Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Síða 1
t * Yfirlæknir braust inn í sjúkraskrá \ Gekk erinda tryggingafelags Bls.8 Feginn að sonurinn hætti sem ráðherra Fjölskylda Árna Magnússonar félagsmálaráðherra er ánægð með ákvörðun hans um að hætta ípólitík. Ekki síst faðir hans, Magnús Bjarnfreðsson, sem var heimilisvinur flestra íslendinga á upphafsárum íslenska sjónvarpsins. Bls.4 DAGBLAMÐ VÍSIR 56. TBL - 96. ÁRG. - [ÞRKUUDAGUR 7. MARS2006] VERÐ KR. 220 HRAFN í MinsÆMIIM Asta Ragnheiður og Bjarni Ben. vanrækja að skrá sig í leyfl HEITASTA KYNLÍFS- HJÁLPARTÆKIÐ Blí.32 FJOLMARGIR HAFA ÞEGIÐ BOÐSFERÐIR TIL TAIVAN Ásta R. Jóhannesdóttir og Bjarni Benediktsson hafa ekki skráð sig í leyfi frá störfum Alþingis á meðan þau dvelja á eigin vegum í Taívan í boði þarlendra stjórnvalda. Á meðan þiggja þau laun frá Alþingi. Séu þingmenn í einkaerindum í útlöndum ber þeim að sækja um launalaust leyfí frá þingstörfum og kalla inn varamann. Það gerðu Arnbjörg Sveinsdóttir og Kristinn H. Gunnarsson sem dvelja einnig í heila viku í Taívan. Bls. 8 Tölvupostar Jónínu fella kjaftavef A ■ ■■ ■ ■■■ / f • m m m Organistinn skellir í lás á maletnin.com Bls. 12-13 i^;tl FIREFLY

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.