Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 40
T* Í* £ í CJljjí 0 £ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^jnafnleyndar er gætt. *-* S1 Q r“ (JQ Q SKAFTAHLlÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SlMISSOSOOO 5 690710 111117 • Bachelor-stúlk- an Jenný Jensdótt- ir hafði í nógu að snúast um helgina. Á föstudaginn sást til hennar í keppn- isskapi í Smáralind að hvetja góðvin sinn Ingó til dáða í Idol - Stjörnuleit. Á laugardaginn hélt síðan starfs- fólk tískuverslananna Topshop og Zöru árshátíð sína á Hótel Loftleiðum og þjónaði Jenný þar til borðs. Eins og margir vita vann hún eftirminnilega hjarta íslenska bachelorsins, Steingríms Randvers Eyjólfs- sonar, en ástareldurinn lifði ekki og leiðir þeirra skildu. Á Loftleiðum sá Jenný til þess að tískufólkið fengi nóg af brauði og veigum og má leiða líkur að því að ekki hafi vantað pipar- inn á borðunum hennar... Aaaaatsjú! Jet Black Joe í Ný plata kemur Ot / „Upptökum er lokið á plötunni og hún er bara á leiðinni í vinnslu," segir Páll Rósinkranz söngvari. Ein umtalaðasta rokkhljómsveit þjóðarinnar, Jet Black Joe, er að gefa frá sér nýja plötu, sem hefur hlotið nafnið Fufl Circle. Með því er hægt að segja að hljómsveitin sé komin í heilan hring. Á hátindinum var hún þekkt íyrir mikið rokk og troðfyllti ófá félagsheimili landsins. Síðan hætti sveitin störfum tímabundið og Páll Rósinkranz gaf út rólyndisplöt- ur sem seldust í stórum stíl. Árið 2000 kom sveitin síðan aftur saman á Eldborgarhátíðinni við mikinn fögnuð gesta. Síðan hefur hún leikið á tónleikum við og við og er nú loks- ins komin aftur á fullt skrið með Páli, Gunnári Bjama og öðrum með- limum. ,Ætli síðasta plata hafi ekki kom- ið út árið 1994. Eða 1995. Fyrir utan best of-plötur,“ segir Páll en tals- verður spenningur er byrjaður að myndast fyrir plötunni. „Planið er mars jet Black Joe íþá gömlu góðu daga þegar rokkað var sem mest. Páll Rósinkranz Htjóm- sveitin hans Jet BlackJoe gefur út plötuna Full Circle í marsmánuði. að koma henni út í mars. Það eru einhver 11,12 lög á henni." Sum lag- anna eiga sér mikla sögu og urðu til á gullaldarárum sveitarinnar en önnur eru nýrri. öll verða þau þó í gamla Jet Black Joe-stflnum. Páll segir að ekkert hafi enn verið ákveðið með framhaldið. „Við erum bara að ákveða það í sameiningu eins og stendur," segir hann. Enn er því ekki komið á hreint hvort draumur margra aðdá- enda rætist. Að Jet Black Joe túri í sumar til þess að kynna plötuna og haldi dúndurtónleika úti um allt land. PVC Gluggar • Solhysi Hurðir • Svalalokanir Frábær lausn í bæði gama.lt og nýtt Hvítt - Gulleik Maghagony Einbýlið, fjölbýlið, sumarhúsið eða hvar þar sem fegurð og gæði njóta sín. Hafðu samband og við ráðieggjum þér GLUGGA- 0G GLERHÖLUN Ægisbraut 30 * 300 Akranes * Sími: 431 2028 • Fax: 431 3828 Netfang: glerholiin@aknelis • Heímasiða: www.glertioliin.is Einangrunargler - Öryggisgler - Speglar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.