Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 Tölvuleikir DV -S ÞRJÓTURINN MarcEcko’s Getting Up Sl.iii'i ju-ssi orft mn i Codcs i val- nnndiuni i söguhlula U'iKsins: IPULATOR ÖU borð opnast. DEXTERCROWLEY Ailar hreviimyndir opnast. DOGTAGS- Pyrirallo hæfileika. SHARDESOFGLASS - Tú aö (<) 5vöi tu bókina. STATEYOURNAME Aiia r persátnir veriXi tii taks. BABYLONTRUST Hcilsan t topp. VANCEDALUSTER Hxfíleikanvi í topp. MARCUSECKOS Endalaus heiRa GRANDACEUA færd iPod. Psychonauts etúrhötund Day of the Tentacle Leikurinn Psychonauts, sem kom út í fyrra, hefur ekki vakiö at- hygli sem skyldi en fær góða dóma á leikjasíðum. Leikurinn er eftir sannkallaða goðsögn í leikjaheim- inum, Tim Schafer. Schafer hefur verið lengi í bransanum og er þekktur fyrir að vinna að klassísk- um leikjum eins og Monkey Island, Day of the Tentacle, Full Throttle og Grim Fandango. Þetta eru allt leikir sem slógu í gegn á PC á sín- um tíma og voru mjög vinsælir. Leikirnir eiga það sameiginlegt að vera þrautaleikir þar sem fer mikið fýrir samræðusnilld og skemmti- legum þrautum sem þarf að leysa. Tim vann í ellefu ár hjá hinu virta tölvuleikjafyrirtæki Lucas Arts, eða frá árinu 1989 til 2000. Þá stofnaði hann fyrirtækið Double Fine Productions, þar sem hann Psychonauts Fórframhjá mörgum. gerði meðal annars þennan leik, Psychonauts. í leiknum leikur maður litla grallarann Raz og þarf að leysa alls kyns þrautir. Leikurinn hefur verið gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu erfiður, en þykir hin besta skemmtun og góður í spil- un. Hann er fáanlegur á Xbox, PS2 og PC. gefur leikn- um 8.8 i einkunn. Þeir hjá Gamespot mæla þó ekki meö leiknum ef þú hefur spilað fyrri útgáfur mikið, hann hafi ekki nógu mikið af nýjungum til að vekja áhugann aftur. Annars sé hann frábær kostur. Sem fyrr gengur leikurinn út á að rústa bílum andstæðingsins á sem list- rænastan hátt. P532007? Nú gengursú saga aö Sony nái ekki að gefa [I PlayStation 3 út íJapan ívor eins og stóð til. Sumir ganga svo langt að segja að jafnvel náist ekki aö gefa hana þar út (sumar, sem [ gæti þýtt að tölvan kemur ekki út í Bandaríkjunum og á fslandi fyrr en snemma árið 2007. Margt bendir til þessa, til dæmis vill Sony ekkert segja um málið. Þetta þýðir að Xbox 360, sem sækir nú í sig veðrið, gæti skotist á undan PlayStation. Hún býður nú upp á mestu gæðín og er farin að fá mikla athyglí á öllum leikja- síðum. Nýjasta æðið í Japan er tölvuleikir fyrir eldri borgara. Tölvuleikir sem þjálfa heil- ann og hægja á hrörnun hans og elliglöpum. Tölvurisinn Nintendo sem er á bakvið verkefnið. Tðlvuleikir til að þjálfa heila eldri borgara Tölvuleikir hafa löngum verið taldir vera aðallega fyrir böm og ungt fólk. Nintendo er eitt þekktasta tölvu- leikjafyrirtæki í heimi og hefur verið í bransanum í yfir tvo áratugi. Mark- hópur þess hefur löngum verið yngri iðkendur, en það gæti breyst mikið á næstu ámm. Heilaþjálfunin svokaliaða hefur slegið í gegn í Japan og hefur selst í um þremur og háifri milljón eintaka. Þrautir þjálfa heilann Leikurinn er þróaður af taugasér- fræðingum í Japan og gengur út á að örva viss svæði heilans. Hann ber naftiið Brain Age. Leikmenn þurfa að leysa púsl á sem sneggstan og réttast- an hátt, lesa upphátt úr þekktum bók- menntaverkum, svara snögglega auð- veldum spumingum og teikna ein- falda hluti auk annarra þrauta. Svo er „Brain Age" eða aldur heila keppenda gefinn upp eftir árangri. Eftir fyrstu tilraunir gæti til dæmis þrítugur einstaldingur fengið þá nið- urstöðu að heili hans væri á fimm- tugsaldri. En svo lækkar aldurinn W Sudoku-talnaþrautimar vinsælar Ein af þrautunum I leiknum Brain Age. með aukinni þjálfun Leikurinn er það vinsæll að hann er jafnvel að finna á biðstofum sumra spítala í Japan. Nintendo hefur ein- blínt á ungan mark- hóp Það gæti breyst á næstu árum. Er þetta framtíðin? Verða allir spilandi tölvuleiki eftirnokkurár Getur tafið elliglöp og Alzheimer Inikurinn er hluti af þróunarverkefni Ryuta Kawashima, prófessors í taugafræði. Hann hef- ur árum saman rann- sakað kosti heilaþjálf- unar og gefið út met- J sölubækur þess eftús. Hann segir að á meðan rannsóknum hans stóð hafi hann séð umbætur á fólki með elliglöp, einnig bætta starfsemi sumra líffæra og framfarir hjá Alzheimer- sjúklingum. Hann er jafnvel svo bjart- sýnn að halda því fram að í framtíð- inni þurfi kannski ekki lyf til þess að tefja fyrir Alzheimer. Það em ekki allir sammála því að þessir þrautaleikir hafi áhrif. Vísinda- menn í Svíþjóð og Bretlandi hafa dregið það í efa og sagt að það sé fátt sem sanni að leikurinn færi þér neitt meira en bara framfarir í því að leysa púsl eða sudoku. Nintendo skiptir um markhóp Nintendo hefur eins og áður segir haft unglinga og börn sem markhóp, en það gæti verið að breytast. Japan- ar em 127 milljónir og em 20% þeirra yfir 65 ára aldri. Því er spáð að það muni fara upp í 30% á næstu 20 ámm. Leikur númer tvö af Brain Age er kominn út í Japan og seldist í 500.000 eintökum fyrstu vikuna. Nintendo er að fara af stað með herferðir í Banda- ríkjunum og Bretlandi núna í vor eða snemma í sumar. I leiknum verða all- ar þrautimar sem em vinsælar í Jap- an, auk sudoku-talnaþrautana sem hafa verið mjög vinsælar undanfarið á Vesmriöndum. asgeir@dv.is Engum datt í hug að heimsfrægur fatahönnuður færi að framleiða tölvuleik. Sem betur fer gengur það upp hjá Marc Ecko, sem er enda fýrr- verandi graffari. En áður en ég held áfram vil ég taka það fram að ég fór ekki út um allt að spreyja eftir að hafa spilað leikinn... það hélduÁstralar að unglingar gerðu og bönnuðu leikinn. Sögusviðið er borgin New Radius og hetjan er Trane. Hann klifrar um borgina, slæst við löggur og tjáir sig með graffi. Leikurinn er uppfullur af stökkum og ýmiss konar loftfimleik- um svo Trane komist á staðina sem hann á að graffa. Leikurinn er eigin- lega eins og Prince of Persia með grafiiti. í stað geðklofa prins ertu hiphophetja með spreybrúsann að vopni. Það hljómar alveg ágædega nema að það vantar dálítið upp á spilunina. Getdng Up snýst um að graffa hina ýmsu staði en til þess að gera það þarftu að komast á þá. Að graffa er lítill vandi, þú þarft bara að passa þig á því að ekki dropi úr verkinu og halda þig innan tímaramma til að missa ekki stig. Aðalvandamálið er að komast á þessa staði. Það er greini- legt að framleiðendur leiksins horfðu töluvert til prinsins persíska þegar ákveðið var hvemig Trane myndi hreyfa sig. Hann klifrar, stekkur, fleygir sér og hangir í hinum ýmsu hlutum. Graffað út um allt Og hreyfingar Prince ofPersia notaðar til að komast þangað. En hann er þó ekki alltaf með 1 fimleikakúnsdr því stundum þarf j Trane að berjast við lögregluna, klíkumeðlimi og verkamenn. Slags- málakerfið í leiknum er einfalt, stundum of einfalt. Klassískt bar- dagakerfi, sem sést oft í þriðju per- Marc Ecko's Getting Up PS2/Slagsmál og graff Atari Tölvuleikir Slagsmálakerfið Einfalt og klassískt en vantar eitthvað nýtt I það. ____ sónu leikjum sem þessum. Til að mynda sparkar Trane með kassa og þríhyrn- ingi og hann ver sig á Ll. Ekki mikið lagt í það. Grafíkin er góð. Borgin, sem sum- ir hafa sagt að sé New York í dular- gervi, er frábær og vel teiknuð ásamt þvf að Trane er flottur í leiknum. Lögin í leiknum og talsetningin er mjög góð og ef þið hlustið vel heyrið þið í frægum leikurum á borð við Rosario Dawson og rapparanum P. Diddy. Meistarar á borð við Rakim eru með lög í leiknum en þessi mixt- úra af hiphoptónlist, graffi, fimleik- um, slagsmálum og skemmtilegu umhverfi kemur bara ágædega út. Atli Mái Gyifason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.