Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Síða 33
DV Lífið MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 33 Tom Cruise þvertekur fyrir að brestir séu í sambandi hans og Katie Holmes en vinir þeirra segja annað KATIE HOLMES NIÐUR- BROTIN OG VANSÆL Tímaritið Life & Style greindi frá því í síðustu viku að Tom Cruise og Katie Holmes væru hætt saman og að sambandið hefði gengið mjög illa undanfarið. Tom og Katie tóku það skýrt fram að svo væri ekki, að þau væru að skipuleggja brúðkaup sitt og að allt gengi vel. í nýjasta tímariti Life & Style er sagt frá því að þau séu hætt saman fyrir fullt og allt og að Katie sé vansæl. TheTom Show Eftir þessar fregnir dró Tom Katie með sér til Ástralíu í jarðarför þrátt fyrir að Katie ætlaði ekki að fara þar sem læknar hennar höfðu ráðlagt henni að fljúga ekki þar sem hún er komin sjö mán- uði á leið. Heimildar- menn blaðsins segja að Tom sé heltekinn af því að ljósmyndarar nái myndum af þeim saman til þess að sýna að allt sé í góðu lagi. „Tom brosti gervilega í jarðar- förinni og Katie virtist vera í vondu skapi. Svo sá hún myndavél- arnar og byrjaði að brosa. Þetta leit allt mjög stfliserað út eins og að „The Tom Show“ væri í gangi. í raun er það þetta við Tom sem fer í taugarnar á Katie sem nennir ekki að taka þátt í almanna- tengslaherferð Toms." í jarðarför Tom Cruise dró Katie Holmes Ijarðarför til Ástralíu þrátt fyrir að hún sé komin sjö mánuði á leið og hafi verið ráðiagt að fljúga ekki iangar vegaiengdir. Byrjuðu að brosa Tom og Katie brostu hringinn þegar þau sáu myndavélarnar. Vísindakirkjufæðing Þetta er fræg strategía hjá fræga fólkinu. Brad Pitt og Jennifer Ani- ston fóru í frí til Karíbahafsins til að ljósmynda sig eftir að fréttir um sambandsslit byrjuðu og Jessica Simpson og Nick Lachey skruppu til Evrópu þar sem þau litu út fyrir að vera mjög innileg saman rétt áður en þau tilkynntu um skilnað sinn. Þetta er þó ekki það eina. Sam- kvæmt skilmálum vísindakirkj- unnar mega konur hvorki fá deyf- ingu við barnsburð né öskra. Tom Cruise vill að barn þeirra fæðist á þennan máta. Barnið er síðan tek- ið frá móðurinni um leið og það fæðist, sett inn í mjúkt teppi og verður það að vera eitt í rúman einn dag. Katie er alls ekki sátt við þetta, skiljanlega, en svo virðist sem hún sé alltof hrædd við að mótmæla unnusta sínum sem stjórnar öllu sem hún gerir. Grikkir hafa ákveðið hveijir verða kynnar í ár. Þetta eru þau Maria Menounos og Sakis Rouvas. Maria er fædd í Bandarfkjunum en er af grískum ættum. Hún talar grísku, ensku og fleiri tungumál. Hún er fædd árið 1978 og hefur ver- ið að skapa sér nafn á ýmsum svið- um. Hún var kosin „ungfrú Massachusetts" 1996, og fór að vinna við blaðamennsku nokkrum árum síðar, m.a. fýrir Channel One- sjónvarpsstöðina og tímaritin FHM og People. Þá hefur leiklistin líka togað, Maria hefur meðal annars sést í One Tree Hill-sjónvarpsþátt- unum og í Fantastic Four-kvik- myndinni. Hinn kynnirinn, popparinn Sak- is Rouvas, er stórstjama í Grikk- landi. Hann sló í gegn árið 1991 en hefur síðan raðað inn smellum og vinsælum plötum. Hann söng lag Grikkja í Eurovison árið 2004, Shake It, og lenti í þriðja sæti. Eins og sjá má hér á myndunum leggja þau Sakis og Maria mikið upp úr kynþokkanum, en þau verða samt örugglega sæt og fín og siðsöm á sviðinuíAþenu. í DAG ER QDAGURTIL S1 Augnháralitur og augnbrúnalítur Tana® Cosmetics Augnháralitur og augnbrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa - þægilegra getur það ekki verið. SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR FáÖu þínar eigin neglur sterkarí með Trind Naglastyrkinu. Nú kaupauki 4,5 ml nail balsam fylgir TiliND' ALLTAF NO. 1 Útsölustaðir: apótek oq snyrtivöruverslanir. PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA í 25 ÁR • GELNEGLUR • LITUN OG PLOKKUN • HANDSNYRTING • BRÚNKUMEÐFERÐIR • FÓTSNYRTING « HÚÐSLÍPUN • VAXMEÐFERÐIR • ANDLITSBÖÐ • SÝRUMEÐFERÐIR S N Y R T 1 S T O F A N t t 1 r t r i i H i zzdL-11 i )\ 1 í 11 czz LAUGAVEGI 66 - SÍMAPANTANIR: 552 2460 mmmmsmmam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.