Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 33
T3V Lífið MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 33 lch Trohe Pólverjar treysta á þetta Uð. Sandra fer fyrir Eista Mun minna máluð en Silvia. Kate Ryan Ætlar að vinna fyrir Belga. W 1 Eurovision-keppnin nálgast óðfluga. Eftir '• tvo og hálfan mánuð etur Silvía Nótt kappi ) við 23. keppendur í undankeppninni. Að- eins 10 komast áfram í úrslitakeppnina. Christine Guldbrandt sen Syngur Álfadansinn fyrir Noreg. ' Las Ketchup Spánverjcir senda tómatsósuna. Grikkir standa nú á haus við að skipuleggja 51. Eurovision-keppn- ina. Undanúrslitin fara fram fimmtudaginn 18. maí, en sjálft úr- slitin laugardagskvöldið tveimur dögum síðar. Silvía Nótt fær harða samkeppni því af 24 keppendum á undanúrslitakvöldinu komast að- eins tíu áfram í sjálfa aðalkeppnina. Eins og við munum með kökkinn í hálsinn frá því í fyrra er ekkert gefið í þessum efiium. Það fékk Selma að reyna þótt við hefðum öll verið al- veg viss um að hún kæmist alla leið. Ekkert grín Nú er smám saman að koma í ljós hvaða lög og flytjendur verða fulltrúar landanna. Margar þjóðir eru nú þegar búnar að ákveða sig með forvali. Stelpumar í Las Ketchup unnu á Spáni með laginu „Bloody Mary". Sönghópurinn naut hylli á baðströndum fyrir nokkrum ámm með „Tómatsósu- laginu" og njóta þess örugglega að vera þokkalega þekkt stærð í popp- inu. Ekki hefiir neitt grínatriði í anda Silvíu verið kynnt til sögunnar enn- þá. Eingöngu grafalvarlegir og syk- urhúðaðir stórpopparar virðast eiga að keppa við Silvíu. Eistar senda t.d. sænsku söngkonuna Söndru Oxenryd, sem er ljóshærð og þokkafull; Armenar senda súkkulaðistrákinn André, sem er ein stærsta poppstjarnan heima fyrir; og Slóvenar senda Anuej Deúan, sem er reittur náungi með þriggja daga skegg og ætlar að sigra Evrópu með laginu „Mr. Nobody". Ljóskukeppni Samtals hafa 20 þjóðir af 38 ákveðið fulltrúa sína í keppninni. Æstustu Eurovision-aðdéndumir em byijaðir að spá í spilin og því miður virðist Silvía Nótt ekki eiga upp á pallborðið hjá þeim. Pólsku, norsku og belgísku lögin þykja sig- urstranglegust í augnablikinu. Pól- verjar senda hljómsveitina Ich Troje, sem er leidd af homðum söngvara með eldrautt litað hár. Norðmenn senda engilfnða ljósku, Christine Guldbrandtsen, sem syngur „Aifadansinn", og Belgar senda enn eina ljóskuna, Kate Ryan, sem þegar er velþekkt í mörg- um Evrópulöndum. Hún syngur grípandi popplag, „Je t’adore". Það er þegar uppselt á úrslita- kvöldið. Miðamir seldust upp á korter á allt að 250 Evrur stylddð. Silvía Nótt mun eiga á brattann að sækja og nú er bara vonandi að enginn sendi eitthvað jafn sniðugt, svo við eigum einhvem séns. Ef Evrópa hefur einhvem húmor, eða botnar eitthvað í okkar húmor, öllu heldur! JL Lindsay Lohan er megadjammari: Kate Moss Litla, mjóa Lindsay Lohan er alveg að flippa út þessa dagana. Einkamynd- ir úr safni hennar láku á netið og em myndirnar teknar á nokkmm dögum. Þar sést hún ásamt vinkon- um sínum drekka kampa- vín í bílnum, reykja gras og hanga með Kate Moss. Góður félagskapur þar á ferðinni. Lindsay er engan veg- inn að standa sig í fyrir- myndarhlutverkinu en við höfum svakalega gaman að þessum myndum. Eðaláfengi Lindsay sötar á kampavinií bitnum á djamminu. IVIeð Kate Moss Lindsay og Kate Moss eru vinkonur. 7. Vala Ellu Vala Matthíasdóttir yrði Vala Elínardóttir og myndi þá að sjáifssögðu kalla sig Völu Ellu, en ekki Völu Matt. 2. Frosti Önnuson Frosti Logason yrði Frosti Önnuson og væri þá kannski ekki i Minus heldur iMúm. 3. Arnar og Bjarki Halldórusynir j Hársnauðu jí fótbolta- og athafna- rmennirnir væru Halldórusyniren ekki Gunniaugssynir. Það er hefð fyrir þessu i boltanum, sbr. Heiðar Helguson. 4. Bjarni Kolbrúnar Bjarni Arason væriþekktur sem Bjarni Kolbrúnarson en hefði eflaust unnið látúnsbarkann engu að siður. \ 5. Helga Svölu Helga Bragayrði Helga Svölu, eða Helga Svöludóttir fullu nafni. y Hún hefði e.t.v. skapað sérnafn sem„Helga Svala". 6. Kolbrún Halldórudóttir Kolbrún Halldórsdóttir þyrfti bara að breyta einum stafinafninu þvi foreldrar hennar heita Halldórog Halldóra. Hentugt. 7.Asgeir Kristínar Rauði turninn yrðiÁsgeir Kristinar, ekki Asgeir FKolbeins. En ekki síður llklegt til vinsælda. 9.Jón Hönnuson , Jón Ólafsson yrði Jj\ T jf/jjj Hönnusonog þyrftiþá ekki að láta endlaust rugla sér við athafnarmanninn I London. 10. Benni Hemm Sólveig Benedikt Hermann Hermannsson yrði Sólveigarson og því hefði Benni Hemm Sólveig fengið verölaun sem bjartasta vonin á síðustu . tónlistarverðlaunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.