Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Blaðsíða 12
72 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 Fréttir DV Bylur á Hellisheiði Þeir sem fóm um Hellis- heiðina um kvöldmatarleyt- ið á mánudagskvöld brá í brún vegna snjóbyls og slæmrar færðar. Samkvæmt lögreglunni á Selfossi lentu nokkrir flutningabflar í vandræðum í brekkum sök- um hálku og töfðu mikið fyrir umferð- inni. Nokkrir bflar lentu utan vegar í slæmu skyggni og þrír minniháttar árekstrar áttu sér stað. Lögreglan á Selfossi segir að fólk geri sér stund- um ekki grein fyrir því að allra veðra er von á þessum árstíma og ástæða til að vera vel búinn þegar farið er um Hellisheiðina. Dráttarvextir tvöfalt hærri Neytendastofa hefur sent Alþingi álit sitt á frumvarpi til laga um vexti og verð- tryggingu, yflrdráttarlán og dráttarvexti. Talsmaður neytenda fagnar frumvarp- inu en segir að hægt væri að ganga lengra í að tryggja hagsmuni neyt- enda gagnvart íyr- irtækjum og lána- stofnunum. í álit- inu er bent á að dráttarvextir á ís- landi séu um tvö- falt hærri en í löndum sem við berum okkur saman við en engar sérstakar aðstæður séu fyrir hendi á íslandi sem réttlæti þennan mun. Hvatt er til þess að samningsfrelsi um vaxtakjör í neytendalán- um haldist óbreytt. Fljúgandi hnúajárn Lögreglan í Vestmanna- eyjum hafði í nógu að snúast í síðastliðinni viku. Á föstu- daginn var lögreglan við hefðbundið eftirlit á flugvell- inum í Vestmannaeyjum. Maður sem var að koma með flugi frá Bakkaflugvelli var stöðvaður af lög- reglunni sem taldi að hann væri með fflcniefni meðferðis. Það hafði hann þó ekki en hins vegar fannst hnúajárn á honum sem hann kvaðst hafa búið til sjálfur. Hald var lagt á hnúajámið og má viðkomandi búast við því að fá sekt vegna brota á vopnalögum. „Maður hefur það fínt," segir Ingi Þór Ágústsson, hjúkrun- arfræðingur á Isafirði. „Það er blússandi uppgangur hér á ísafirði, við erum að byggja unnvörpum íbúðir og blokkir. Það ríkir mikil bjartsýni hér á Isafirði. Gisti- Landsíminn plássum fyrir ferðamenn hefur fjölgað töluvert og ánægju- legt að ferðamenn séu að uppgvöta perlur Vestfjarða. Svo erum við að fara að halda sýningu í vorsem mun heita Perlur Vestfjarða og svo er náttúrlega rokkhátiðin Aldrei fór ég suður í páskavikunni I aprll." Undanfarnar vikur hefur DV staðið í átaki gegn þeim sem leggja ólöglega í bílastæði fatl- aðra. Viðbrögðin láta ekki á sér standa og hefur blaðinu borist fjöldi ljósmynda í kjölfar- ið. Svo virðist sem að átakið hafi ekki náð til allra því enn berast myndir af bílum sem ekki hafa leyfi til þess að leggja í bílastæðin. Seoja aðra Burt urbláu stæðunum hata hevrt bila sma Dodge Magnum Lúxusbifreið var lagt í stæði fatlaðra fyrir utan Smára- lindina. Ökumaður- inn varaðflýtasér svo mikið að kveikt á bílnum þegar j Ologlegur ] Þessi ökumað- ]ur lagði næst- | um því einum þriðja afbll sínum I stæði fatlaðra. Það er spurning hvort hannsé30% öryrki. van þessi Ijósmynd tekin. Eiginkonan Lagði bllnum í stæði fatlaðra 'fyrirutan Kringluna að sögn Þórs Inga Sonarsonurinn Lagði 6/7 Valgeirs Vilhelmssonar I bílastæði fatlaðra fyrir utan Americ- an Style. Hann ætlar að skamma drenginn. Árdal en hann segir tengda- | móður slna með krabba- mein og eigi erfitt með gang. Konan mín var á bílnum DV hefur nú birt ljósmyndir af töluverðum fjölda bíla sem lagt hafa ólöglega í bílastæði fatlaðra á undanförnum vikum. Lesendur blaðsins hafa verið duglegir við að taka ljósmyndir af bílunum og þær verða birtar áfram. Haft var samband við eigendur tveggja bfla af þeim fjórum sem birtast nú í blað- inu. Þeir vildu ekki láta benda á sig og sögðu aðra hafa setið við stýrið. „Nei,“ sagði Valgeir Vilhelms- son þegar hann var spurður að því hvort það gæti verið að DV hefði undir höndum ljósmynd af bíl hans í bílastæði fatlaðra. Eftir að bílnúmer hans var lesið upp kom í ljós að annar aðili hafði verið á bílnum. Ljósmyndin var tekin fyrir utan veitingastaðinn American Style. Skamma sonarsoninn „Ég var ekki á honum sko. Sonar- sonur minn var á honum, hann er alltaf að drífa sig. Hann er einn af þeim en ég ætla að skamma strákinn, ekki spuming. Ég virði þetta enda engin merki á bflnurn um að það sé einhver fatlaður um borð,“ sagði Valgeir. Konan á bílnum Þór Ingi Árdal en bfl hans var lagt í stæði fatlaðra fyrir utan Kringluna. „Móðir konu minnar er með krabbamein og á erfitt með gang. Hún lagði þama í stæðið þó svo að hún væri ekki með þetta svokallaða fatlaða merki en það er verið að vinna í því,“ sagði Þór Ingi. Átakið heldur áfram Átak DV gegn þeim sem leggja ólöglega í stæði fatlaðra heldur áfram. Það þarf varla að útskýra það af hverju þessi stæði eru blá að lit og frátekin fyrir fatlaða. Til þess að geta lagt í slíkt stæði þarf viðkomandi ökumaður að vera með skírteini sem segir til um að hann eigi rétt á að nota bflastæðið og það skírteini skal vera í framrúðu bflsins. Konan mín var á bflniun," sagði íslendingar kaupa mat fyrir fermingarveislurnar í útlöndum Matur keyptur erlendis Margir íslendingar sem ferðast til útlanda um þessar mundir virðast nota tækifærið og versla ódýrara inn fyrir fermingarveislurnar. Samkvæmt tollayfirvöldum á Keflavíkurflugvelli er mikið um að fólk komi með unnar kjötvörur til landsins og borgi toll af þeim. í tolla- lögum segir að hver einstaklingur megi flytja inn í landið þrjú kfló af matvörum íyrir utan hrátt kjöt og fisk. Þeir sem eru með matvörur umfram þessi þrjú kfló þurfa að borga toll sem svarar 125 krónum fyrir hvert aukakfló. Tollayflrvöld á Keflavíkurflugvelli segja að mest sé um það að fólk komi með soðna kalkúna eða aðra unna kjötvöru frá Bandarflcjunum fyrir fermingarveislurnar. Einnig sé mikið um það að erlendir starfs- menn sem koma til vinnu á íslandi komi með mat með sér eins og pakkasúpur, brauð og hinar ýmsu pakkavörur sem þeir kaupa ódýrara er umfram leyfileg kaup. Mest er um í sínu heimalandi. ýmsar vörur frá Bandaríkjunum, til Einnig segja tollayfirvöld á Kefla- dæmis fatnað og rafmagnstæki. Frá víkurflugvelli að íslendingar séu Evrópu kemur fólk gjarnan með dýr- heiðarlegri en áður og koma gjarnan ar tegundir af léttvíni sem fást ekki í rauða hliðið til að greiða af því sem hér. Margir semkomafrá Bandaríkjunum kaupa soðinn kalkún til aðhafa > / fermingarveislunni. ---— ------- Þeir sem ekki virða bflastæði fatl- aðra og leggja ólöglega í þau eiga yfir höfði sér sekt og að sjálfsögðu myndbirtingu í blaðinu. atli@dv.is Hvernig er best að senda myndina? Best er að senda myndina á staf- rænu formi og notast við tölvu- póst. Netfangið er: rítstjom@dv.is en einnig er hægt að senda ljósmyndir í pósti. Heimilisfangið er: Skaftablíö 24, 105 Reykjavík. Eim er stór bópui íslendinga sem viröir ekki forgang fatlaöra f sérmerkt búastæöi. Stýrivextir hækka Breytt hagvaxtarþróun, hærra meðalgengi krónunnar, hærri stýrivextir og meiri verðbólga að jafnaði næstu árin mun einkenna íslenskt efnahagsh'f verða fyrir- hugaðar álsversframkvæmdir að veruleika, segir í Morgunkomi ís- landsbanka. Heildarfjárfestingin mun nema um 270 milljörðum króna. Að framkvæmdum loknum mun álútflutningur verða um helmingur af vöruútflutningi frá íslandi. í Morgunkorninu er bent á að hagvöxtur muni aukast á tíma- bilinu og sterk króna muni bitna á öðrum útflutningsgreinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.