Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 23
DV Sport MÁNUDAGUR 6.MARS 2006 23 mm Komnir: Bo Menriksen frá Fram Sævar Eyjólfsson frá Þrótti Arelíus Magnússon frá Selfossi Famir: Birkir Kristinsson, hættur Heimir Snær Guðmundsson til FH Magnús Már Lúðvíksson til Þróttar Pétur Óskar Sigurðsson til FH Steingrímur Jóhannesson, hættur Fjórir erlendir leikmenn Umsögn: Eyjamenn þurfa að fara að leita sér að nýjum mönnum og leiti þeir fyrir sér erlendis þá á leitin að ganga miklu betur en í fyrrasumar. Eyjaliðið hefur misst reynslubolta í þeim Birki Kristins- syni og Steingrími Jóhannessyni og nýir erlendir leikmenn þurfa að vera mjög frambærirlegir ef ekki á illa að fara í sumar. Guðlaugur Baldursson getur væntanJega treyst á sambönd í Fjörðinn þegar á líð- ur sumar en fram að því þarf hann að fylla stór skörð í vörn, á miðju og í sókn. Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Bjarnólfur Lárusson skyldu eftir stór skörð fyrir síðasta sumar og þau tókst Eyjamönnum ekki að fylla í fyrra þar sem liðið slapp við fall á síðustu sekúndum fslands- mótsins. Guðlaugur framkvæmdi kraftaverk í . fyrra og það lítur ekki út fýrir annað en hann / ■■jþuifi á öðru slíku að halda næsta sumar. W Ummæli þjálfarans:„Það hafa verið r meiri breytingar á liðinu en maður hefði vilj- . að en við erum á fullri ferð að leita af mönnum til að styrkja hópinn - fylla þessi skörð sem höggvin voru og bæta við. Við reyndum eitt- hvað að ná í menn hér heima en við áttum hreinlega engan möguleika og því leitum við fyrst og fremst til útlanda. Og við lærð- um af mistökunum í fyrra þegar við vorum allt of seint á ferðinni og höfðum verið að vinna í þessu síðan að tímabilið kláraðist í fyrra. En þetta er langt og erfitt ferli en við stefnum þó að því að vera með næstum full- skapaðan hóp þegar við förum út í æfingaferð þann 25. mars.“ Guölaugur Baldursson, þjálfari ÍBV. Hvað vantar: Allt af öllu í vörn, miðju og í sókn. DÓMUR DV SPORTS: 2 1 Komnir: Jóhann Helgason frá KA Jóhann Þórhallsson frá KA Kristján Valdimarsson frá Fylki Orri Freyr Hjaltalín, var metddur Michael J. Jónsson frá Keflavík Famir: Alfreð Elías Jóhannsson, hættur Andri Hjörvar Albertsson, hættur Magnús SverrirÞorsteinsson tU Keflavíkur Mathias Jack, óvíst Michael Zeyer, óvíst Mounir Ahandour, óvíst Robert Niestroj tú Þýskalands Sveinn Þór Steingrímsson, ovist Umsögn: Grindvíkingar hafa fengið ^^^^^H^gas^^auk í KA-mönnunum Jóhanni ÞorhQ eyr^Hjaltalín kemur vonandi tíl þess sem annar Norðanmaðm Or Freyr g * hjálpaö við að sannarlega á því að - rauk Þess isasss?- anfarinár. g£ ''0% — > einhvem hér heima þar sem ___ markaðurinn er orð-^ inn það bUaður. Enh^ við emm að leita eins t ^ og er og okkur vantar kannski 2-3 leikmenn tUviðbótar." Siguröur Jónsson, þjálfari Grindavíkur. ' 'N Hvað vantar. Meiri breidd í vöm, miðju og í sókn. KEFLAVÍK DÓMUR DV SPORTS: 6 Hver tekur titilinn í sum- I ar? Islandsmeistarabikarinn | er eftirsóttur og mörg félög ] telja sig vera búin að styrkja ■ sig það mikið að þessi bikar I gæti verið ó leiðinni iþeirra I hendur næsta sumar. Komnir: Hallgrímur Jónasson fra Þor Magnús Sverrir*Þorsteinsson frá Grindavík Þórarinn Kristjánsson frá Þrotti Famir: •, UV Ásgrímur Albertsson til HK Brian O’Callaghan tU Englands Gestur A. Gylfason tU Njarðvíkur Gunnar Hilmir Kristinsson, óvist Hólmar örn Rúnarsson til Svíþjoðar Hörður Sveinsson tU Danmerkur Stefán örn Arnarson til Víkings nokkuð. Hér skiptir miklu r fnXog gætu þar spUað sig burt ið að reyna fyrir sér í atvinnum°01 JKef4v,-k missi þessa stráka þá úr herbúðum Keflvfkmga. Fan syo þá eiga Keflvíkingar sterkum leUonanni að halda. UmmæU formannsins:„Mér fist mjög vel á hóDÍnn eins og hann fitur ut 1 dag en hann er þó ektó fullskapaður. Við emm ákveðmr 1 þvt að táte 1-2 leikmenn til viðbótar. Það er samnmgur í burðarliðnum við bandarískan leikmann og vtð V höfum einnig gert dönskum leifenanm | sem hann mun skoða á næstu dogum. Við erum " líka með nokkra í meiðslum og þegar þeir eru búnir að ná sér verðum við orðmr nokkuð SatURúnar V. Arnarsson, formaður knattspyrnudeildar Keílavikur. Hvað vantar: Skapandi miðjumann. Miðvörð. DÓMUR DV SPORTS: 6 VÍKINGUR Wm Komnir: Arnar Jón Sigurgeirsson, var meiddur Grétar S. Sigurðsson frá Val Jökull Elísabetarson frá KR Viktor Bjarki Arnarsson frá Fylki Famir: Andri Steinn Birgisson, óvíst Jóhann Hilmar Hreiðarsson til Vals Umsögn: Magnús Gylfason hefur náð sér í tvo leikmenn úr KR og einn ungan og efnilegan Skagamann en það mikUvægasta fyrir hann var að fá tU baka þá Grétar Sigurðsson og Viktor Bjarka Arnarsson úr láni hjá Val og Fylki. Magnúsi tókst að leysa erfitt mál með hjálp góðra manna og þeir Grétar og Viktor Bjarki virðast vera tUbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar til þess að tryggja það að Víkingar haldi sæti sínu í efstu í deUd í fyrsta sinn í heU fjórtán ár. Það vantar markaskorara í lið Víkinga og eins skapandi leikmann á miðj- una. í liðinu er fullt af kraftmiklum og dug- legum strákum sem geta skilað sínu en /j Magnús Gylfason þarf ennþá á leikmönn- um að halda sem geta gerttitslagið í jöfnu leikjunum í sumar. Ummæli þjálferans:„Mér líst vel á þennan hóp enda hefur okkur gengið vel > á undirbúningstímabilinu. Við erum samt með báða fætur á jörðinni en það jákvæða er 1 að við höfum sloppið sæmUega við meiðsli. Hópurinn er þó ekki alveg fullskapaður þó , svo að við séum ágætlega mannaðir í vörn en það kæmi vel tU greina að bæta öðrum leik-' mönnum, erlendis frá, við hópinn. En eins og stað- an er í dag erum við sáttir." Magnús Gylfason, þjálfari Víkings. Hvað vantar: Sóknarmann og skapandi miðju-1 l mann. DÓMUR DV SPORTS: 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.