Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 21.15 ► Stöð 2 kl. 21.35 Hormónaflæði Næstsíðasti (kvöld er sýndur annar þátturinn af Life As We Know It á RÚV. Þættirnir eru bandarískir og frá árinu 2004. Þeir fjalla um félag- ana Dino, Jonathan og Ben. Þeireru unglingsstrákar með hormónaflæðið í lagi. Eins og hjá flestum strák- um í framhaldsskóla er bara eitt sem að kemst að, stelpur. Missing Þættirnir fjalla um leit alríkislög- reglunnar að týndu fólki. Jess hjálp- ar Nicole við leitina þar sem hún er skyggn eftir að hafa fengið í sig eld- ingu. f þættinum f kvöld leita þær að konu sem hefur horfið. I fyrstu grun- ar þær Nicole og Jess að eiginmaður konunnar eigi hlut að máli, en þær komast svo að því að ekki er allt sem sýnist Konan lifði tvöföldu lífi. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (37:52) 18.23 Sf- gildar teiknimyndir (23:42) 18.31 Lfló og Stitch (60:65) (Lilo & Stitch) 18.54 Vlkingalottó 19.00 Fréttir, (þróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tfskuþrautir (2:12) (Project Runway) Þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sin á milli og er einn sleginn út I hverjum þætti. Kynnir i þáttunum er fyrirsætan Heidi Klum og meðal dóm- ara er hönnuðurinn Michael Kors. ® 21.15 Svona er lífið (2:13) (Life As We Know It) Bandarísk þátta- röð um þrjá vini á unglingsaldri sem eiga erfitt með að hugsa um annað en stelpur. 22.00 Tlufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Formúlukvöld 23.10 Ray Davies 0.00 Kastljós 1.00 Dag- skrárlok 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Heil og sæl (e) 15.20 Worst Case Scenario (e) 16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Will & Grace - lokaþáttur (e) 20.00 Homes with Style - NÝTT! I þættinum eru skoðuð falleg heimili jafnt að utan sem innan. 20.30 Fyrstu skrefin I þáttunum verður leitast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt foreldrahlut- verkið er og hvað við getum gert til að börnunum okkar llði sem best 21.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa einhleypum, gagnkynhneigðum körlum góð ráð. 22.00 Law & Order: SVU 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e) 0.55 Cheers (e) 1.15 2005 World Pool Championship (e) 2.55 Fa ,teignasjónvarpið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist OMECA Dagskrá allan sólarhringinn. ^ AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.l 8.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 6.58 Island i bftið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 I flnu foimi 2005 935 Oprah Winfrey 1030 My Sweet Fat Valentina ll.lOStrongMediane 12.00 Hádegisfréttir 1235 Neighbours 12301 fínu formi 2005 132)5 Home Improvement 1330 Ge- orge Lopez 1335 Whose Line Is it Anywaý? 1430 American Idol 152)5 Fear Factor 16.00 BeyBlade 1635 Sabrina - Unglingsnomin 1630 17.15 Pingu 1730 Bold and íie Beautiful 1740 Neigh- bouis 182)5 The Simpsons 15 18.30 Fréttir, Iþróttir og veður 19.00 (slandfdag 19.35 Strákamir 20.05 Veggfóður (6:17) Vala Matt er snúinn aftur á Stöð 2 ásamt Hálfdáni I Lífsstlls- og hönnunarþættinum Vegg- fóður. 2030 Oprah (40:145) (Oprah's Bra And Jean Intervention) • 21.35 Missing (17:18) (Mannshvorf)(Paper Anniversary) Kona hverfur sporlaust og í fyrstu gruna Nicole og Jess eiginmanninn um græsku. 22.20 Strong Medicine (21:22) (Samkvæmt læknisráði 4)(ldentity Crisis) Sjúklingur Lu er sannfærður um að sjúklingur Andys sé á flótta undan lögreglunni. 232)5 Stelpumar 2335 Cre/s Anatomy 030 League of Extraordinaiy Centl (B. bömum) 2.10 Queen of the Damned (Str. b. bömum) 3.50 Miss- ing 435 Strong Mediane 530 Fréttir og Island I dag 635 Tónlistarmyndbönd frá Popp TM 7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meist- aradeildin með Guðna Bergs 8.30 Meistara- deildin með Guðna Bergs 16.45 Skólahreysti 2006 17.30 Meistara- deildin með Guðna Bergs 18.00 fþróttaspjall- ið 18.12 Sportið 18.30 Ensku mörkin 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 19.30 UEFA Champions League (Liverpool - Benfica) Bein útsending frá leik Liver- pool og Benfica i 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool tap- aði 0-1 I fyrri leik liðanna og því er grlðarlega mikið í húfi fyrir meistarana en þeir eiga hættu á að detta út. 21.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) Knattspyrnusérfræð- ingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála í Meist- aradeildinni. 22.05 UEFA Champions League (Arsenal - Real Madrid) 23.55 UEFA Champions League (AC Milan - Bayern Munchen) 1.45 Meistaradeildin með Guðna Bergs 2.15 US PGA Tour 2005 - Hig- hlights msfíi3 ENSKl BOLTINN 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Aston Villa - Portsmouth frá 04.03 16.00 Middlesbrough - Birmingham frá 04.03 18.00 Newcastle - Bolton frá 04.03 20.00 West Ham - Everton frá 04.03 22.00 Wigan - Man. Utd Leikur frá þvi síðast liðið mánudagskvöld. 0.00 Dagskrárlok : bio S STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 The Ladykillers (B. börnum) 8.00 Another Pretty Face 10.00 Unde Buck 12.00 Like Mike 14.00 Another Pretty Face 16.00 Unde Buck 18.00 UkeMike 20.00 The Ladykillers (Dömubanarnir) Bönn- uð börnum. 22.00 Punch-Drunk Love (Frávita af ást) Barry rekur sitt eigið fyrirtæki í vöruhúsi. I einkalffinu gengur hins vegar allt á aft- urfótunum. Bönnuð börnum. 0.00 Nine Lives (Str. b. börnum) 2.00 Smil- ing Fish & Goat on Fire (B. börnum) 4.00 Punch-Drunk Love (B. börnum) SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 fslandidag 19.30 The War at Home Nr. 8 (e) 20.00 Friends (13:24) 20.30 SirkusRVK (19:30) 21.00 My Name is Earl Nr. 9 (Cost Dad An Election) Earl reymr að hjálpa föður sínum að verða kosinn borgarstjóri. 21.30 The War at Home Nr. 9 (Dave Get Your Gun) 22.00 Invasion (9:22) (Dredge) Smábær f Flórída lendir í miðjunni á heiftarleg- um fellibyl sem leggur bæinn í rúst. Eftir storminn hefst röð undarlegra at- vika sem lögreglustjóri staðarins ákveður að kanna nánar. 22.45 Reunion (8:13) (e) (1993) 23.30 Kallarnir Nr. 6 (e) 0.00 Friends (13:24) 0.25 Sirkus RVK (19:30) (e) ► Skjár einn kl. 22 Ríka fólkið í dópinu Einhverjir farsælustu sakamálaþættir fyrr og síðar eru Law & Order: SVU. Vel leiknir, vandaðir og margverðlaunaðir. Mariska Hargitay hefur meðal annars fengið Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn sem Olivia Benson. í kvöld finnst ríkt par myrt á heimili sínu. Benson og Stabler rekja morðið til eiturlyfja. næst á dagskrá... miðvikudagurinn 8. mars í kvöld taka Evrópumeistarar Liverpool á móti Benfica, Arsenal á móti Real Ma- drid, AC Milan á móti Bayern Miinchen og franska liöiö Lyon mætir PSV Eind- hoven. Henry og Gra- vesen Tekst frakk- anum að afgreiða Realaftur? Lokauppgjör 16 lii meistaradeildarinr Það er allt í jámum fyrir leikina í kvöld. Fyrri viðureignimarvoru mis- skemmtílegar, en óvænt úrslit litu þó dagsins ljós. Einnig vom ftábær mörk skoruð og magnaður fótbolti spilaður. spila. Framheijum Liverpool hefur gengið hræöilega að koma boltan- um í netíð og því gæti kvöldið reynst Evrópumeisturunum ofraun. Erfitt hjá Liverpool Evrópumeistarar Liverpool eiga erfitt verkefití fyrir höndum eftír að hafa tapað fyrri leiknum gegn Ben- fica, 0-1, í Portúgal. Benfica-menn vom vægast sagt daufir framan af leik og hefðu meistaramir átt að reka smiðshöggið snemma í leikn- um. En Liverpool-menn vom ekki mikið sprækari og náðu sér aldrei á strik. AUt stefiidi í markalaust jafn- tefli, þangað til Benfica-menn skor- uðu rétt fyrir leikslok eftír vamar- mistök Sami Hyypia. Hann var tæp- ur fyrir leikinn í kvöld, en mun þó Arsenal mætir Real Arsenal kom svo sannarlega á óvart þegar liðið vann Real Madrid á útívelji, 1-0, f fyni umferðinni. Sparkspekingar skiptust á að lýsa því hvemig vængbrotíð lið Arsenal myndi verða undir í leiknum. Þaö er kannski ekki skrýtið eftir afleitt gengi þess f deildinni vikumar á updan. Thierry Henry var hreint ótrúleg- ur í leiknum og réðu vamarmenn Real Madrid ekkert við hann. Kapp- inn skoraði glæsilegt mark, þar sem hann lék á fjóra leikmenn Real auk markvarðarins. Arsenal hefði getað skorað mun fleiri mörk í leiknum og Konsert með Ampop Klukkan hálfníu í kvöld verður útvarpað tónleikum Ampop frá því á NASA í fyrra. Það er útvarpsdrottningin Andrea Jóns- dóttir sem sér um útsendingu þáttarins Konsert. Ampop hefur verið að gera það gott undanfarið og er af mörgum talin ein efnilegasta hljómsveit landsins. 5.00 Reykjavfk síðdegis. 7.00 Island í bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - með ástarkveðju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.