Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2006, Page 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.25 ► Stöð 2 kl. 21.35 Lokaþáttur Spooks Þættirnir fjalla sem fyrr um sérsveitina MI5 innan bresku leyniþjónustunnar. (lokaþættinum kemst Ruth að þvl að bróðir hennar, sem framdi sjálfsmorð, var ekki rekinn úr sveitinni fyrir drykkju. Hann vissi of mikið. Hún kemst á snoðir um það að Diana prinsessa hafi verið myrt og MI5 hafi verið viðriðin málið. Ekki nóg með það heldur hafi Harry, yfirmaður Ruth, átt þar hlut að. Óeirðir í Prison Break Michael Scofield er ungur verk- fræðingur sem lét loka sig inni í sama fangelsi og bróðir hans situr í j til þess að brjótast með honum út. Scofield þekkir fangelsið eins og handarbakið á sér og það sem hann | man ekki er hann með tattúerað á líkama sinn. f þættinum í kvöld slekkur Scofield á loftræstingunni. Það verður til þess að það brjótast út allsherjar óeirðir í fangelsinu. Sennilega besti þátturinn hingað til. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (25:25) 18.30 Gló magnaða (41:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Mæðgumar (1:22) (Gilmore Girls, Ser. V) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús I smábæ ( Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 21.15 Græna herbergið (2:6) Þáttaröð þar sem Jónas Ingimundarson planóleikari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona fjalla um tónlist og leika tóndæmi. 22.00 Tiufréttir • 22.25 Niósnadeildin (10:10 (Spooks) Breskur sakamálaflokkur. 23.20 Krónlkan (16:20) 0.20 Kastljós 1.25 Dagskrárlok 0 SKJÁREINN 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 16.05 The O.C (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 19.25 19.35 20.00 20.30 21.00 22.00 22.50 Cheers Fasteignasjónvarpið All of Us (e) How Clean is Your House Heil og sæl Heil og sæl er nýr íslensk- ur matreiðsluþáttur á Skjá einum sem tekur til sýninga á næstunni. Aðalá- herslan er lögð á að kenna fólki að lifa eftir 10 grunnreglum í mataræði, sem geta leitt til stórbættrar heilsu og aukinnar orku. Innlit / útlit Innlit útlit hefur skapað sér sess sem vandaður hönnunar- og lífsstílsþáttur þjóðarinnar. Close to Home Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 6.58 Island í bitið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I finu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.15 The Only Way To Go 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I flnu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Veggfóður 14.15 LAX 15.00 Amazing Race 5 16.00 Töframaðurinn 16.20 He Man 16.45 Shin Chan 17.05 Töfra- stfgvélin 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15 18.30 Fréttir, fþróttir og veður Fréttir, iþróttir og veður frá fréttastofu NFS i sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS óg Sirkuss. 19.00 Island f dag 19.35 Strákamir 20.05 Fear Factor (29:31) rw.MiifflWfT Búið er að opna spilavftið á ný eftir endurbætur. • 21.35 Prison Break (6:22) Michael tekst að loka fyrir loftræsting- una I fangelsinu en veldur óviljandi meiriháttar uppþoti meðal meðfanga sinna. B. börnum. 22.20 My Life in Film (3:6) Eftir að hafa fallið á ökuprófi fimm sinnum ákveður Art að leggja allt undir. 22.50 Twenty Four (6:24) 23.35 Idol - Stjörnuleit 1.10 Idol - Stjörnu- leit 1.40 NipAuck 2.30 High Noon (B. börn- um) 4.00 New Rose Hotel (Str. b. börnum) 5.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf sm=ni 17.30 Gillette World Cup 2006 18.00 Iþrótta- spjallið 18.12 Sportið 18.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum i Meistaradeild Evrópu. 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 1 9.30 UEFA Champions League (Barcelona - Chelsea) Bein útsending frá Barcelona - Chelsea i 16 liða úrslitum Meistara- deildar Evrópu. 21.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) Knattspyrnusérfræð- ingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála í Meist- aradeildinni. 22.05 UEFA Champions League Útsending frá leik Juventus og Werder Bremen í 16 liða úrslitum. 23.55 UEFA Champions League (Villareal - Rangers) Endursýntfrá Sýn Extra kl. 19.45 1.45 Meistaradeildin með Guðna Bergs STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 You Wish! 8.00 What a Girl Wants lO.OOThe Haunted Mansion 12.00 Under the Tuscan Sun 14.00 You Wish! 16.00 What a Girl Wants 18.00 The Haunted Mansion 20.00 (Óskarsverðlaunin 2006: Upphitun ( beinni útsendingu) Upphitun fyrir Óskarsverðlaunahátíðina 2006 (e). 22.30 Under the Tuscan Sun (Undir Toscanasólu) Rómantlsk og hugljúf gamanmynd með Diane Lane. 0.20 In America (Bönnuð börnum) 2.05 Dead Funny (Stranglega bönnuð bömum) 4.00 Highway (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Islandídag 19.30 My Name is Earl Nr. 8 (e) 20.00 Fríends (12:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 I Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol Stjörnuleitina. 21.00 American Dad (2:16) Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndaser- (a um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. 21.30 Reunion (8:13) • 22.15 Supernatural (4:22) Bræðurnir Sam og Dean hafa frá barnæsku hjálpað föður þeirra að finna illu öflin sem myrtu móður þeirra. 23.00 Laguna Beach (12:17) 23.25 Sirkus RVK (18:30) (e) 23.55 Friends (12:24) 0.20 Idol extra 2005/2006 (e) ► Sirkus kl. 22.15 * i Supernatural Bræðurnir Sam og Dean ferðast um Bandaríkin og leita vísbendinga um föður sinn. Á ferð sinni fara þeir frá einum stað til annars og berjast við illa vætti og allskyns verur. I þættinum í kvöld komast bræðurnir á snoðir um skrýtna atburði í smábæ nokkrum. Fólk hefur verið að hverfa sporlaust úti á vatninu. Það eru þó einhver tengsl á milli allra sem hafa horfið, en hver stendur á bak við mannshvörfin? næst á dagskrá... þriðjudagurinn 6. niars UL-GIUL CON\/{ í kvöld hefur Sjónvarpið sýn- ingar á fimmtu þáttaröðinni á Gilmore Girls. Mæogurnar snua aflnr SllÉÍt Gilmore Girls eða Mæðgumar hafa verið nokkuð vinsælir þættir hjá Sjónvarpinu undanfarin ár. Þættimir fjalla um Lorelai sem er einstæð móðir sem rekur gisti- heimili í smábæ í Connecticut- fylki. Hún á einstaklega gott sam- band við dóttur sína og em þær bestu vinir. Hins vegar á er sam- band Lorelai við móður sína að- eins flóknara. Foreldrar hennar Lorelai og Luke kyssast Þættimir hafa þó þróast með árunum og er Rory núna orðin 19 ára gömul og ástarmál hennar orðin aivarlegri. Það er ekki bara lengur koss á kinnina á bókasafn- em mjög rík, en Lorelai varð ung ólétt og ákvað að ala dóttur sína ein upp. Þættimir fjalla ennþá um lffið í smábænum, ástamál þeirra og uppátæki. í þættinum í kvöld gerist ýmis- legt. Rory á í ástarsambandi við Dean, sem er giftur. Dean er leik- inn af Jared Padalecki, en hann hefur einnig verið að gera það gott í þáttunum Supematural. Rory getur ekki staðist Dean þrátt fyrir að vilja ekki eyðileggja hjónaband hans. OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. cnsHÍ% •oinnMmr ENSKI BOLTINN o AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl. 18.15 og endur- sýndur á klukkutfma fresti til kl. 9.15 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 West Ham - Everton frá 04.03 16.00 WBA - Chelsea frá 04.03 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Liverpool - Charlton frá 04.03 22.00 Tottenham - Blackburn frá 04.03 0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Dagskrárlok Leitin komin á fullt Þeir á Kiss fm leita nú hátt og lágt að næstu útvarps- stjörnu fslands. Þeir hafa hafa þrengt valið niður í 40 keppendur. Doddi litli er með útvarpsþáttinn Útvarps stjarna fslands alla daga milli 10 og 12. Þar spilar hann hljóðbúta með keppendum og kynnir þá fyrir landi og þjóð. RÁS 1 lel 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.03 Lauf- skálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Hugsað heim. Heimsending-heimþrá. Með Ellsabet Brekkan 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.40 Kjan/al, menningarsagan og samtíminn 21 J!5 Er ofbeldi fyndið? 22.15 Lestur Passlusálma 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.