Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Qupperneq 11
DV Fréttir
ÞRIÐJUDACUR 7. MARS 2006 7 7
Útrunnir bílar
Svo virðist sem að lög-
reglan í Keflavík ætli að
fylgjast grannt með ástandi
bíla í bæjarfélaginu næstu
daga. Á sunnudaginn hafði
lögreglan afskipti af öku-
manni bifreiðar þar sem
hann hafði ekki farið með
bifreið sína til skoðunar á
tilsettum tíma fyrir árið
2005. Skoðunarmiðar voru
settir á skráningarspjöld og
gaf lögreglan ökumannin-
um frest í sjö daga til þess
að fara með hana í skoðun.
Hún síðan bætti um betur í
gær og voru fjórir ökumenn
boðaðir með bfla sína í
skoðun vegna vanrækslu á
aðalskoðun fyrir árið 2005.
Skemmdar-
verk á bíl
Lögreglan í Keflavík fékk
tilkynningu um
bfl í Vogum sem
varmikið
skemmdur. Um
er að ræða bláan
Honda Civic sem
var kyrrstæður
og mannlaus og
segir lögreglan að svo virð-
ist sem árásarmennimir
hafi eingöngu ætlað sér að
vinna skemmdarverk á
bflnum. Bfllinn er töluvert
skemmdur á ffamhlíf, ljós
brotin og stuðari eyðilagð-
ur. Ekki er vitað hver eða
hverjir voru að verki.
Hið Ijúfa Iff
klárast
Lokasýning var á söng-
leiknum Hið ljúfa líf eftir
BenónýÆgis-
son í fyrradag.
Það er leikfé-
lag Nemenda-
félags
Menntaskól-
ans á ísafirði
sem setti leik-
ritið upp í tilefni af Sólrisu-
vikunni. Hið ljúfa líf fjallar
um kvöldstund á skemmti-
staðnum Nátthrafninum
þar sem fastagestimir em
fyllibyttur, dópistar og
glæpamenn. Leikritið hefur
fengið stórgóða dóma. öll
lögin vom frumsamin fyrir
utan eitt lag eftir KK og Jón
Ólafsson. Frá þessu var
greint á vefbb.is.
Damian Darcy rannsóknarlögreglumaður segir að Guðni Steinar Snæbjörnsson
hafi sennilega ekki vitað hvað hann var að gera þegar hann hitti unglingsstúlku í
Burnley á Englandi. Unnið er hörðum höndum að því að fá Guðna lausan úr haldi
lögreglu. Sigurður Arnarsson sendiráðsprestur í London hefur verið skipaður sem
sálgæslumaður Guðna á meðan hann situr í gæsluvarðhaldi.
| Sigurður Arnarsson
Sendiráðspresturinn i
London ersáigæsiu-
maður Guðna Steinars.
wm
wm)&
.. f
Burnley Bærinn
' '• \er gullfallegur.
„Domstólar
skera úr um
málið á end-
» málsins hefjist í byrj-
ý un apríl.
I Ekki náðist í Nick
U. vegna málsins.
/ Damian Darcy rann-
/ sólcnarlögreglumað-
j ur sagði að hann
byggist við að lög-
/ fræðingurinn myndi
byggja mál sitt á því
að Guðni vissi ekki
hvað hann var að gera.
valur@dv.is
anum.
Burnley segir að
Guðni hafi neitað öll-
um sökum en muni að
öllum líkindum sitja í
gæsluvarðhaldi þar A
til aðalmeð-
ferð
sé að tjá sig um málið vegna þess
að hann er bundinn trúnaði sem
prestur. Hann segir að ef það sé
leitað til hans þá taki hann að sér
sálgæslu fyrir viðkomandi aðila.
Aðstandendur Guðna Steinars Snæbjömssonar, sem var handtek-
inn í Bretlandi fyrir bamsrán, segja málið ytra vera að skýrast. Mál-
ið sé byggt á misskilningi og það sanna komi í ljós. Hins vegar taki
langan tíma að leiðrétta málsatvik þar sem málið hafi gengið svona
langt. Guðni er enn í gæsluvarðhaldi og verður að öllum líkindum
áfram þar sem lögreglan telur hættu á að hann flýi land.
„Dómstólar skera úr um málið á
endanum," segir Damian Darcy
rannsóknarlögreglumaður
Burnley. Guðni hitti fjórtán ára
unglingsstúlku nokkrum sinnum á
hótelherbergi sfnu eftir að hafa
verið í samskiptum við hana í
gegnum tölvu. Samkvæmt því sem
komið hefur fram var samband
þeirra ekki kynferðislegt.
Enginn sérstakur aðbúnaður
Damian segir engar sérstakar
ráðstafanir hafa verið gerðar vegna
aðstæðna Guðna í bresku fangelsi
og bætir við að það virðist ekki vera
sjáanleg þörf á því. Hann segir að
sérfræðingur hafi verið viðstaddur
þegar þeir yfirheyrðu hann og að
tekið hafi verið tillit til aðstæðna
hans.
Guðni með sálgæslumann
Sigurður Arnarsson sendiráðs-
prestur í London er sálgæslumaður
Guðna á meðan hann situr í gæslu-
varðhaldi. Sigurður segir að erfitt
Margt eftir að skýrast
„Þetta er öðruvísi en þetta lítur
út fyrir að vera," sagði Snæbjörn
Tr. Guðnason, faðir Guðna
Steinars, áhyggjufullur þegar
DV hafði samband við hann í
síðustu viku. Hann hafði
hvorki talað við, né hitt, son
sinn síðan málið komst
upp.
Snæbjörn sagði í viðtal-
inu að mikið af málsatvik-
um ættu eftir að skýrast
og sannleikurinn myndi
koma í ljós í máli sonar
síns.
Aðalmeðferð hefst
í apríl
Nick Cassady lög-
fræðingur Guðna í
Skjót niðurstaða hjá ríkissáttasemjara
Læknar fá hærri laun
„Þetta er á svipuðum nótum og
hjá Bandalagi háskólamanna," segir
Sigurður Sigurðsson, læknir á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu áAk-
ureyri og formaður
Clf , m.
samninganefndar Læknafélags ís-
lands, sem skrifaði í fyrradag undir
nýjan kjarasamning á skrifstofu Rík-
issáttasemjara.
„Við munum kynna samninginn
á fundum í vikunni og jafnvel þeirri
næstu. Læknar eru dreifðir svo víða
um land," segir Sigurður.
Samningurinn gildir jafnt fyrir
sjúkrahúslækna sem heilsugæslu-
lækna en skurðlæknar semja sér.
Þetta er í fyrsta sinn sem heilsu-
gæslulæknar fljóta með í samn-
ingum sem þessum og vegna
þess og ýmissa tæknilegra at-
riða var ákveðið að vísa málinu
til nkissáttasemjara. Var Ás-
mundur Stefánsson sátta-
semjari snöggur að
semja og láta hlut-
aðeigendur skrifa
undir.
Læknar Fá nýjan
samning og launahækk-
un ef þeir samþykkja.
SVO MARGIR BILAR.
SVO LÍTIÐ VESEN.
BETRI KJOR A BILATRYGGINGUM OG BILALANUM
Vátrygsjandi er Tryggingamiðitöðin hf.
□ elísabet
elisabet.is