Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 35
BW MM OUf UKWtttN '’kidtifú A,B, itititit\'-í . 0.V, M»U. | I KL 6-8-10:40 KL 4:45-8-10:40 KL 4-6-8-10:10 KL 3:30-5:45-8-10:20 KL8 KL4-6 KL 10:40 KL 9 KL 3:30 KL 4 SYRIANA SYRIANAVI? BLÓÐBÖND CASANOVA NORTH COUNTRY BAMBI 2ísl. tal DERAILED MUNICH OLIVER TWIST KING KONG BLÓÐBÖND PRIDE & PREJUDICE BAMBI 2 «s!. tol ái FARAKifi AKUREYRl S: 461-4666 • KEFLAVIK S: 421-1170 l 1 klSUUÚH ÍIHT! til iu! hu’ins;! ;'Á:l t' il .1 U \ U \ ! 4 síít'ng'uiu og koactíinnr o<t n m Fwwn IAUGAVEGI 87 . SÍMI 511 2004 Courtney Love að deita leikstjóra Klikkaða Courtney Love er sögð vera að deita Bennett Mill- er, leikstjóra kvikmyndarinnar Capote. Catherine Keener kynnti parið í einum af Hollywood-partíunum og létu þau hvort annað ekki í friði það sem eftir var kvöldsins. Leikhópur Kvennaskólans í Reykjavflc, Fúría frumsýnir í kvöld verkið Stæti eftir Jim Cartwright. „Verkið fjailar um lá- og millistéttar fólk í Englandi sem býr allt í sömu götunni. Við fylgjum einum karakt- ernum Scully í gegnum strætið og kynnumst í leiðinni persónum sem þar búa og fáum að gæjast inn í líf þeirra," segir Benedikt Gröndal sem fer með hlutverk unglingsins Eddy í verkinu. „Það er bæði alvara og gaman og kemur verkið að mann- legu hliðinum í okkur." Benedikt segir verkið ekki vera á allra manna vörum en er þó frægt innan leikhús heimsins. „Það var sýnt í Þjóðleikhúsinu 1992 og voru það Ingvar E. Sigurðsson og Baltasar Kormákur sem fórum með hlutverk í þeirri uppsetningu. Það er gaman að fá að takast á við svona rosalegt verk. Við erum áhugamannaleikhús og tökum yfirleitt að okkur stór og erfið verkefni. Það sýnir bara metnaðinn hjá okkur," segir Benedikt og bætir við: „Við förum ekki fram úr sjálfum okkur og gerum þetta eins vel og við getum." Leikhópurinn hefur verið við æf- ingar síðan í janúar og segir Bene- dikt allt vera að smella saman. „Síðustu viku höfum við verið að láta tæknina smella saman, ljós og hljóð og við erum með góða menn í því." Benedikt er á sínu síðasta ári í Kvennó og hefúr tekið þátt í upp- setningum skólans öll fjögur árin. „Þetta er svaka skemmtilegt og það er frábær stemning. Það kom okkur skemmtilega á óvart í nóvember hversu margir úr fyrsta bekk vildu taka þátt og eru fæstir úr fjórða bekk í þetta skiptið," segir Benedikt og má segja að mikil gróska sé í leiklistinni í Kvennó. Fúría hefur fengið Björn Inga Hilmarsson leikara til að leikstýra verkinu. „Hann er meistarakall og mikill viskubrunnur. Þegar hann kom að þessu vildi hann miðla ein- hverju til okkar sem hann hefur svo sannarlega gert. Ég hef lært ótrúlega mikið af honum og erum við að læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Það er alveg frábært að vinna með hon- um." Stæti verður frumsýnt í kvöld klukkan 20 í Tjarnarbíó. Sýndar verða fimm sýningar, allar klukkan átta fyrir utan miðnætursýningu 17. mars. Miðaverð er 1.000 krónur fyrir keðjumeðiiini og 1.300 fýrir alla aðra. vinnur gegn fílapenslum og bolum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín. í vetur Ný tæki - Betra verð! SUHBtRtOHC Jft| OAAkr' Max 17.90U.- suNBtttoHf jm n nnn #=» .jg*r 12.900.- allt fyrir krnppinn HREYSTI Fæst f apótekum. Þannig getur þú haldið húð þinni mjúkri og hreinni og komið I veg fyrir bólur. Metnaðfull sýning Leiklistarfélag Kvennó setur á fjai- irnar verkið Stræti eftirJim Cartwright. Lansöm Leik- I hópurinn fékk ■ Björn inga Hilm- I arsson leikara til I að leikstýra I verkinu. Góð stemning Það er mikil stemmning hjá leikhópnum í Kvennó. Leikfélag Kvennaskólan frumsýnir í kvöld verkiö Stræti eftir Jim Cartwright og hafa þau fengið reynsluboltann Björn Inga Hilmarsson til að leikstýra verkinu. tt"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.