Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 Síðast en ekki síst DV Fuglaflensan er á allra vörum þessa dagana og tekur fólk fregnum um hana misalvarlega. Þær fréttir bárust nýlega að svanir væru að falla í valinn um alla Evrópu. Sterkur grunur liggur á að þar hafi verið um fluglaflensuna að ræða. Hagar, móðurfélag Bón- uss, Hagkaupa og 10/11, hafa hins vegar snúið vörn í sókn og ráðið pnct Svan sem tilir.ll ijölmiðla- fulltrúa fuglaflensu- nefndar félagsins. Svanur Vignisson sem er starfsmanna- stjóri Bónuss, er talsmaður nefndar sem að skoðar viðbrögð við hugsan- legum yfirvofandi heimsfaraldri. Svanur og nefndarfélagar hans hafa meðal annars rætt við Harald Briem sóttvarnalækni um mat- arbirgðir og dreifingu þeirra verði landinu lokað. Þá er mikilvægt að starfsmenn þessara fyrirtækja geti ver- ið í fullri viðbragðsstöð. En ef að faraldurinn ríður yfir er þá Svanur ekki í áhættuhóp? Fuglaflensa plagar Svan í Haga Hvað veist þú um Oskarinn 1. Hvaða mynd vann fyrir bestu mynd árið 1982? 2. Hvenær fékk Böm Nátt- úrunar tilnefningu? 3. Hver er yngsta mann- eskja til að vinna Ósk- arsverðlaun? 4. Hver vann besta lag í mynd þegar Björk var til- nefnd? 5. Hvað er Capote tilnefnd til magra Óskarsverðlauna? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þórarinn var og er er yndis- legur drengur; vill öllum vel og Ijúfur I allri framkomu. Hann er gæddurmikl- um húmorog var alltafkát- urog glaöur sem krakki. Alltaftillað vera með I öll- um leikjum; vinamargur og atorkusam- ur.segir Lára Þórðardáttlr móðir Þórar- ins Tyrfingssonar yfirlæknis á Vogi. Frekur er hann Þórarinn ekki en hann er ákveðin og duglegur. I námi gekk honum vel en þegarhann las læknisfræði var hann á kafi f handbolta og átti auk þess þrjú börn. Og svo er hann traustur og þagnmælskur en þaö þýðir ekki fyrir mig að spyrja hann neins. Eina svarið sem ég fæ er„Spurðu þá sem sögðu þér mamma, þeirhljóta að vita eitthvað um þetta."Ég er stolt af Þórarni og hann sinnirslnu fólki vel. Ég þarfekkiað kvarta yfir þvi." Þórarinn Tyrfingsson er yfiriæknir á Vogi og formaður SÁA. Hann er fæddur þann 20 mai 1947 og á ættir að rekja í Borgarfjörð. Alinn upp í Kleppsholtinu og lék lengi hand- knattleik með fR og þótti harður í horn að taka. Hann á að baki nokkra leiki með íslenska landsliðinu. Hann er gagnrýndur fyrir að vera einráður innan SÁÁ og reka það eins og sitt eigið. Þá er hann sagður ganga illa í samstarfi við aðra og hann reki alla þá starfsmenn sem reyni að standa uppi í hárinu á hon- um. Hann hefur verið yfirlæknir á Vogi frá því stöðin var tekin I gagnið og i fjölda ára formaður samtakanna auk þess sem hann hefur verið á tfmabilinu framkvæmdastjóri SÁA. FRABÆRT hjá tápmikla dugnaðar- stráknum Má Gunnarssyni að láta fötl- unina ekki stöðva sig. 1. Ghandi 11992 3. ShirleyTemple 4. Bob Dylan 5. Fimm Karokíkepp ríka og fræga folksins Enginn er ohultur fyrir svarta listanum Gunnar Sigurðsson og Viðar Ingi Pétursson Safna rlkum og frægum saman I karóklkeppni næsta fimmtudagskvöld. „Það þýðir ekkert fyrir ríka og fræga fólkið að skorast undan," seg- ir Gunnar Sigurðsson, annar stjórn- enda Helvítis morgunþáttarins á út- varspsstöðinni X-ið. Gunnar og Viðar Ingi Pétursson, kollegi hans, standa á fimmtudag- inn fyrir Karókíkeppni ríka og fræga fólksins á ölveri. Þeir hringja í beinni útsendingu og biðja ríkt eða frægt fólk að taka þátt. „Þeir sem að vilja ekki taka þátt fara á svarta list- ann. Svarti listinn verður svo spilað- ur í öllum auglýsingatímum í lengri tíma," segir Gunnar með áherslu. Frítt er á keppnina og verður söfnunarbaukur á staðnum. „Allur ágóði rennur óskiptur til unglinga- deildar SÁÁ. Það eru samt ffjáls framlög því við viljum ekki þvinga neinn. Nema fræga fólkið. Þar er enginn óhultur. Við erum með gríð- arlega tengla og símanúmer hjá öll- um. Nú strax er kominn þverskurður af fræga fólkinu, en við erum að reyna að ná í ríka fólkið líka. Við beinum spjótum okkar að greining- ardeildunum og öðrum sem eru að maka krókinn." Gunnar segist einnig ætla að reyna að ná í Þórarinn Tyrfmgsson, yflrlækni á Vogi. „Ef hann nennir að koma. Við ætlum að reyna að ná í hann.“ Gunnar og Viðar ætla einnig að taka lagið og þannig gera tilkall til bikarsins, sem er í verðlaun. ,Ætli við tökum ekki einhvern góðan Willie Nelson eða Elvis Presley slag- ara. Blöndum því jafnvel saman. Það er svo auðvitað bikar í verðlaun, en Arnar Björnsson er núverandi handhafi hans." Það borgar sig því greinilega að skella sér á Ölver á fimmtudaginn. Annars er það svarti listinn og þar vill nú enginn vera. Sýningin sett upp í hvelli Miðnæturblús Þau Valgeir Skagfjörð og Bryndís Einarsdóttir Ihlutverkum sinum 1990. Gamla myndin að þessu sinni er af sviðinu á Hótel íslandi, nú Broadway, í júní 1990 og sýnir Valgeir Skagfjörö leikara í góðum takti ásamt Bryndísi Einarsdóttur dansara. Um er að ræða atriði úr dans-og söngvasýningunni „Mið- næturblús". Valgeir segir að þetta hafl verið sýning sem Ástrós Gunnarsdóttir danshöfund- ur setti upp í hvelli á þessum tíma og gekk í nokkrar helgar. „Það sem mér er einna rninnis stæðast úr þessari sýningu va að bæði Baltasar Kormák ur og Stefán Jónsso: dönsuðu dúett í henr en þeir voru báðir ný útskrifaðir leikarar þessum tíma," segi Valgeir. „Sýningin gek ágætlega sem slík en ekl lengi þar sem margir er vi sögu komu þurftu fljótt að fara a sinna öðrurn verkefnum." Krossgátan Lárétt: 1 fljótræði, 4 út- ungun,7 lögmál,8 ákafi, 10 hæst, 12 gagnleg, 13 ragn, 14 bindi, 15 svelg- ur, 16 bjartur, 18 ró,21 spor, 22 virða, 23 hrap. Lóðrétt: 1 frag, 2 eðli, 3 svifaseina,4gnípa, 5 skaut, 6 smábýli, 9 brot- hætt, 11 fátæk, 16 óbreytt, 17 áköf, 19 þjálfa, 20 reið. Lausn á krossgátu j|!0r'ejæ6l'isæzi 'ujos 91 'pneus i l '>)>(Oís 6 '10j g je| s jaueua|>| y 'e^JjAUjas £ 'ye z 'æjj l :u9jgoj liej íz 'eiam zz 'J3J>|s IZ 'ieæu 81 jæ>|s 9 l 'epi s l 'jejj p l 'A|oq £ i jAu z l 'isje 01 'lisæ 8 'b|6sj / 'je|>| p 'seg i :«ajej Veðrið ðO oá “v oO BO 4 4 0Ö0Q3 ■ / oQ^ oö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.