Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 Sport DV Shaq sá sjálfur um afmælis- gjöfína Shaquille O’Neal skoraði öll átta stíg Miami Heat í fram- lengingu í 106-105 sigri á Charlotte Bobcats í NBA- deildinni í körfu- bolta, en leikurinn fór fram á 34. afmælisdegi hans. Shaq skoraði alls 35 stíg í leiknum, sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur. Tuttugu af þeim komu í íjórða leikhluta og framlengingu en Charlotte var með 10 stiga forskot í upphafi hans. Dwyane Wade lék ekki með í leiknum vegna meiðsla og misstí sinn annan leik í röð, en það kom þó ekki í veg íyrir 9. sigur Miami í röð. Fyrsti leikur Tamöruíkvöld Tamara Stocks leikur sinn fyrsta leik með kvennaliði Grindavíkur í kvöld þegar liðið sækir KR heim í DHL-Höllina. Stocks var valin af liði Washington Mystícs í WNBA- deildina á sínum tíma og sat fyrir á síðum karlablaðsins Playboy á sama tíma. Grindavík tapaði síðasta leik sínum með 45 stíga mun fyrir ÍS en liðið mátti h'tið við því að missa Jericu Watson. Keflavík tekur á mótí Hauk- um í hinum leik kvöldsins í Iceland Express-deild kvenna. Vésteinn þjálfari ársinsíDan- mörku Vésteinn Haf- steinsson, fyrrver- andi landsliðsþjálfari í frjálsfþróttum og fslandsmethafi í kringlukastí, var í fynakvöld kjörinn þjálfari ársins í Danmörku af danska frjálsíþróttasamband- inu. Vésteinn þjálfar bæði spjótkastarann Cristinu Sherwin og kúluvarparann Joachim B. Olsen sem hlutu nafnbótina frjálsíþróttakona og frjálsíþróttamaður ársins í kjörinu. Nýverið framlengdi hann samning sinn, um þjálf- un danska kastlandsliðsins, ffarn yfir Ólympíuleikanna í Peking 2008 en hann hefur verið landsliðsþjálfari Dana í kastgreinum í fjögur ár. íslendingaslagur í Evrópukeppn- inni íslendingaliðin Gummers- bach og Lemgo drógust sam- an þegar dregið var í undan- úrslit Evrópumótanna í hand- bolta karla í gær. Ólafur Stef- ánsson og félagar í Ciudad Real mæta Flensburg í Meist- aradeildinni. í fúnum undan- úrslitaleik Meistaradeildinnar mætast Veszprém og Portland San Antonio en í keppni félagsliða mætast Créteil og Göppingen. í Evrópukeppni bikarhafa mætast síðan Constanta - Valladolid og Chehovski Medevedi-Nordhorn. Leik- imir fara fram 25.-26. mars og 1.-2. apríl. Næstu tvo daga fara fram tveir leikir sem skipta miklu fyrir framtíð boltaíþrótta á Akureyri. Handboltalið KA og körfuboltalið Þórs spila þessa tvo leiki og undir eru sæti í efstu deild á næsta tímabili. Hætla á aö Akureyrl mi öll sín lið nr efstu deild Framundan eru tveir gríðarlega mikilvægir leikir fyrir íþrótta- líf Akureyringa. KA tekur á móti Stjörnunni í DHL-deild karla í handbolta í kvöld og Þór heimsækir Snæfell í Stykkishólm á fimmtudagskvöld í lokaumferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta. Þetta em einu Akureyraliðin sem geta tryggt bæ sínum lið í efstu deild í þremur stærstu boltagreinunum á næsta tímabili. Akureyri er fjórði stærsti kaup- staður landsins á eftir Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði og því yrði það vissulega sögulegt ef einn stærsta byggðarkjarni íslands ætti ekki lengur lið í efstu deild í karla- flokki í þremur stærstu boltagrein- unum. Þór og KA eru bæði í 1. deildinni í fótboltanum í sumar og Þór á ekki mikla möguleika á að komast í átta liða úrvalsdeild handboltans. Blaklið KA-manna er einnig í neðsta sæti 1. deildar- innar en ekki er ljóst hvort eitt- hvert lið fellur í blakinu þar sem liðin eru fá fyrir. Ef hlutirnir fara á versta veg þá jgi væri það aðeins kvennahand- || boltalið KA/Þórs sem keppti fyrir hönd Akureyrar í efstu deild á næsta tímabili. Knattspyrnuliði Þór/KA/KS í kvennaflokki tókst ekki að vinna sér sæti í efstu deild síðasta sumar og í körfuboltanum eru stelpurnar í Þór langt fr á því að komast upp í efstu deild. DV skoð- ar í dag stöðu máJa á Akureyri í þremur stærstu boltagreinunum. Þór og KA verða saman í 1. deildinni annað árið í röð en Þórsarar féllu haustið 2002 og KA-menn tveimur árum seinna. KA-menn voru nálægt þvíað fara upp í sumar en þeir rétt misstu afsæti í Lands- bankadeildinni eftir harða baráttu við Vlkinga. Þórs- ararollu hinsvegar mestum vonbrigðum aföllum liðum deildarinnar því ístað þess að berjast um að komast upp, eins og búist var við, þá voru þeir i fall- sæti um mitt mót. Þórsarar björguðu sér og komu sér upp 16. sætið en voru samt bara fimm stigum frá þvi að falla niður í2. deild. KA-menn urðu fyrir áfalli í vetur þegar þeir misstu sina bestu leikmenn til liða í Landsbankadeiidinni og þarerekki mikii bjartsýni með gengið í sumar. Vonin: Þórsarar hafa spilað vel i deildarbikarnum og eru liklegir til þess að verða í toppbaráttu 7. deildarinnar næsta sumar. Lárus Orri Sigurðsson er tekinn við liðinu og Hlynur Birgisson hætti við að hætta og liðið gæti gert góða hluti. Aðeins átta lið komast í úrvalsdeild karla I hand- bolta á næsta timabiii og þvíeru KA-menn allt ann- aðen öruggir þótt að þeir séu sem stendur í 6. sæti deildarinnar. Handboltalið KA-manna hefur tapað fjórum sinnum ísíðustu fimm leikjum og úrvals- deildarsætið er í mikilli hættu breytist ekki gengið sem fyrst. KA-menn eiga leik inni gegn Stjörnunni í kvöld en þar mæta þeir liði sem hefur ekki tapað síð- an 5. nóvember og hefur unnið sex afsjö leikjum sínum eftir EM-fríið. Vonin: KA-menn voru meðal efstu liða DHL-deildar karla fyrir áramót en eru nú á hraðri niðurleið og framundan eru leikirgegn fjórum affímm efstu lið- um deildarinnar á næstu 17 dögum. Gott gengi í þeim gæti breytt öllu en bæði ÍR og FH eru á mjög góðu róli og líkleg til að fara upp fyrir KA-liðið í töfl- unni haldi Akureyringar áfram að tapa stigum. Þórsarar voru til alls líklegir í haust þegar þeir léku sína fyrstu úrvalsdeildarleiki í fjögur ár. Félagið hafði gengið í gegnum erfitt tímabil þar sem körfubolta- deildin þurfti að gefa eftir sæti sitt I úrvalsdeild vegna peningaskorts og byrja á ný í2. deild. Liðið fór upp í úrvalsdeild á þremur árum, vann 2. deildina 2003 og I. deildina í fyrravetur. En áfallið að missa sinn besta mann, Óðinn Ásgeirrsson, út tímabilið reyndist liðinu dýrkeypt. Þór fékk hinsvegar lífsvon með sigri á ÍR í síðasta leik og nægir því sigur á Snæ- felli á morgun til að halda sæti sínu i deildinni. Snæ- fellingar hafa reyndar unnið 6 afsíðustu 7 leikjum sínum og eru í baráttunni um heimavallarrétt í úr- slitakeppninni og þetta verður því erfitt fyrir Þórslið- ið. Annar möguleiki er að Höttur vinni Hauka og taki þar með Hafnarfjarðarliðið með sér n/ður 11. deild. Vonin: Það er í höndum Þórsara sjálfra að halda sæti sínu í efstu deild en til þess þurfa þeir að sækja sigur á einn alira sterkasta heimavöll landsins hjá Snæfelli í Stykkishólmi. Þórsliðið er búið að tapa sex útileikjum í röð í deildinni. ooj@dv.is FÓTB0LTINN vi aJ / 1 1 A HANDB0LTINN KÖRFUB0LTINN Grátlegt gengi KA-menn hafa tapað fyrir Haukum, FH, HK og lR ísiðustu fimm leikjum sinum en sigur þeirra á næstneðasta lið- inu, Vlkingi/Fjölni, er eini sigur KA-manna á árinu 2006.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.