Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Side 31
1>V Lífið MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 37 I næsta þætti Idol-Stjörnuleitar mun 17 manna hljómsveit Stór- sveitar Reykjavíkur stíga á svið ásamt þeim sex keppendum sem eftir eru. í fimm manna úrslitum mun hljómsveitin ísafold spila ásamt keppendum þangað til í úrslitaþættinum. m „ísafold kemur inn í Idol-þætt- ina í fimm manna úrslitin og verð- ur þangað til tveir keppendm eru eftir. Þetta er hluti af því að stækka keppnina og auka fjölbreytni. Við fundum eftir bigband-þáttinn í fyrra hvað það gerði mikið fyrir keppnina og þáttinn að vera með hljómsveit á sviðinu," segir Þór Freysson, framleiðandi Idol-þátt- anna. Þór segir það mikla vinnu að vera með band á sviöinu og um- fangsmeira en „playback" þó svo að mikil vinna fari í að útsetja þau lög sem keppendur velja sér. Keppendur í skýjunum Hljómsveitin ísafold er undir umsjón Einars Bárðarsonar hjá Concert og kom fyrst fram fyrir ári síðan. Hún hefur nú fengið það viðamikla verkefiú að spila á svið- inu í Smáralind nokkra föstudaga í röð. „Mér líst vel á mannskapinn í hljómsveitinni. Þetta eru úrvals- spilarar. Þau eru spennt og hlakka mikið til,“ segir Þór. Á föstudaginn munu aðdáend- ur keppninnar fá að sjá sína uppá- Hárvörur fyrir rautt Vertu jÁ eftiriiiiuuileg^ Isafold Spilarl Idolfráfimm manna úrslitum til loka. Glæsileg Hildur Vala sló I gegn I bigband-þættin- I um I fyrra en svipaður þáttur verðurnúá föstudag. vertu 4 geislandi haldskeppendur syngja á sviðinu ásamt Stórsveit Reykjavíkur í svokölluðum bigband-þætti. Það sama var gert í fyrra og tókst vel til. „Þetta eru ldassísk sveiflulög. í sama stfl og í fyrra. Krakkamir voru á fyrstu æfingunum í fyrradag og eru í skýjunum. Þeim finnst þetta ótrúlega spennandi og gaman. Að vera með 17 manna hljómsveit fyr- ir aftan sig get ég ímyndað mér að sé ólýsanleg tilfinning." hanna@dv.is vertu fQPH kynþokkaful Þór Freysson Framleiðandi Idol. y *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.