Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 7 7 Ráðherra- skipti á ríkis- ráðsfundi í fyrsta skipti hérlendis hefur fallið dómur þar sem höfundarréttur á hinum vinsæla Tripp Trapp-stól er viðurkenndur. Erla Árnadóttir, lögmaður hins norska framleiðenda stólsins, er ánægð með niðurstöðuna. Siv Friðleifsdóttir tók við tryggingar- og heilbrigðis- ráðuneytinu og Jón Kristj- ánsson við félagsmálaráðu- neytinu eftir að Arni Magn- ússon lét formlega af emb- ætti félagsmálaráðherra á ríkisráðsfundi í gærmorg- un. Geir H. Haarde, for- maður Sjálfstæðisflokksins og Halldór Ás- grímsson, for- maður Fram- sóknarflokks- ins, búast ekki við frekari breytingum á rfkisstjórninni fram að næstu kosningum. Ekki útvarpað á netinu Ekki gat orðið af útsend- ingu frá bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði sem hefja átti á Netinu í gær vegna tækni- legra erfiðleika. Bæjar- stjórnarfundum hefur verið útvarpað í mörg ár á tíðn- inni fm 96,2 en ekkert á að verða því til fyrirstöðu að hægt verði að senda út næsta fund þann 21. mars. Hann er sendur út af heimasíðunni hafnarfjord- ur.is og hefst klukkan 17:00 í Hafnarborg. íbúaþing í Grindavík Á milli sextíu og sjötíu manns mættu á íbúaþing sem efnt var til í Grindavík um síðustu helgi. Þingið var á vegum bæjarins og fjallað var um fjármál, íþrótta- og og æskulýðsmál. skipulags- og byggingamál. hjúkrunar - og öldrunar- mál og skólamál. Eftir framsögu- erindi skiptu bæjarbúar sér í umræðuhópa og var hver mála- flokkur ræddur. Ýmsar tillögur og hugmyndir komu fram og mun þær verða lagðar fyrir bæjar- stjóm til frekari umræðu. BYKO dæmt fyrir sölu á Tripp Trapp-eflirlíkingu Stokke í Noregi, framleiðendur hins vinsæla Tripp Trapp barna- stóls, hafa unnið mál í héraðsdómi gegn BYKO, en verslunar- keðjan seldi kínverskar eftirlíkingar af stólnum undir nafninu ALPHA. Málið hefur verið í meðferð héraðsdóms í um eitt ár en með dóminum er BYKO gert að greiða framleiðandanum skaða- bætur og jafnframt gert að ónýta birgðir þeirra af stólunum. AIIs hafa þrír aðilar hérlendis umboð fyrir stól þennan. BYKO seldi sinn stól á tæplega 8.000 kr. en verð á ekta Tripp Trapp-stól er rúmlega 16.000 kr. Erla Árnadóttir, lögmaður fram- leiðenda stólsins, segir að hún sé ánægð með niðurstöðu dómsins. „Þetta er í fyrsta skipti hér á landi sem höfundarétturinn á Tripp Trapp-stólunum er viðurkenndur en margir álíka dómar hafa fallið í nágrannalöndum okkar eins og Danmörku og Þýskalandi," segir Erla. Ekki náðist í Ásdfsi Höllu Bragadóttur, forstjóra BYKO. Auc|ljós eftirlíking I niðurstöðum héraðsdóms seg- ir meðal annars að það sé mat dómsins að ALPHA-stóllinn sé augljós og nærliggjandi eftirlíking af Tripp Trapp-stólnum og beri engin séreinkenni um frumlega hönnun sem skilji hann frá frum- gerðinni. Því hafi BYKO verið óheimilt að flytja inn, bjóða til sölu eða ráðstafa með öðrum hætti ein- tökum af barnastólnum ALPHA. Dómurinn var skipaður tveimur í niðurstöðum héraðs- dóms segir m.a. að það sé mat dómsins að ALPHA stóllinn sé augljós og nærliggj- andi eftirlíking af Tripp Trapp stólnum og beri engin sérein- kenni um frumlega hönnun sem skilja hann frá frumgerð- inni. meðdómendum með sérþekkingu á húsgagnahönnun annarsvegar og iðnaðarhönnun hinsvegar. Erla Árnadóttir lögmaður „Þetta er l fyrsta skipti hérá landi aö höfundarétturinn á Tripp Trapp-stólunum er viðurkenndur." m r* 3 **■ Milljón í bætur í dómsorði er BYKO dæmt til að greiða Stokke í Noregi tæplega 66 þúsund dkr. og hönnuði Tripp Trapp- stólsins, Peter Opsvik, 400.000 kr. eða samtals um milljón kr. í skaðabætur. BYKO er einnig gert skylt að ónýta birgðir sínar af stólunum, samtals 293 stykki. Jafnframt er BYKO dæmt til að greiða máls- TrippTrapp Þessir barnastólar hafa verið geysivinsælir hérlendis um árabil. kostnað stefnanda. Auk þess er staðfest lögbann það sem sett var á sölu stólanna sem Sýslu- maðurinn í Kópavogi lagði á í jan- úar í fyrra. MESTA URVAL i YFIRBURÐIR ■ "'T ’ I * Arnar Kristín LANDSINS AF GLÆSILEGUM HJOLHYSUM. HAFOU SAMBAND VtO #tAÐGJAFA OKKAR NÚNAI V/KUR n ♦ k w w w * TANGARHÖFÐA 1 5 IMI 55 7 7 7 /0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.