Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006
Fréttir DV
Golfararvilja
ekki fugla
„Þessir fuglar skilja eft-
ir sig mikið fugladrit sem
erfitt er íyrir golfara að var-
ast, þannig að jám, kylfur,
kerrur og fatnaður golfara
er oft útbíaður af þess-
um óþverra," segir í bréfi
Guðmundar Oddsson-
ar, formanns Golfklúbbs
Kópavogs og Garðabæjar
til heilbrigð-
iseftirlits-
ins. Þá segir
Guðmundur
golfara mjög
áhyggjufulla
vegna fugla-
flensunnar.
„Stjórn GKG vill taka á
þessari vá af fullri ábyrgð,"
segir Guðmundur og óskar
eftir ráðum frá heilbrigðis-
eftirlitinu.
\ ?
T *j
Grunurum
svikíKeops
Lögreglan í Kaupmanna-
höfn hefur handtekið einn
starfsmanna þróunar- og
fjárfestingafélagsins Keops
sem Baugur Group á tæp 30
prósent í. Er hann sakað-
ur um fjárdrátt upp á ríflega
10 milljónir króna á síðustu
fjómm ámm.
Eftir að fregn-
ir bárust um
rannsókn
lögregl-
tmnar féllu
lilutabréfin
í Keops um 4 prósent í gær.
í Ekstra Bladet er haft eftir
Peter Forstrom, yfirmanni
hjá fjársvikadeild Kaup-
mannahafnarlögreglunnar,
að þeir telji að viðkomandi
starfsmaður hafi falsað bók-
hald og skrifað út ávísanir af
reikningum félagsins og lagt
þá inn á eigin reikning.
Vilja byggja á
Akranesi
Samkaup hafa áhuga á
að koma upp nýjum versl-
unum á Alöranesi. fbréfi
til bæjaryfirvalda segir að
fyrirtækið vilji gjarnan fá
úthlutað lóðum til reksturs
matvöruverslana þegar slík-
ar úthlutanir
verði á döfinni|
á Akranesi.
Óska Sam-
kaup eftir við-
ræðum um
úthlutun lóða
hafi sveitar-
félagið þegar yfir að ráða
lóðum sem hægt væri að
úthluta undir starfsemi fyr-
irtækisins. Bæjarráð hef-
ur falið bæjarstjóranum
að ræða við Samkaup um
málið. Samkaup reka þegar
eina Nettóverslun og eina
Straxverslun á Akranesi.
Vísa frá kæru
á Draum
Kærunefnd jafhréttis-
mála vísaði frá kæru vegna
sjónvarpsauglýsinga á
súkkulaðinu Draumi frá
Freyju. Jafnréttisstofa sem
kærði sagði auglýsingarn-
ar meiðandi fyrir konur og
þeim til minnkunar. „Nakt-
ir kvenlíkamar
komi fram, og
sjáist naktar kon-
ur skýla kynfær-
um og brjóstum,"
segir kærunefnd-
in meðal annars
um kæruna sem
vísað var frá því
hún barst þegar of langt
var liðið frá fyrstu birtingu.
Söngvarinn Jónsi lék í aug-
lýsingunum.
Leikaraparið Esther Talia Casey og Ólafur Egill Egilsson á von á barni. Þau hafa verið
saman í þrettán ár en þetta er fyrsta barn þeirra. Ólafur Egill er sonur TinnuGunn-
laugsdóttur Þjóðleikhússtjóra og Egils Ólafssonar, stórsöngvara og leikara, og verður
þetta fyrsta barnabarn þeirra.
Fyrsta barnabarnið á
leiðinni hjá Tinnu og Agli
5teinunn Óltna
Þorsteínsdóttir
Leikkonan fræga
eignast litla
frænku i október.
Tinna Gunnlaugsdóttir
Þjóðleikh ússtjórinn
bregður s ér ínýtt hlutverk
i haust, sem amma.
Egill Ólafsson
Stórsöngvarinn
verður afi ioktober.
Tinna og Egill, sem eiga
þrjú börn, hafa löngum
verið með glæsilegustu
hjónum landsins og
munu væntanlega taka
sig vel út i nýju hlut-
verki.
var leikkonan ástsæla
Bríet Héðinsdóttir og
móðursystir hennar
er Steinunn Ólína
Þorsteinsdótt-
ir, leikkona
og rithöf-
undur. Um
Ólaf
Esther Talia Casey og Ólafur Egill Egilsson eru hæfileikaríkir leik-
arar og par frá því á menntaskólaárunum. í október mun fjölga í
fjölskyldunni því Esther Talia ber barn undir belti. Bæði koma
þau úr frægum leikhúsfjölskyldum en ljóst er að gleðin er sér-
staklega mikil hjá foreldrum Ólafs Egils, þeim Tinnu Gunnlaugs-
dóttur og Agli Ólafssyni, sem munu þá eignast sitt fyrsta barna-
barn.
þarf ekki að fara mörgum orðum.
Þar fljóta leikhæfileikar í stríðum
straumum, kynslóð af kynslóð.
Það má því ljóst vera að ófæddu
barni þeirra Estherar Taliu og Ól-
afs Egils bíða glæstir sigrar á leik-
sviðinu.
oskar@dv.is
Fjölgun í leikarafjölskyldu Skötuhjúin
Ólafur Egill Egilsson og Esther Taiia Casey
eiga von á sínu fyrsta barni í október.
DV-mynd Valgarð
Amma og afi í fyrsta sinn
Það ríkir án nokkurs vafa
Þau hafa verið par í ein þrettán
ár, leikarabörnin Esther Talia Cas-
ey og Ólafur Egill Egilsson. Bæði
eru þau 28 ára og hafa verið sam-
an frá því á menntaskólaárunum.
Það má því kannski segja að það
hafi verið tímabært fyrir skötuhjú-
in að fjölga mannkyninu. Esther
Talia vildi ekki tjá sig um málið
þegar DV ræddi við hana í gær en
heimildir DV herma að mikil ham-
ingja ríki innan litlu leikarafjöl-
skyldunnar.
Aðskilin síðasta vetur
Esther Talia og Ólafur Egill voru
aðskilin í allan vetur. Esther Talia
dvaldi á Akureyri þar sem hún lék
hjá Leikfélagi Akureyrar í þremur
sýningum, Fullkomnu brúðkaupi,
Maríubjöllunni og Litlu hryll-
ingsbúðinni. Ólafur Egill stóð á
sviði Þjóðleikhússins hverju móð-
ir hans Tinna stýrir. Það virðist :
þó ekki hafa haft mikil áhrif á ^
samband þeirra.
Grettisgötunni hjá þeim Tinnu
Gunnlaugsdóttur og Agli Ólafs-
syni sem sjá nú fram á að eignast
sitt fyrsta barnabarn. Tinna og Eg-
ill, sem eiga þrjú börn, hafa löng-
um verið með glæsilegustu hjón-
um landsins og munu væntanlega
taka sig vel út í nýju hlutverki.
Tinna vildi ekki tjá sig um mál-
ið þegar DV ræddi við hana.
„Þetta er þeirra prívat- /m
mál," sagði Tinna. Æð
Barnið hlýtur að
fara á svið
Eins og áður hefur
komið fram eru Esther
Talia og Ólafur Egill
bæði leikarar og komin
af miklum leikaraættum.
Amma Est-
herar Taliu
Bensínið búið
Svarthöfði er með böggum hild-
ar þessa dagana. Hann hefur allt-
af verið mikill bíladellukarl og
sérstaklega hefur Svarthöfða þótt
gaman að eiga stóra jeppa. For-
eldrar Svarthöfðu geispuðu gol-
unni ekki alls fyrir löngu og skildu
eftir sig væna fúlgu. Eftir langar og
strangar samningaviðræður fékk
Svarthöfði leyfi til að láta draum-
inn rætast. Keyptur skyldi jeppi - af
stærri gerðinni.
Þvílík unaðstilfinning sem hrísl-
aðist um æðar Svarthöfða þegar
hann steig upp í jeppann fína, botn-
aði hann út innkeyrsluna á bílaum-
boðinu og ók um bæinn. Síðan þá
hefur þó heldur hallað undan fæti í
ástarsambandi Svarthöfða og bíls-
ins. Með hækkandi bensínverði var
nær ógjörningur að reka þurfta-
frekan bensínhákinn og því þurfti
Svarthöfði nauðbeygður að leggja
drossíunni.
Svarthöfði þurfti þó að komast
til vinnu og greip til þess ráðs að
rífa gamla tíu gíra DBS-hjólið út úr
bílskúrnum og hjóla af stað. Sælan
var algjör, súrefnið stórkostlegt og
það er ekki laust við að lund Svart-
höfða hafi verið léttari þá daga sem
hann hjólaði í vinnuna. Það var
hins vegar eitt vandamál. Svart-
höfði er ofstopamaður til verks og
gat því ekki hjólað í rólegheitum.
Full ferð skyldi það vera og það
varð til þess að hann svitnaði mik-
ið. Svo mikið reyndar að vinnufé-
lagarnir voru farnir að kvarta veru-
lega undan svitafýlunni sem gaus
undan handarkrikum Svarthöfða.
Því var gripið til þess ráðs að fara
með strætó í vinnuna. Svarthöfði
gat lesið blöðin með öllum útlend-
ingunum sem fara með strætó á
degi hverjum. Loks fann Svarthöfði
hinn fullkomna ferðamáta og segir
stoltur: „Allir með strætó!"
Svarthöfði