Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Page 15
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 15 5. Vopnað rán 7. Morð, sprengjutilræði Laden legastur Leiðtogi al-Kaída, Osama bin Laden, er ennþá hættulegasti maðurinn í heiminum samkvæmt lista sem bandaríska alríkislög- reglan FBI gefur út reglulega. AIls bjóða FBI-menn 1.600 milljónir króna fyrir upp- lýsingar sem leiða til handtöku bin Ladens. Athygli vekur að tveir menn á listanum eru komnir vel á áttræðisaldur. Nafn: Victor Manuel Oerena Aldur: 38 ára. Þjóðerni: Bandarískur (ætt- aður frá Púertó Rikó). Einnig þekktur sem: Victor Ortiz, Victor M. Oerena Ort- iz. Olæpur: Talinn hafa rænt um 400 milljónum króna i Conn- eticut árið 7 983. Hann tók tvo starfsmenn i gislingu og eitraði fyrir þeim. Verðlaun fyrir upplýsingar: 6,5 milljónir króna. Nafn: Cenero Espinosa Dor- antes. Aldur: 35 ára. Þjóðerni: Mexikóskur. Einnig þekktur sem:Edgar Espinosa-Dorentes, Edgar Espinoza-Dorantes, Edgar Espinosa Dorantes, Edgar Durantes, Edgar Durantes Espinoza, Edgar Dorantes, Javier Edgardo Espinosa, Oenaro Espinoza Dorantes, Oenaro Espinosa Dorantes. Olæpur: Talinn hafa barið fjögurra ára stjúpson sinn til dauða og brennt likið. Verðlaun fyrir upplýsingar: 6,5 milljónir króna. Nafn: Robert William Fisher. Aldur:44 ára. Þjóðerni: Bandariskur. Einnig þekktur sem: Ekki vit- að. Glæpur: Talinn hafa myrt fjölskyldu sina og sprengt upp heimili í april árið 2002. Verðlaun fyrir upplýsingar: 6,5 milljónir króna. Nafn: Olen Stewart Oodwin. Aldur: 38 ára gamall. Þjóðerni: Bandariskur. Einnig þekktur sem:Michael Carrera, Miguel Carrera, Michael Carmen, Olen Ood- win, Olen S. Godwin, Dennis H. McWilliams, Dennis Harold McWilliams. Olæpur: Hefur tvisvar flúið úr fangelsi; 1987 i Kaliforníu og 1991 i Mexikó. Hann var upphaflega dæmdur í fang- elsi fyrir morð. i Mexíkó er hann talinn hafa drepið annan fanga. Hann hefur einnig verið handtekinn fyrir eituriyfjasöiu. Verðlaun fyrir upplýsingar: 6,5 milljónir króna. Nafn: Richard Steve Oold- berg. Aldur: 60 ára. Þjóðerni: Bandarískur. Einng þekktur sem: Ekki vit- að. Glæpur: Talinn hafa misnot- að börn sem öll voru undir 7 0 ára aldri árið 2007. Barnaklám sem hann fram- leiddi sjálfur fannst á tölvu hans. Verðlaun fyrir upplýsingar: 6,5 milljónir króna. Nafn: Donald Eugene Webb Aldur: 75 ára. Þjóðerni: Bandariskur. Einnig þekktur sem: A. D. Baker, Donald Eugene Perkins, Donald Eugene Pierce, John S. Portas, StanleyJohn Portas, Bev Webb, Eugene Bevl- in Webb, Eugene Don- ald Webb, Stanley Webb. Olæpur: Orunaður um morð á lögreglustjóranum i Pennsylvaníu. Hann var skotinn tvisvar af stuttu færi, eftir að hafa verið lam- inn með kylfu. Verðlaun fyrir upplýsingar: 6,5 milljónir króna. ••• A listanum eru þrír menn sem eru komnir yfir sextugt. ■ Ennþá hættulegastur H Osama bin Laden er ' I ennþá sá hættulegasti I að mati FBI-manna. 10. Morð, tilraun til innbrots og flótti undan lögreglu. 8. Morð og flótti úr fangelsi 6. Morð, forðast handtö ku - handsamaður! 9. Barnanfðingur og framleiðsla á barnaklámi Breska lögreglan beinir sjónum að ferðamannastaðnum Javea Ránsfengurinn stóri gæti verið á Spáni Getgátur eru á kreiki um að ráns- fengnum úr ráninu í peningageymsl- unni hafi verið smyglað á ferða- mannastaðinn Javea á Spáni. Það er vinsæll áfangastaður fyrir Breta. Nigel Reaves, athafnamaður á fimmtugsaldri, er grunaður um að eiga aðild að ráninu. Hann er eigandi vöruskemmu í Welling í Wales. Þar fannst hluti ránsfengsins. Hann á einnig íbúð á Javea, sem stóð auð þar til nokkrum dögum eftir ránið. Fyrir helgi ók Reaves á hvítum sendibíl til Spánar. í samtali við dag- blaðið The Sun segist hann þó ekkert rangt hafa gert. „Ég veit að þetta lítur illa út, en ég er algjörlega saklaus. Ég var bara að flytja með fjölskyldu minrú.“ Einn nágranna Reaves tjáir sig einnig við The Sun. „íbúðin hans hef- ur staðið auð í langan tíma. Rétt eftir ránið flutti hann svo inn. Þegar við sáum hvíta sendibflinn hans, þá buð- umst við til þess að hjálpa en hann afþakkaði." Lögreglan hefur staðfest að mögulegt sé að ránsfengurinn sé á Spáni. „Við skoðum alla möguleika og höfum ekki enn getað útilokað Spán,“ segir talsmaður lögreglunnar í Kent. Starfsmaður Reaves hefur verið í haldi lögreglu undanfarna viku. Á sunnudag var honum sleppt gegn tryggingu. Hann gengur undir nafn- inu Del Boy. Hann er gmnaður um að hafa stundað viðskipti með þýfi. Alls hefur lögregla nú fundið rúm- lega 1,2 milljarði króna. Ránsfengur- inn er alls tæp andi vöruskemmunnar I Weíling I Wales er talinn eiga aðild að rán- inu f Kent. Hluti ránsfengsins fannst I vöruskemmunni. ir sex milljarð- ar. ..kúlulegur ..keflalegur ..veltilegur ..rúllulegur ..flangslegur ..búkkalegur Akureyri Slml 461 2288 ^H-STRAUMRAS rfÆ Furuvelllr 3 - 600 Akuroyrl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.