Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjórl: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifmg@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Páll Baldvin heima og að heiman jm mí Gamalmenni í menn um sextlu og átta kyn- slóöina sem hér á landi var sföborin elnsogoftvill gerast á eylönd- um fjarri heimsins glaumi. Þaö ár voru strákar á Islandi ennf jakkafötum og vel greidd- ir eins og fermingardrengir og stelpumar margar létttúperaöar eins og þær höföu veriö um ára- bil. Frá Bretlandi bárust þá hing- að upp tónlistarbylgjur og enn skolar hingaö á land röftum firá þessum árum: Ray Davies ætlar aö splla I Háskólabiói I næstu viku. Roger Waters kemur hingað I sumar og i gær kom út sóló- plata frá fjandvini hans úr Pink Floyd, David Gilmor, á sextugs- afmæli hans. Bæði Neil Diamond og Van Morrison eru aö senda frá sér nýja diska f vikunni. B.B. King veröur aö túra I sumar, hann vantar tvo i nirætt Og þannig má lengi telja. rrtin rrasem kaupa tónlist á diskum og leggja fyrir sig skipulega söfhun tónlist- ar af ýmsu tagi. Kynslóðin sem uppliföi létta plötuspilara og transistorbyltinguna vandist snemma á að nota tón- list sem afþreyingu og hefur siöan reynsttrygg sinu.Til hennar sækja jafnvel piltareinsog Iggy Popp, Lou Reed og John Cale kaupendur. Þeir spila enn á klúbbum vestan hafs og austan. Tala af foragt um yngri tónlistarmenn og flutningsleiöir. Minna má á lýsingar Lou Reed i fyrra á iPod sem hann likti viö tónlist úr sfma. Þessi hópur óx úr grasi þegar hljómtæki voru aö verða æ betri og sótti sér stööu i merkjavöru af þvf tagi. Þaö vóru sárafáír listámenn hér á landi sem entust I tónlistarbrans- anum. Þeirsem héldu þetta út eru enn aö, Jóhann G. og Gunnar Þórðarson, Magnús og Jóhann, Björgvin, Megas og Maggi Eiríks. Ekki er ástæöa til aö ætla annaö en þessir menn haldi áfram meðan þeir halda rödd og hafa sinnu til aö semja og flytja tónlistina slna. Aö visu hefur alltaf skort hér klúbbamenningu sem gæti aliö alvarleg- an tónlistarflutning. Likast til er markaöur hér of Iftill. En þó er aldrei aö vita: gamlar sálir gætu fariö á kreik þegar aldurinn færíst yfir og tekur aö skyggja. Leiðari Blásalclausir karlmenn sitja undirgrun um að hafa eitthvað illt í huga, efpeirsvo mikið sem ávarpa ókunn börn utan heimilis þeirra. Bergljót Davíðsdóttir Skammt öfganna á milli Herferð samtakanna Blátt áfram í fjölmiðlum hefur farið fyrir brjóst- ið á sumum. Lítil börn, allt niður í þriggja ára, tala af hispursleysi um píkur, pjöllur og typpi eins og ekkert sé eðli- legra. Og það er kannski ekkert eðlilegra en að tala um þessa líkamsparta eins og aðra, því þegar á botninn er hvolft, þá eru þeir á sínum stað. Það er ekki aðalatriðið hvaða nöfnum við nefnum þá, meira er um vert að við stjórnum því sjálf hvort einhver kemur nærri þeim. Sií umræða sem átt hefur sér stað und- anfarin ár í þjóðfélaginu um misnotkun hefur án efa skilað miklu. Auglýsingar Blás áfram eru eðlilegt framhald þeirrar umræðu og þó sumir hafl hrokkið við og þótt óþægilegt að sjá og heyra börn nefna þessa hluti blygðunar- laust er ekki vafi á að einhvers staðar situr bam sem sætt hefur misnotkun fyrir fram- an sjónvarpið og veltir fyrir sér þeim skila- boðum sem það fær og opnar munninn. En það er önnur hlið á breyttum við- horfum sem minna hefur verið rædd. Blásaklausir karlmenn hafa setið undir grun um að hafa eitthvað illt í huga, ef þeir svo mikið sem ávarpa ókunn börn utan heimilis þeirra. Það er liðin tíð því menn voga sér það ekki af ótta við að verða úthrópaðir barnaperrar. Það fékk hann í andlitið, verkamað- urinn sem á síðasta ári vann við skurð í íbúðahverfi í Hafnarfirði. í sakleysi sínu bauð hann börnunum Opal úr pakka og spjallaði við þau um allt og ekkert í Ieið- inni. Hann vissi ekki fyrr en lögreglan var komin á staðinn og innti hann nánar eftir högum hans, spurði hann óþægilegra spurninga og sveimaði sfðan nærri hon- um daginn þann. Hann áttaði sig ekki á því fyrr en hann las DV daginn eftir. Þar sagði óttaslegin móðir frá hvernig hún hafði með naum- indum bjargað barni sínu frá þeim örlög- um að verða misnotað af barnaperra fyrir framan húsið hennar. Dólgi sem reyndi að lokka börnin um hábjartan dag til sín með sælgæti. Það er skammt öfganna á milli. Við megum ekki ganga of langt í þessu fremur en nokkru öðru. Við getum ekki leyst einn vanda með því að framkalla annan. Björgólfur Thor snýr á samstarfsmenn BJÖRGÓLFUR TH0R Björgólfsson, sem er meðal annars stjómarfor- maður Straums-Burðaráss fjárfest- ingarbanka, virðist ætía að tileinka sér óskynsamleg vinnubrögð í sam- skiptum við viðskiptafélaga sína. Kom það í ljós fyrir helgi. Þá valtaði hann yfir fyrrverandi varaformann stjórnar bankans, Magnús Kristins- ATHAFNAMAÐURINN úr Eyjum er einn stærsti hluthafmn í Straumi- Burðarás. Útgerðarmaður sem veit hvert hann stefnir. Það virðist hafa fallið Björgólfí Thor illa í geð. Með brögðum gerði hann mann sér handgenginn, Eggert Magnússon, að varaformanni. Undir þvíyfirskyni Skilaboðin eru skýr. Björgólfur Thor vill stjóma. Aðrir skulu ekki hafa miklar skoðanir á þeim stjórnarháttum. að hann væri fulltrúi litíu hluthaf- anna. Fólk í viðskipalífinu hlær að þeirri réttlætingu. SKILABOÐIN ERU skýr. Björgólfur Thor vill stjórna. Aðrir skulu ekki hafa miklar skoðanir á þeim stjórn- Fyrst og fremst arháttum. Það þarf svo sem ekki að vera ókostur, enda vilja margir elta Björgólf í fjárfestingum sínum. Hann kann að búa til peninga og vill stjóma ferðinni. Annars er hann ekki með. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Björgólfur fer illa með sam- starfsmenn sfna í íslenskum hlutafé- lögum. Það er ekkert annað að gera en að læra af reynslunni hvað það varðar. EFTIR SAMEININGU Straums og Burðaráss síðasta haust var ný stjóm kjörin. í því kjöri sniðgengu Björg- ólfur Thor og félagar í Landsbankan- um stóra hluthafa. Ekkert samráð var haft við stjórnendur Trygginga- miðstöðvarinnar, Sunds og Nordic Partners. Á bak við tvö síðarnefndu félögin em þeir Páll Þór Magnússon, Jón Kristjánsson, Jón Þór Hjaltason og Gísli Reynisson. Var samstarfs- mönnum Björgólfs Thors raðað í stjórnina í staðinn, þeim Egg- erti Magnússyni og Þór Kristjánssyni. Kom þetta mönnum mjög á óvart. LÍKLEGT ER að máli Magnúsar Kristinssonar sé ekki enn lokið. Það virtist sem jafnvægi hefði verið komið á f ís- lensku við- skiptalífi meðal stærstu fjárfest- anna. Nú er það jafn vægi í upp- námi þó af- leiðing- arnar verði kannski ekki mjög dramatískar. En orðspor Björgólfs Thors hefúr beðið hnekki. Það mun samt líklega ekki hafa of víðtæk áhrif. Til þess em pen- ingarnir hans of mikilvæg- ir. bjorg- vin@dv.is Froðufellandi trúfífl Eilffgúrka á Blaðinu „Tjáningarfrelsið er aldrei gefið. f þessari deilu er maður um síðir neyddur tii að taka afstöðu gegn þeim sem vilja skerða tjáningar- frelsið út af eigin móðgunar- stuðli," skrifar Guðmundur Andri Thorsson í pistíi í Frétta- blaðinu urn „Skrípamyndamálið í Danntörku - önnur tilraun". Guðmundur Andri Ekkerter beturtilþess fallið að grafa undan veikluðu valdi en skopið. G. Andri sýnir í pistíi sínum fá- gæta dyggð - leyfír sér að skipta am skoðun. Ogermaðurað meiri. Áður hafði hann skrifað pistil um sama mál þar sem hann lagði uppúr þvf að tillitssemin væri æðst dyggða f þessu máli. llonum yfírsáust aðal- atriði málsms sem er ekki að kóa með froðufeiiandi trúfíflum. „Vandinn er kannski fremur sá að á íslandi gerist sjaldnast nógu mikið af eiginlegum fréttum til að fylla allar síðumar og sekúndum- ar,“ skrifar Andrés Magnússon í fjöl- miðlapistil blaðs síns, Blaðsins, í gær - en þar er Andrés helsta kanónan. Blaðinu sem þjást af gúrkutíð líkt og þeir fjölmiðlamenn sem bundnir eru á klafa einhvers staðlaðs frétta- mats. En Andrés ætti að átta sig áþvíað „gúrka " er hugarástand. Það er alltaf ' nóg að gerast nenni blaða- ftr menn að bera sig eftir því. DV hefur fulla samúð með kol- legum sfnum á JOl CJL t an. A iltej, r Andrés Magnússon Á í stökustu erfiðleikum með að fylla blaðið - en, Andrés, gúrka"er hugaróstand.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.