Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 25
TSV Lífsstill MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 25 Órjúfanlega tengdur ástvinum TolnospGki Alfreð Gíslason er fæddur 07.09.1959. Lífstala Alfreðs er 4 Lífstala er reiknuð út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta llf viðkomandi. Eigin- leikarsem tengjastfjarkanum eru: Grundvöllur, regla, þjónusta og hægur og stöðugur vöxtur - hættir til þröng- sýni en það er góður kostur þegar maður leikur hlutverk landsliðsþjálfara Islands í handbolta. Árstala hans fyrir árið 2006 er sex. Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vísbendingar um þau tækifæri og hindranir sem árið færir okkur. Rlkj- andi þættir I sexunni eru:Ást, fjölskylda, heimili og ábyrgð. Einnig birtast hér órjúfanleg tengsl Alfreðs við fólkið sitt. Hann er færumað lifa í þeirri vitneskju að það sem hann aðhefst hefur áhrifá heitdarmyndina og ekki síður aöhann hefur heilagan rétt til að elska. :V.»'•Í-Ji't'-fíS''” Leiddur áfram afæðriöflum Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri á Sel- tjarnarnesi er 38 ára í dag 8. mars. „Það er sérstakt að sjá að maðurinn sem um ræð- ir er leiddur áfram og það er næsta vist aðhann veit það innra með sér. Sýnir i formi drauma eiga vel við og leið hans að sjálfinu ergreið. Idag er hann minntur á að vitund hans býryfir þeim eig- inleika að vera hrein þekking. Þegar hann gefur sér tima til að kynnast betur hinu sanna eðli sinu mun hann vera fær um fleiri skapandi hugsanir sem viðkemur betri mQ f Kitlandi epladrykkur Léttur, bragðskarpur hressingardrykk- ur sem fyllir þig orku Hráefni: • 2 epli • 150 g græn vínber • 1 límóna • 25 g vætukarsi eða klettasalat • Kóríanderlauf Pressaðu safann úr eplunum. Skolaðu vinberin, tíndu þau af stilkunum og pressaðu safann úrþeim.Skerðu limónuna f tvennt, geymdu annan helming- inn tilað skreyta með en press- aðu safann úr hinum helm- ingnum. Skolaðu kryddjurtirnar vel og pressaðu safann úr þeim. Blandaðu þessu saman í háu glasi og skreyttu með llmónusneið og kryddjurtum. r Vöðvabólgubót Góður gegn verkjum og eymslum, bætir blóðrásina Hráefni: • 2 kívíaldin • 2 sm bútur af engifer (afhýddur og saxaður) • 2 epli Skerðu eplin i bita og settu i safapressuna ásamt engifernum. Skerðu endana afklvíaldinunum og afhýddu þau. Taktu frá eina sneið til að skreyta með. Pressaðu safann úrþeim og blandaðu þetta saman I háu glasi. Skreyttu með kivisneið. V, V* Morgunverðarþeytingur Saðsamur drykkur sem börnin kunna að meta. Nægir fyrir 2- 3. Hráefni: • 2 appelsínur • 2 gulrætur • 1 epli • 1 mangó • 6jarðarber • 1 dós hrein jógúrt Skerðu endana afgulrótunum, pressaöu safann úrþeim og helltu i blandarann. Flysjaðu eplið, skerðu i bita og fjarlægðu kjarn- ann.Taktu steininn úr mangóinu og settu aldinkjötið i blandar- ann. Flysjaðu appelsín- urnar, skiptu þeim I laufog settu I blandarann ásamt eplunum og jarðarberjunum. Láttu tækið ganga um stund, bættu klakamolum út í ásamt jógúrtinni og láttu ganga þar til þeyt- ingurinn er þykkur og mjúkur. Stjörnuspo Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj Nýttu þér mátt þagnarinnar. Hann ýtir undir fullkomið jafnvægi, ein- faldleika og fögnuð innra með þér. Þú ert vissulega fær um að sjá alla erfið- leika sem ögrandi áfanga og lætur ekk- ert buga þig. Efldu styrk þinn. Oflskaim (19. febr.-20.nwrs) Dulúð umlykur stjömu fiska héma. Þú virðist ekki leyfa hverj- um sem verður á vegi þínum að kynnast þér náið en á sama tíma kemur fram að þú ert góð manneskja en sér í lagi dreym- in á þessum árstíma. ■ Hrúturinn (21. mars-19. apri!) Þú ert fær um að brjótast í gegnum takmarkanir þlnar ef þú losar um höftin sem hvíla innra með þér. Hættu að taka hlutum persónulega því þá áttu það til að finnast þú verða fórnarlamb heims- ins. Verðu hjarta þitt öllum stundum og leggðu þig fram við að njóta. ONautið (20. april-20. mai) Margmenni tengist þér þar sem þú finnur fýrir djúpstæðri þörf að sinna hag fólksins sem þú starfar með eða fyrir. Áttaðu þig á þeirri staðreynd þegar vorar að þú berð veldissprota takmarkalauss máttar. Þú ert einfald- lega fær um að lífga drauma þína við. 0 Tvíburarnir (21 mai-21.júnl) Brúðkaup, bakkelsi og vanlíðan í draumi Þú skalt ekki trúa því eitt and- artak að þú hafir fæðst fýrir tilviljun. Allt lýtur reglu og með tímanum verð- ur það Ijóst fyrir þér. ^ábbm(22.júrl-22.júll) Leggðu þig fram við að stýra betur orku þinni. Spámaður.is minnir á að þegar vitund þín svokölluð tjáir sig skiptist hún hvað eftir annað. Þegar hún hefur skipst að því marki að meiri þroska eða meðvitund er ekki að finna þá leitar hún sameiningar og þá fæðist ein ný sál. LjÓniðffl.júlí-22.ágústl • Þú kýst að upplifa virðingu, næmni og jafnrétti og dagana framundan heillar þú nánast hvern sem verður á vegi þínum sökum vellíð- unar og góðs jafnvægis. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Það er sérstakt að skoða að meyjan býr yfir styrk sem er ekki endi- lega auðsjáanlegur á neinn hátt en gáfuð er hún því það er eins og meyjan fái gáf- umar í vöggugjöf en það er ávallt spurn- ing um að nýta kostina á réttan máta. Sigríður Klingenberg Draumor Dreymdi brúðkaup Draumurinn byrjaði þegar ég er stödd í kirkju. Með mér er vinkona mín en hún ætlaði að gifta sig líka. Við ætluðum að gera það saman. Þarna í anddyrinu á kirkjunni var brúðarkjólaleiga og við erum í óða önn á máta kjóla. Við vildum vera í stfl og vorum komnar í svarta kjóla. Hún var voða fín, flott máluð með fínt hár en ég var eins og fáviti. Kjóllinn var allt of víður um brjóst- in og mjög óklæðilegur í alla staði. Við vorum í þessu kjólabrasi þegar gestirnir fara að streyma að með bakkelsi. Gestirnir komu sem sagt með veitingarnar með sér, veit ekki af hverju. f draumnum leið mér óg- urlega illa, vildi helst hætta við allt saman og sagði við vinkonu mína að þetta væri allt öðruvísi en ég hefði gert mér í hugarlund. Svo vaknaði ég. Draumaráðningabókin segir að þetta sé fyrir dauða ætt- ingja, veikindum eða einhverjum öðrum hroða. Hvað segir Sigríður Klingenberg um þetta? Ég skynja að þú ætlar að gifta þig innan tíðar. En í fyrsta lagi vil ég segja að það er mjög algengt þegar fólk er um það bil að ganga í það heilaga að það dreymi slæma drauma um væntanlegt brúðkaup en þetta eru oftast omvent draum- ar eða eins og öfugmæli. Þá er draumurinn erfiður en það þýðir í raun að allt verði í himnalagi. Þá er giftingin komin í huga dreymand- Kirkja: Hún er fyrir sálarlífi dreymand- ans. Líf viðkomandi verður stöðugt og hér veit greinilega á gott heimil- islíf. Kirkjan er sameiningartákn. Svartir brúðarkjólar: Svartur táknar líðan dreymand- ans þessa stundina. Hann táknar kvíða og þreytu. Dreymandinn er jafnvel á þeirri skoðun að hann lítur ekki nógu vel út fyrir daginn stóra. Það er ýmislegt sem ég skynja hér því ýmsar hugsanir þjóta í gegnum kollinn á dreymandanum sem ég minni á að allt fer vel. Ég er ekki sammála draumráðningabókinni. Bakkelsi: Þegar fólk kemur með mat í veislu þá er það fyrir peningum. Manneskjan og maki hennar efhast innan tíðar og hlutirnir ganga vel fjárhagslega séð. Þetta er ekki fyrir því að einhver sé að deyja eða neitt slfkt. Annars er dreymandinn fyrir sætindi og það skynja ég héma. Vinur í draumi: Vinkona þín er með þér eins og sálufélagi jafnvel. Vinkonan hérna kemur draumnum ekki neitt sér- staklega við nema varðandi eitt. Það 0 0 1 0 Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú virðisttaka lífsgildi þín til algerrar endurskoðunar um þessar mundir. Hlustar llka betur og ert þar af leiðandi fær um að ná ásættanlegum ár- angri bæði faglega og tilfinningalega. ";r f’ 0 Sporðdrekinn 124.oh.-21.n0v) Áttunda stjörnumerkið þitt er stöðugt vatn og það segirtil um ástar- hita, styrk sem þú þarft reyndar að stýra vandlega og ekki síður ákveðni þína. 0 Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.1 er nefnilega þannig að þegar og ef fólk dreymir í draumi einhvern sem er góður þá táknar það góðsemi. Hver svo sem það er þá táknar við- komandi baktal ef það er einhver sem hefur gert á hlut dreymandans. Hver manneskja táknar það sem hún er fyrir dreymandanum. Sá sem fer ótroðnar slóðir eins og þú kæri bogmaður á ekki endi- lega auðvelda daga. Hvort sem þú verður mikill leiðtogi þetta ár eða ekki þá birtist þú einmana. Því þú átt það til að vera á undan þinni samtíð. 0 Steingeitin (22.des.-19.jan.) Athafnasemi þln er með ein- dæmum öflug þegar vorar. Þú þarft hinsvegar að læra að þekkja þig sjálfa/n út í ystu æsar og mátt ekki vænta of mikils af fólkinu sem þú elskar. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.