Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Blaðsíða 18
78 MIÐVIKUDACUR 8. MARS 2006 Sport DV Haldiðtil haga í gær var sagt frá því að Vfldngamir Guðmundur E. Stephensen og Magnea J. Ólafs hefðu unnið þau Kjartan Briem og Guðrúnu G. Björns- dóttur úr KR í úrslitum tvennd- arkeppninnar á íslandsmótinu í borðtennis sem fór fram um síðustu helgi. Hið rétta er að andstæðingar þeirra voru Sig- urður Jónsson og Ragnhildur Sigurðardóttir, sem einnig keppa undir merkjum Vfldngs. Leikurinn fór 3-1 (11-3,11-4, 10-12 og 11-4). Kristinn Hafliða til Vals Knattspyrnumaðurinn Krist- inn Hafliðason hefur gengið til liðs við Landsbankadeildar- lið Valsmanna en hann lék síðast með Þrótti sem féll úr úr- valsdeildinni í haust. Hann ólst upp í Vik- ingi en hefur einnig — leikið með Fram og KR auk þess sem hann var um tíma atvinnumaður í Noregi. Kristinn gerði tveggja ára samning við Val en er samningsbund- inn Þrótti til loka ársins 2006. „Það á eftir að ganga frá þessum mál- um,“ sagði Kristinn Ein- arsson, formaður knatt- spymudeildar Þróttar. „En það kemur til greina að leyfa honum að fara til Vals.“ Ásthildur ekki með gegn Englandi Ásthildur Helga- dóttir, leikmaður Breiðabliks, mun ekki geta leikið með ís- lenska landsliðinu sem mætir Englandi í vináttulandsleik í Norwich á föstudag. Ásthildur meiddist í leik gegn Val í deildabikar- keppninni um helgina en það var hennar fyrsti leikur með Blikum síðan hún sneri heim frá Svíþjóð íyrir skömmu. Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari mun ekki kalla inn nýjan leik- mann að svo stöddu. 19.15 Keflavík-Haukar og l KR-Grindavík í Iceland - Express deild kvenna. deild karla. 19.30 Liverpool-Benfica í meistaradeildinni á Sýn. 19.30 Arsenal-Real Ma- drid í meistaradieldinni á Sýn Extra. 19.30 AC Milan-Bayern *... Múnchen í meistara- deildinni á Sýn Extra 2. Meistaradeildar- mörkin á Sýn. 22.20 Handboltakvöld á 7Cf Rúv. ‘Jt, 22.40 Formúlukvöld á / Rúv. I búningi Dunfermline Garðar lék ífjórtán minutur I leik Hibernian og Dunfermline þann 2l.janúar sið- astliðinn. DV-mynd Scottish News & Sports heim og spOa » ekkf að koma Bíú ríiemip mm tajii Má mánuði hj/skosta ^ “veriðt*pa ™ Dunfermline en alsdeildarl'»- Þangað f,á Va] t,j' var toaður Íái Carðarbjds ^'S"j™"aða re« fynr antla var þörf á „ / ft ælafæri ÍMinu ™ vegna me»lZT™™ h’á iið' Þeiur hins vegaí feLSfy™”3' Garðar ftingað aaís!l ™ e‘“tæki' S® að Jiann b“ði rf ð DV SP°rt i tæJdfasri. e&ur eftir næsta Einsog faðanernú er Dunfermline með f l SJ° stiga forskot“ f 1 aðeiTtí'0'0 °8 vantar aoeins tvo í FalHri- „ Jegt að hZm’komi'T Það Sé enn mögu- vel verið aöZTh '^- “Þaðgen,r enda hefur sá mfiJ31 ^aJ 1 sumar .hnndi- Ég mun Sa f "fverið ftrir Éðsms eftir hikanirslitJ-í forraðamenn GarSr Tgæf Ég hefYöt tækifærinu,“ sagði ^f'^^Tn^unferTT framh^dið-‘‘ við því að fá af .. vissulega heföi hann biiÍQt Vann Dunfermline afar ó °h nóvember í»itoa„,ipuS s”»tla8a“ar sem » ia>- MrSSSál“1”',v'»i SS! Hs"T/: í2"££t ”>'» v«ra- gegn Hibernian þannf30 með aðaJ1'ðinu var pv g er enn eftir af h'mabflin Sigefg sanna ir aðnsl°hafi f af k0tlandsdvölin veloKSe ÞaU Sexfhannf ” fnbyrðis sem og hefbmttmigheTtnmllmtoftSf11- "Eg °g b°tnsbarátta''fSi ciSf aJVÖ,U fynr að vera í næstnoö t 1 deiJdinni þrátt ar hann fór út að hann m Gf,ar sajjði Þeg- vnr ef félagið feSuTZ Sd °ma befol f Formúla 1 fer á fullan skrið í Barein um næstu helgi Átján beinar útsendingar framundan Sjónvarpið mun sýna beint frá átján keppnum af þeim nítján sem eru á dagatali Formúlu 1 keppninn- ar en aðeins fyrsta keppnin, sem fer fram um næstu helgi í Barein, verð- ur sýnd aðeins síðar en hún á sér stað vegna útsendinga Sjónvarpsins frá HM í frjálsum íþróttum innan- húss. Verður að öðru leyti bæði keppnin sjálf sem og tímatakan á laugardeginum sýnt í beinni útsend- ingu. Þar að auki verður þáttur um Formúluna á miðvikudagskvöldum, eins og áður. Keppnin í ár er með nokkru breyttu sniði og eru þar að auki ný lið og nýir ökumenn kynntir til sög- unnar. Stærsta breytingin er vænt- anlega sú að tímatakan verður með öðru sniði en nú og munu ökumenn keppa í þremur 20 mínútna hollum. í fýrsta og öðru holli verða samtals sex hægustu ökumennirnir felldir úr leik og eftir standa því tíu ökumenn sem keppa um ráspól í keppninni í síðasta hollinu. Þá verða dekkjaskiptingar í miðri keppni einnig leyfðar á ný og þykir mörgum það mikið gleðiefni þar Það get- ur vel verið að ég spi/i með Val ' sunnar enda hef- ur sá möguieiki aHtafveriðfyrir hendi." Gottár framundan FulltrúarRúvog styrktaraðilar For- múlunnar undir- sem stór hluti keppninnar er að sjá hvernig bflunum vegnar í viðgerðar- hléunum þegar spennan er sem mest og hvert sekúndubrot skiptir máli. Gunnlaugur Rögnvaldsson mun sem fyrr hafa umsjón með umíjöll- un sjónvarpsins og honum til að- stoðar verður rallíkappinn Rúnar Jónsson. Hann sagði í gær að hann telji að fimm lið munu berjast um titil bflasmiða og ökumanna í ár. „Það verða sennilega Honda, Willi- ams, Ferrari, Renault og McLaren. Og ég gæti trúað áð Williams muni eiga sérstaklega gott tímabil framundan." eirikurst@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.