Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
I_______i
Dr. Gunni heima og að heiman
i hefur maöur
eilíflega þá nagandi
tilfinningu aö „öfl I
þjóðfélaginu" séu að
taka launafólk f gatið
sem bannaðerað
nefna. Samráð og svfnarf
komast upp en allir gleyma öllu
og þeir sem svfnuðu komast aft-
ur (feitt sem aldrei fyrr.
Kjúklingakjöt og ostur er á svo
grfðarháu veröi aö altt bendir til
að þetta séu yflmáttúruleg auð-
æfi utan úr geimnum. Eitthvert
tilgangslftið liö veltir sér upp úr
ofurkaupi en fólkið sem er mátt-
arstólpar þjóöfélagsins lepur
dauðann úr skel. Alltof stór hluti
lánanna fer f rándýrar nauðþurft-
ir. Þegar góðhjartaðir erlendir
bissnessmenn eins og olíubónd-
inn Irving, Go-flugfélagið eða
byggingakeðjan Bauhaus vilja
leggja fslenskri alþýöu lið brjálast
„öflin' og gera allt sem þau geta
til að koma f veg fyrir að missa
hreðjatakið. Burt með þetta liö,
segi ég nú bara, burt með hreðja-
takiöl
Ásóknin
Ásókn eftir nýjabruminu er rosa-
leg f poppinu, sem og
æskudýrkunin.
Hljómsveitirverða
aö slá f gegn með
sinni fyrstu plötu,
annars er samning-
urinn ekki endumýj-
aður og hljómsveitin er
nánast búin að vera, frétt gær-
dagsins, „gamalt drasl'. Endur-
nýjunarkrafa poppsins gengur af
allri eðlilegri þróun hljómsveita
dauðri. Bönd og popparar eiga
einn séns, ef þú meifar það ekki
þá, geturðu bara stimplað þig
inn f næsta álver. Meikið sjálft
snýst svo 60% um heppni, 30%
um dugnað, en bara 10% um
hæfileika.
Gamalmenni slær
Danskt popp virðist þó lúta öðr-
um lögmálum. Hinir miðaldra Ol-
sen-bræður slógu f gegn eins og
frægt er orðið, og nú er
áttatfu og eins árs
píanóleikari og laga-
höfundur, Bent
Fabric, það heitasta
f Japan. Bent þessi
fékk Grammy-verð-
laun áriö 1963 fyrir lagiö
Alley Cats, en hann samdi Ifka
tónlistina (Matador og Olsen-
gengismyndimar. Lagið Jukebox
sem Bent samdi, en einhver ung-
lingur syngur reyndar fyrir hann,
er nú (þriöja sætinu f Japan og
stóra platan geysist upp vinsæld-
alistana. Lagið er llka farið að
kfkja inn á lista f Bandarfkjunum
og hefur heyrst (auglýsingum og’
bfómyndum. Sko kallinn! Kannski
verður maöur ekki funheitur fyrr
en áriö 2045? Enn er von!
Leiðari
Það hefnr ríkt trúnaöur milli lœkita ogskjólstæðinga þeirra. Yngvi
raufþann trúnað. Á því þurfa yfirmenn Landspítalans að taka.
Björgvin Guðmundsson
Yfirlæknir misnotar sjúkraskrár
Persónuvemd komst að þeirri niðurstöðu
að Yngvi Ólafsson, yfirlæknir á bæklun-
ardeild Landspítalans - háskólasjúkra-
húss, hefði brotið lög um persónuvemd þegar
hann notaði sjúkraskrá Guðmundar Inga
Kristinssonar við vinnslu álitsgerðar fyrir Vá-
tryggingafélag íslands. Guðmundur Ingi var
þá í málaferlum við VÍS. Tryggingarféiagið
neitaði að greiða honum bætur eftir bflslys og
byggði álit sitt meðal annars á niðurstöðum
yfirlæknisins. Guðmundur Ingi sætti sig ekki
við að Iæknirinn hefði farið í leyfisleysi í
sjúkraskrá sína til að vinna álitsgerð sem síð-
an var notuð gegn honum.
Það er grafalvarlegt mál ef starfsmenn
Landspítalans misnota aðstöðu sína í mála-
rekstri tryggingarfélags gegn einstaklingum.
Landsmenn eiga að geta treyst því að oft við-
kvæmar upplýsingar, sem em geymdar í
skrám spítalans, séu vel varðveittar. Það hefur
ríkt trúnaður milli lækna og skjólstæðinga
þeirra. Yngvi rauf þann trúnað. Á því þurfa yf-
irmenn Landspítalans að taka.
Yngvi hefúr ekki aðeins rofið trúnað við
skjólstæðing Landspítalans. Hann virðist líka
hafa blekkt stjómendur spítalans. í bréfi til
Niels Nielsen aðstoðarlælaiingaforstjóra, í
ágúst í fyrra, segist Yngvi ekki hafa farið í
sjúkraslaá Guðmundar Inga. Niels sendir í
framhaldinu bréf til Guðmundar og segir að
yfirlæknirinn hafi ekki haft aðgang að gögn-
um sjúkrahússins við vinnslu álitsgerðar fyrir
VÍS. Eftir að Persónuvemd hafði aflað upplýs-
inga hjá Landspítalanum, um nöfn þeirra sem
hefðu opnað sjúkraskrá Guðmundar Inga,
kom í ljós að Yngvi Ólafsson var einn þeirra.
Fólk þarf oft að veita persónulegar upplýs-
ingar á ólíklegustu stöðum. Upplýsingasöfn-
un getur verið mjög nytsamleg. En það er auð-
veldlega hægt að misnota gagnasöftt. Margir
hafa varað við þessari þróun og sagt hana var-
hugaverða. Sérstaklega er varað við hættu á
misnotkun tryggingarfélaga á slíkum upplýs-
ingum. Þó að sjálfsagt sé að læknar starfi fyrir
stórfyrirtæki mega þeir ekki fóma
hagsmunum sjúklinga um leið. Það
verða stjómendur Landspítalans
aðöyggja.
Lagsmenn og
fagskonur þeirra
Nýr heilbrigðis-
ráðherra
verkefni
rir Siv
Á TÍMUM S0VÉTSINS í austurvegi var til
fræðigrein sem kallaðist kremlarlógía.
Áhugamenn um innanbúðarsveina f
stjómkerfi og flokksveldi Kommún-
istaflokkins gátu lagst í mikla spekúla-
sjónir ef minnsta hræring varð á gogg-
unarröð á bænum.
Síðasta sólarhring bar margt fyrir
augu og eyru í anda kremlarlóka. Um-
ræðuefnið var hinn skammi frami
Áma Magnússonar á þingi og í rflcis-
stjóm en í miðri á fattaði Ami að hann
vildi ekki vera í lestinni og fleytti sér
niður ána á eyri bankaviðskipta.
ENEINS0G0FTGERIST í samræðu kemur
berlega í ljós þel þátttakenda: á spjalli
með Össuri Skarphéðinssyni og Jón-
fnu Bjartmarz í Kastljósi
L þótti engum athuga-
" vert þótt Halldór
Ásgrímsson hafi
’jjft' „valið“ Áma eftir-
mann sinn
for-
Fyrst og fremst
í miðri á fattaði Árni
að hann vildi ekki
vera í iestinni og
fleytti sér niður ána á
eyri bankaviðskipta.
mannsstóli rétt eins og U'ðkaðist með-
al einvalda í fasískum samfélögum
fyrr á tíð. Hafa engir aðrir kosningarétt
um formann í Framsóknarflokknum
en fráfarandi formaður?
EKKI VAR ÞAÐ síður afhjúpandi um
valdamenn í þessum ágæta flokki að
allir virtust samhljóða um að Ámi hafi
verið væntanlegt formannsefni -
raunar löngu áður en hann hafði
sannað sig nokkurs staðar nema sem
þægilegur piltur og vel upp alinn. Tal-
að er um glæsileik, raddfegurð, gæsku
- em þetta metin á lóðunum þegar
finna skal stjómmálaflokki formann?
Er ekki nær að senda slflca í fegurðar-
samkeppnina Herra ísland - eða
máski slá þessu saman reglulega:
keppninni um útlitsdýrkendur
Framsóknar og hnakkanna?
í SPJALLI SÍNU þótti Jóm'nu Bjartmarz
skjall Össurar Skarphéðinssonar hun-
ang í eyrum og freyddi í löngum lof-
ræðum DV-ritstjórans gamla hólið
um þær stöllur, Jónínu og Siv. Enda
uppskar hann á móti blikandi augu og
brosandi fas og þótti ekki slæmt.
Þroski Samfylkingarformannsins fyrr-
verandi í loremlarhugsun er mikill
enda alinn upp í gamla Alþýðubanda-
laginu. En sá næmi skilningur og sam-
úð sem finna mátti stað í miklum lýs-
ingum hans á innanbúðarvanda
Framsóknar vakti hjá áhorfenda þá
tilfinningu að ef til vfll væri hinn fom-
yrti og spaki lagsmaður ef til vill bara í
röngum flokki. Nema hér sé nuddað
mjúkleik í kvenlegg
Framsóknar
sem gott er að
eiga að
seinni
tímum.
Dansa
hængar
ekki kring-
um hrygnur
sínar áður en
þau renna í eitt?
pbb@dv.is
Jónfna Bjartmarz
Þykir hólið gott um
framsóknarkonur.
Tannlækningar
Láta Tryggingastofnun borga eins
og með aðra sjúkdóma.
Slysavarðstofan
Ókeypis gifs I beinbrotum.
Hátæknisjúkrahús
Hætta við og nota milljarðana í
góðgerðir.
Aldraðir
Inn i sólarlagið með stæl.
Hárigræðslur
Ókeypis fyrir skallapoppara.
Þyngdin er einkamál karlmanna Kemur nsest
c „Þá var send-
| ur póstur til mín
þar sem var beð-
ið um persónu
| legar upplýsingar.
£ Ég laug þá því hvað
_ ég væri þungur og
2 munaði alveg rúmum tug
“ á þeirri tölu sem ég gaf
~ upp og þeirri sem var
<u raunveruleg," segir Sverrir
Bjömsson handbolta-
kappi í viðtali við
Fréttablaðið.
Hvaö sem Hávar
Sigurjónsson, rit-
dómari á Moggan-
um, kann aö halda þá
ernú svo komið, íver-
öld Gillzeneggers, aö
leyndarhjúpur um aldur og
þyngd er ekki lengur einvörö-
ungu bund-
inn viö kon-
Sverrir Björnsson
Lýgur til um þyngd
sína og skammast.
sin ekkert fyrirþað.
ur.
,Á dögunum hljóp ég á mig
skrifaði hér í viðhorfspistli að
kirkjan vildi ekki leggja
blessun sína yfir sambönd
samkynhneigðra. Réttlát
reiði brast út hjá einni sann- V
kristinni konu og hringdi hún
bálreið í blaðið. Þetta er
auðvitað kolrangt hjá
mér. Auðvitað vill
kirkjan fúslega veita
samböndum sam-
kynhneigðra bless-
og un. Hún vill bara ekki vígja þau,"
skrifar Svavar Knútur Kristinsson í
viðhorfsgrein Moggans.
▼ Stefnir í 3. viðhorfspistilinn
um sama efni hjá Svavari þvíenn
er þetta kolrangt hjá honum.
Kirkjan vill ekki þurfa að
taka afstöðu til
þess hvort hún
Svavar Knútur
Kristinsson Veðurúr
einni vitieysunni f
aðra í pistli sínum.
eigi að vígja sam-
bönd samkyn-
hneigðra.