Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 Lifíð DV Það sem Hollywood hefur kennt okkur I.Einhleypar konur Allar einhleyp- ar konur eiga kött. 2. Nærbuxur Karlmenn eru alltaf í nærbux- um í rúminu, líka þegar þeir hafa samfarir. 3. Lögreglu- rannsóknir í öllum lögreglu- rannsóknum er 1 algjörlega nauðsynlegt að heimsækja a.m.k. einn strípistað. 4. Sársauki Hetjan æmtir hvorki né skræmtir þegar á henni er lumbrað en hún kveinkar undantekn- ingalaust þeg- ar kona reynir að hreinsa sár- in. 5. Loftræstikerfi Loftræstikerfi eru fullkomin til að fela sig í. Engum dettur í hug að leita þar og 'ú, jv þar er hægt að íjjL ferðast um alla . 1 bygginguna án vandræða. ■.■J&g* 6. Sprengjur Aliar tímasprengjur eru með stórum rauðum tölustöfum svo þú vitir nákvæm- lega hvenær þær springa. Oftast er nóg að klippa sund- ur einn vír af handahófl til að koma í veg fyrir sprengingu. 7. Dyr | , Hægt er að opna - JL,\ H, Jth allar læstar dyr ' 0 'íu með kreditkorti eða bréfa- klemmu, nema þegar húsið er að brenna og barn er læst inni. 8. Leigubflar Þegar borgað er fyrir leigubíl * þarf ekki að horfa á veskið því maður tekur alltaf nákvæmlega rétta upp- hæð upp úr veskinu. 9. Símtöl öll númer byrja á 555 og ekki þarf að heilsa eða kveðja í upp- hafi eða lok sím- tals. 10. Bflastæöi Það er alltaf hægt að fá bflstæði beint fyrir fram- an staðinn sem á að heimsækja. Árni ísaksson náði frábærum árangri um helgina þegar hann vann mótið Cage Warri- ors á Englandi. Sigurinn tryggir honum titilbardaga innan fárra mánuða. Árni keppti þrjá bardaga á sama kvöldi og vann þá alla. Hann segir sér aldrei hafa liðið betur. Árni úr júrni vann har- dagamút í húri á Englandi „Mótið heitir Cage Warriors og er næststærsta mótið á Englandi," segir Ámi ísaksson bardagamaður. Ámi er þekktasmr hér heima und- ir nafninu Ámi úr jámi. Hann er hins vegar kallaður Ámi „The Ice Vfldng" ísaksson á Englandi. Ámi hefur æft bardagaíþróttir frá því að hann var 15 ára. Hann fór tfl írlands árið 2005 og hefur keppt í fjölda bardaga þar. Ámi hefur verið að gera frábæra hluti, en hann keppir í blönduðum bardaga- listum eða MMA. Mjög erfitt mót „Það vom átta menn að keppa og bara einn sigurvegari," segir Ámi um Cage Warriors, mótið sem hann vann um helgina. Það var með útsláttar- formi. „Keppnin fór fram í búri. Það er leyfilegt að kýla, sparka og nota hné," segir Ámi en þótt lýsingamar séu rosalegar er ekki allt leyfilegt. „Það má ekki sparka í pung, eða sparka í höfúð ef maðurinn liggur. Ekki má heldur gera neitt við augun." Vann alla sína bardaga „Tfl þess að sigra þurfti ég að vinna þijá bardaga og alla á sama kvöldi," en það er ekkert grín vegna þess að íþróttin er ein af þeim erfiðustu í heimi. „Það bjóst enginn við því að ég myndi vinna fyrsta bardagann. Ég vann hann á TKO eða tæknilegu rot- höggi. Sem sagt dómarinn stoppaði bardagann þegar ég var að kýla hann vegna þess að hann gat ekki varið sig rétt lengur," segir Ámi en andstæð- ingur hans í fýrsta bardaganum rif- beinsbrotnaði í viðureigninni. „í öðmm bardaga vann ég svo á rothöggi. Mig minnir að ég hafi rotað hann með beinni hægri. Þetta gerist svo hratt að ég manþað ekki alveg ná- kvæmlega," segir Ami sem var svo sannarlega í ham á sunnudaginn. Ámi segist svo hafa unnið úr- Stórt stökk fyrir Árna Sigurinn gæti komið honum á meðal þeirra bestu. Hafði minnstu reynsluna Árni kom mjög á óvart með þvi að vinna. slitabardagan með beinum hand- leggslás. „Egvannseinastabardagann á armbar." Lásinn virkar þannig að Ámi neyðir andstæðing sinn til upp- gjafar með því að spenna á honum hendina. „Ef hann gefst ekki upp brýt ég sennilega á honum hendina," segir Árni um æsinginn sem myndast í hringnum. Á möguleika á titli „Eftir nokkra mánuði fæ ég titilbardaga," sem er gríð- arlega þýðingarmikið fyrir Áma. „Ég hef æft svo hart fyrir þetta. Mér líður ótrú- lega vel og ég hef aldrei verið í betra formi," segir Ámi um lflcamlegt og andlegt ástand sitt. „Ég keppi síðan um titilinn Cage Warrior Champion við núverandi meistara." Sigur Áma á sunnu- dagirm var gríðarlega mik- flvægur fyrir feril hans. „Þetta gæti þýtt að ég kom ist á mót úti í Japan eða Bandaríkjunum," en þar etja þeir allra bestu kappi. „Nú þarf ég bara að byrja að æfa á fullu fyrir næsta bardaga," segir Árni „úr jámi" ísaksson. asgeir@dv.is Árni „úr járni" fsaksson Er á framabraut i heimi biand- aðra bardagaíþrótta. Leikarar og aðstand- endur Brokeback Mountain söfnuðust saman ásamt fleirum kvöldið fyrir Óskarinn til þess að fagna góðu gengi myndarinnar. Farið var út að borða og drukkið smávegis kampavín. Jake Gyllen- haal hlýtur að hafa drukkið aðeins of mörg glös því hann var í hörkustuði, tróð sér inn á allar myndirnar og gjörsamlega stal sen- unni. Það þarf fleiri menn i Hollywood eins og Jake. T , k Megastuð Jake Gyllenhaal var í góðu stuði við matarborðið. færkossfráJake. Jake Gyllenhaal fékk ekki Óskarinn en kann svo sannarlega aö skemmta sér Jíha! Jake að sprella -Jk. fyrir aftan leikstjóra Brokeback Mountain, Ang Lee, og leikkon- una Umu Thurman. s P Það er svo gaman hjá hon- um Jake varaiveg að missa sig i myndatökunum fyrir aftan Ang Lee og William Hurt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.