegar til uppflettingar og stuönings við framtalsgerð á vefnum. Því hefur verið dregiö Framtalsaðstoð er veitt í slma 511-2250 milli kl. 9 og 16. Frá 15.-31. mars verður sú þjónusta einnig veitt utan dagtíma, þ.e. til kl. 22 á virkum gleymst eöa týnst. úr heimsendingu prentaðra leiöbeininga og dögum og kl. 12-19 um helgar. aöeins þeir sem töldu fram á pappír í fyrra fá Ný þjónusta Skattyfirvöld hafa nú opnaö fyrir þann möguleika aö flytja skattaupplýsingar raf- rænt úr vefbanka yfir á framtaliö. íslands- banki býöur sínum viöskiptamönnum upp á þessa þjónustu fyrstur banka, en búist er viö aö aðrir viðskiptabankar fylgi í kjölfariö. Reykjanes Skattstofan í Hafnarfirði Bæjar- og hreppsskrifstofur Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Sandgerðisbæ, Grindavík, Garði, Vogum og Álftanesi Sýslumannsskrifstofur Hafnarfirði, Kópavogi og Keflavík Sparisjóður Hafnarfjarðar Bensínstöðvar í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og á Seltjarnarnesi Skattframtöl hafa verið borin út til þeirra sem ekki afþökkuðu framtal á pappír við síöustu framtalsgerö. Hægt er að nálgast leiðbeiningar á Reykjavík Skattstofan í Reykjavík Bensínstöðvar í Reykjavík Vesturland Skattstofan á Akranesi Sýslumannsskrifstofur Búðardal, Borgarnesi, Stykkishólmi og Ólafsvík Viðskiptaháskólinn á Bifröst Vestfirðir Skattstofan á isafirði Sýslumannsskrifstofur í Bolungarvík og Hólmavík Bæjar- og hreppsskrifstofur Reykhólahrepps, Tálknafjarðarhrepps, Vesturbyggðar, Súðavíkurhreppur og Kaldrananeshrepps Sparisjóður Vestfirðinga; á Bíldudal, Flateyri og Þingeyri Norðurland vestra Skattstofan á Siglufirði Umboðsmenn: Sigurbjörn Bogason, Sauðárkróki Stefán Hafsteinsson, Blönduósi Páll Sigurðsson, Hvammstanga þær sendar heim. neðantöldum stöðum Norðurland eystra Skattstofan á Akureyri Umboðsmenn, bæjar- og hreppsskrifstofur Austurland Skattstofan á Egilsstöðum Verslunin Kauptún á Bakkafirði og Vopnafirði Essoskálinn á Breiðdalsvík Samkaup á Djúpavogi Bókhald GG á Fáskrúðsfirði Sýslumannsskristofur Seyðisfirði, Eskifirði, Neskaupsstað og Hornafirði Suðurland Skattstofan á Hellu Bæjar- og hreppsskrifstofur Skaftárhrepps, Ásahrepps, Rangárþings eystra, Gaulverjabæjarhrepps, Hraun- gerðishrepps, Villingarholtshrepps, Hrunamannahrepps, Grímsnes- og Grafningshrepps, ölfuss, Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Bláskógabyggðar Skrifstofa VlS, Hveragerði, Skrifstofa VlS, Árborg (Selfossi) Vestmannaeyjar Skattstofa og skrifstofa sýslumanns Prentaöar léiöbeiningar má nálgast hjá skatt- stjórum, umboösmönnum þeirra, á ýmsum sýslumanns- og bæjarskrifstofum og á bensín- stöðvum á höfuðborgarsvæðinu (sjá nánar í lista hér aö neöan og á rsk.is).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.