Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Síða 14
74 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006
Fréttir 0V
Jakob Bjarnar Grétarsson
• Félagar í fjárfest-
inga- og fasteigna-
félaginu Nýsi, með
langhlauparann
Sigftls Jónsson sem
sinn helsta for-
ingja, voru á ferð í
Köben á dögunum
þar sem þeir fjárfestu í... fasteigna-
félagi. Þeir voru á ferð um borgina í
leigubíl og voru að gantast við
leigubílstjórann. Sögðu honum að
þeir hefðu nýlega keypt danska
skattinn, það er húsnæði sem hýsir
þá starfsemi. Leigubílstjórinn snýr
sér þá við og segir: „Það var og. Það
er Færeyingur sem á þennan bíl
sem ég keyri. Og ég veit sem er að
þið gömlu nýlenduþjóðirnar eruð
bara að hefna ófaranna í gegnum
aldirnar...“...
• Á uppboðsvefnum
Ebay kennir margra
grasa. Þar er meðal
annars föl Birgittu
Haukdal-dúkka sem
sögð er fágæt og
upprunaleg. Þegar
DV skoðaði síðast
hafði enginn boðið í dýrgripinn en
upphafsboð er 299 dollarar sem eru
tæpar tuttugu þúsund krónur...
• í gær voru haldnir tveir fundir hjá
Strætisvagnastjórum með fram-
bjóðendum allra
flokka í komandi
borgarstjórnar-
kosningum. Tölu-
verður pirringur
var meðal vagn-
stjóranna þar sem
framkvæmdastjóri
þeirra mætti óvænt
á fundinn. Þeir vildu nefnilega fá að
kvarta og kveina undan einu og
öðru án þess að Ásgeir Eiríksson
legði eyrun við...
• Mikið fjaðrafok var meðal ánetj-
aðra netverja sem sótt hafa spjall-
svæðið malefnin.com í gær eftir að
Stefán Helgi Kristinsson orgelleikari
á Fáskrúðsfirði og
eigandi vefjarins
lokaði honum í gær.
Stefán vísaði net-
verjunum inn á
tonskald.com og þar
réðu þeir ráðum sín-
um. Víst er að marg-
ir fagna því að vefnum hefur verið
lokað. Þeirra á meðal Reynir
Traustason ritstjóri og PállÁsgeir
Ásgeirsson rithöfundur sem skrifaði
á síðu sfna í gær: „Það fagnaðarefni
blasir við netverjum að morgni að
hinni illræmdu slúðursjoppu Mál-
efnum.com hefur verið lokað og er
það vel. Hinir bitru hælbítar sem
þar áttu óðal sitt verða því að finna
sér annan vettvang."...
• Eitthvað vefst heimsósómabók
Andra Snæs Magnasonar fyrir út-
gefendum hans í Eddu. Andri Snær
fer mikinn og deilir hart á landa
sfna, veraldlegan hugsunarhátt
þeirra og heimsku. Segja fróðir
menn hana í anda Bréfs til Láru,
innblásna af andagift og frumlegum
hugsunum - en kynni að orka illa á
ráðmenn. Síðast fréttist til Andra
Snæs í desember
2005 þegar hann
fékk verðlaun fýrir
framlag sitt til ar-
kítektúrs viðbygg-
ingar Islandsbanka á
Kirkjusandi þannig
að í ýmis horn er að
líta...
-g
'vs' UL
Bandaríska alríkislögreglan FBI heldur
úti lista á netinu þar sem 10 hættulegustu
menn heims ertu tilgreindir og er Osama
bin Laden ennþá metinn sem sá hættuleg-
asti. Fyrir upplýsingar sem leiða til hand-
töku hans getur fólk fengið allt að 1600
milljónir í verðlaun. Einnig hafa samtök
flugmanna lofað þeim sem hjálpa til við
handtöku hryðjuverkamannsins 130 millj-
ónum króna.
Einn maður á listanum hefur verið
fangaður, en það er Genero Espinosa Dort-
antes. Hann var handsamaður í lok síðasta
mánaðar í Mexíkó. Hann hefur verið á list-
anum síðan 14. ágúst 2003. Dortantes er
talinn hafa barið stjúpson sinn til dauða og
síðan brennt líkið. Drengurinn var aðeins
fjögurra ára gamall. Eiginkona Dortantes,
sem var talin hafa hjálpað til við morðið,
kom lögreglunni á sporið og hjálpaði þeim
til þess að finna eiginmann sinn.
Tveir á áttræðisaldri
Á listanum eru þrír menn sem komnir
yfir sextugt. Þar af eru tveir menn komnir
vel á áttræðisaldurinn, þeir James J. Bulger
og Donald Eugene Webb. Bulger hefur
lengi verið á lista yfir hættulegustu menn
heimsins. Hann er talinn afar hættulegur
og skapstór. Alls er hann grunaður um 18
morð, auk þess að vera höfuðpaurinn í
skipulagðri glæpastarfsemi í Boston í
Bandaríkjunum.
1. Hryðjuverk - morð á
fólki og eignatjón
Eiturlyfjainnfiutningur,
. Morð, skipulögð glæpa-
tarfsemi, eiturlyfjasala,
Morð - forðast
handtöku
Nafn: Osama bin Laden
Aldur: 48 ára.
Þjóðerni: Sádi-arabiskur
Einnig þekktur sem: Usama
bin Muhammad bin Ladin,
Shaykh Usama bin Ladin,
the Prince, the Emir, Abu
Abdallah, Mujahid Shaykh,
Hajj.
Clæpur: Upphaflega er hann
eftirlýstur fyrir hryðjuverka-
árásirnir i Dar Es Salaam i
Tansaníu og í Nairóbi i Ken-
íu. Fram hefur komið að
hann skipulagði hryðju-
verkaárásirnar á Bandarikin
11. september 2001, auk
fleiri árása.
Verðlaun fyrir upplýsingar:
1600 milljónir króna.
|skipulögð glæpastarfsemi,
Ipeningaþvottur
Nafn: Diego Leon Montoya
Sanchez
Aldur: 36 ára.
Þjóðerni: Kólumbiskur
Einnig þekktur sem: Diego
Montoya, Diego Sanchez-
Montoya,„Don Diego",„EI
Senor De La Guerra“,„EI
Ciclista".
Glæpur: Yfirmaður stærsta
eiturlyfjahringsins i Kól-
umbíu. Talinn hafa skipulagt
framleiðslu og dreifingu á
fleiri tonnum af kókaini.
Verðlaun fyrir upplýsingar:
320 milljónir króna.
peningaþvottur, fjárkúgunl
Nafn-.James J. Bulger
Aldur: 77 ára
Þjóðerni: Bandariskur
Einnig þekktur sem: Thomas
F. Baxter, Mark Shapeton,
Jimmy Bulger, James Joseph
Bulger, James J. Bulger, Jr.,
James Joseph Bulger, Jr.,
Tom Harris, Tom Marshall.
Glæpur: Grunaður um að
hafa framið 18 morð frá um
1970 og fram á niunda ára-
tuginn. Einnig talinn vera
leiðtogi gengis i Boston sem
stundaði viðskipti með eit-
urlyf og fjárkúganir.
Verðlaun fyrir upplýsingar:
65 milljónir króna.
Nafn: Jorge Alberto Lopez-
Orozco.
Aldur: 30 ára.
Þjóðerni: Mexikóskur.
Einnig þektursem: Raul Sol-
ario, Raul Solorio, Jorge
Orozco-Lopez, Jorge Alberto
Orozco-Lopez, „Pepe ".
Glæpur: Talinn hafa banað
konu og tveimur sonum
hennar, sem voru tveggja og
fjögurra ára. Þau fundust
inn i bil sem hafði verið
brenndur 11. ágúst 2002.
Verðlaun fyrir upplýsingar:
6,5 milljónir króna.
Amnesty International segir stöðu fanga í írak ekki hafa batnað
Fangar eru enn pyntaðir í Irak
í nýrri 48 blaðsíðna skýrslu ffá
mannrétúndasamtökunum Amnesty
Intemaúonal kemur fram að þúsund-
um fanga, sem haldið er af alþjóðlegu
friðargæsluliði, sé neitað um gmnd-
vallarmannrétúndi.
Skýrslan var unnin úr viðtölum
sem tekin vom við aðstandendur
þeirra sem em í haldi og fyrrum fanga.
Þúsundir Iraka em á bak við lás og slá,
þrátt fyrir að hafa hvorki verið kærðir
né dæmdir. „Að halda svona mörgum
án þess að styðjast við lög er algert
ábyrgðarleysi. Þetta á bæði við Banda-
ríkjamenn og Breta," segir Kate Allen,
yfirmaður Amnesty Intemational í
Breúandi. Ríkisstjómir beggja ríkja
neita því að illa sé farið með fanga.
Myndir sem birtust nýlega frá Abu
Gharib-fangelsinu vöktu mikinn
óhug. Yfirvöld segjast hafa bætt að-
stöðu fanga síðan þá.
í skýrslunni er meðal annars sagt
frá Kamal Muhammad, 43 ára
gömlum 11 bama föður. Honum hefur
verið haldið í tvö ár af Bandaríkja-
mönnum, án þess að vera kærður.
Bróðir hans sagði mannréttindasam-
tökunum frá því að Kamal hafi misst
20 kíló vegna vannæringar. Einnig er
sagt frá fyrrum föngum sem vom
hýddir með plastvírum, gefin rafstuð
og látnir standa í herbergi sem var
hálffult af vami á meðan rafmagn var
leitt þar í gegn.
Yfirmenn hjá Bandaríkjaher segja
að fangar fái skýrslu sem tilgreini
hvers vegna þeir séu í haldi. Svo sé far-
ið yfir mál hvers fanga fyrir sig á
þriggja til fjögurra mánaða ffesú. Sam-
kvæmt yfirlýsingu frá vamarmála-
ráðuneyúnu í Breúandi em allar svona
ásakanir teknar alvarlega. Einnig kom
ffam að Rauða krossinum og fjölskyld-
um þeirra sem væm handsamaðir
væri sagt frá handtökum.
Slæm meðferð Sam-
kvæmt nýrri skýrslu frá
Amnesty Intematínnnl
Tveir þumlar
upp Sátturher-
maður,nældi sér