Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 21
DV Sport MÁNUDACUR 6. MARS 2006 21 Það eru aðeins rúmir tveir mánuðir í fyrsta leik í Landsbankadeild karla í knattspyrnu og flest lið deild- arinnar eru komin langt með að klára sín leikmannamál. DV notar tækifærið og metur stöðuna hjá liðun- um nú þegar undirbúningstímabilið er komið í fullan gang. Kominn aftur heim Þórður Guðjónsson sésthér skrifa undirsamning við Skagamenn en koma hans aftur upp á Akranes er ein afstærstu fréttunum af leikmannamarkaði Lands- , bankadeiidarinnar i vetur. v Landsbankadeíld karla hefst 14. maí næstkomandi ► og líkt og undanfarin tíma- ■ bil hafa lið deUdarinnar keppst riö að styrkja ieik- mannahópa sína sfðan:mót- inu lauk í september. Þptta heíur gengið misvel hjáJðun- um. sum hafa misst ma ga leíkmenn en örrnur hafa( verið að fcrækja sér í feita bita pS leikmannamarkaðnum. Á næstu þremur síðum fer DV yfir stöðu mála hjá öllum liðunum tíu sem skipa Lands f bankadeUd karla næsta sumar. Tíu feitustu bitarnir: Komnir Sigurvin Ólafsson frá KR Sverrir Garðarsson, var meiddur Famir. Allan Borgvardt til Noregs Davíð Þór Viðarsson til Belgíu (?) Dennis Michael Siim til Danmerkur Jón Þ. Stefánsson til HK Auðun Helgason, meiddur Heimir Guðjónsson, hættur frábæra leikmenn á undanfömum ámm. Liðið er samt sem afiur vel mannað en að missa tvo bestu leikmenn siðasta timabils, Auðun * Helgason og Allan Borgvardt, kallar vissulega á aðlogunartima og nu eraðTáhvemig tii tekst bjá ólafi að yfirvinna þennan mtsst. Ummæli þjálfarans:„Þetta hefur verið hefðbundinn tmdirbuningur hiá oKtg höfum við æft vel. Það er allt á réttri leið mtðað vtð að _ - j það er mars núna enþað var auðvitað vont að mssaAuðumVð . höfum enn ekki tekið ákvörðun um hvoitvaðei^maðstyrfca okkar hóp enn frekar en ég segt ems og eg hef gert aður að ef okk ur býðst góður knattspymumaður þa tokum vtð hann. Ólafui Jóhannesson, þjálfari FH. Hvað vantar: Skapandi sóknarmann og miðvörð. DÓMUR DV SPORTS: 8 VALU Komnir: Andri Valur ívarsson ffá Völsungi Jakob Spansberg frá Leikni R. Pálmi Raftt Pálmason ffá KA Valur Fannar Gíslason ffá Fylki Örn Kató Hauksson ffá KA Þorvaldur Makan Sigurbjörnsson, var hættur Famir: Bjarni Ólafur Eiríksson til Danmerkur Garðar Gunnlaugsson til Skotlands Grétar S. Sigurðsson tii Víkings Kristinn Ingi Lámsson, hættur Sigurður Sæberg Þorsteinsson, hættur Sigþór Júlíusson, hættur Stefán Helgi Jónsson, hættur ' n>»“SSs'Sgmeinogsí SSSaiTT" , Wúlum Þor Þórssort, þjálfari Vals. Hvað vantar: Markaskorara og vinstri bakvörð. DÓMUR DV SPORTS: 8 Framhaldá næstusíðu DV-mynd Vilhelm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.