Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 Fréttir DV Vill skýra lagasetningu „Mér flnnst þetta mjög sorgleg lesn- ing,‘‘ segir Bragi Guð- brandsson, forstjóri Bamaverndarstofu, um dóminn sem féll á miðvikudaginn um slæleg vinnubrögð rannsóknarlögreglumanns við skýrslutöku af bami. Hann segir að það sé með ólíkindum aðHéraðsdóm- ur Reykjavíkur skuli nota við skýrslutöku af bömum óreynda menn. Bragi segir að svona lagað megi ekki gerast aftur og vill að Alþingi komi með skýra lagasetningu um að sérffæðingar með reynslu og menntun þess eðlis eigi að taka skýrslur af bömum undir fjórtán ára aldri. Sýknaður vegna klúðurs Rúmlega þrítugur maður var sýknaður í Hér- aðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag fyrir kynferð- isafbrot gagnvart tveim- ur stjúpdætrum sínum en hann var hins vegar sakfelldur fyrir að sýna þeim klámmynd og fékk skilorðsbundið fangelsi. í dómsorði var mjög hörð gagnrýni á vinnubrögð rannsóknarlögreglu- manns sem tók viðtalið við stúlkumar og var sagt að hann hefði sýnt klaufa- lega tilburði og spurt lok- aðra spurninga sem voru leiðandi. Héraðsdómur taldi því ekki nægjanlegar sannanir fyrir því að sak- fella manninn fyrir kyn- ferðisafbrot. Lögreglumað- urhugsan- lega óreyndur Hörður Jóhann- esson yfirlögreglu- þjónn vildi ekki tjá sig efnislega um gagnrýni Héraðs- dóms Reykjavfkur á lögregfuna. Hann segir að rannsókn- arlögreglumenn með mikla reynslu sjái yfirleitt um svona vitnaleiðslur. Hann segir jafnframt að í þessu tilfelli gæti hafa verið um óreyndan rannsóknarlög- reglumann að ræða án þess þó að hann viti til þess. Hörður bætir við að ein- hvernveginn verði menn að verða sér úti um reynslu á Héraðsdómur hunsar Barnahús Tollverðir á Keflavíkurflugvelli stoppuðu átján ára stúlku, Lenu getað orðið framúrskarandi góð ef Margréti Konráðsdóttur, fyrir þremur vikum er hún reyndi að hún hefði vaiið rétta braut,“ sagði smygla 140 grömmum af kókaíni inn í landið. Hún faldi efnið í le göngum sínum en tollverðir fundu það við reglubundið eftirlit. LenaMargrétKonráðsdóttfr átj- „HÚn hefðÍ Qetdð Orð- an ara Olafsíjarðarmær, var hand- tekin á Keflavflairílugvelli fyrir þrem- ið framúrskarandi góð urvikumþegarhúnreyndiaðsmygla . , 140 grömmum af kókaíni inn í landið. Cf hÚn hefðl VQIIÖ réttQ Lena Margrét reyndi að smygla efii- i . // inn innvnrti.c no faldi í Ippahnfy- CJMl* Meðferðir og strok til Hollands Lena Margrét á að baki nokkrar meðferðir og reyndi meðal annars að flýja til Hollands í fyrra. Ættingj- ar og vinir fóru á eftir og náðu henni tilbaka. Ekki náðist í Lenu Margréti og Konráð Sigurðsson, faðir hennar, vildi ekki tjá sig við blaðamannþeg- areftirþvívarleitað. J DV herma að hún hafi eingöngu verið burðardýr fyrir annan mann. Kom frá París Lena Margrét kom með vél frá Charles de Gaulle-flugvelli í París en það hefur færst í vöxt að fólk reyni að smygla eiturlyijum frá París til að vekja sem minnstar grunsemdir. Líkt og Mikael Már Pálsson, sem kom frá París með þijú lcfló af amfetamíni í febrúar, er talið að Lena Margrét hafi farið til Hol- lands til | að kaupa ] efhið áður f en hún ' flaug heim frá Par- ís. Heimild Best í sínum aldursflokki Lena Margrét var á sínum yngri árum bráðefhileg skíðagöngustúlka og vann til margra verðlauna fyr- ir skíðafélög Ólafsfjarðar. Jón Ami Konráðsson, formaður skíðagöngu- nefridar SÓ, sagði í samtali við DV að hún hefði verið langbest í sínum ö aldursflokldáland- |®/C\ inu og unnið ||ra, WF óteljandi gull á S éWek Andrésar And- Kókaín í smokkum Lena Margrét faldi kókalnið I smokkum inni I leggöngum slnum. Tilbúin, viðbúin, af stað Jón Arni Konráðsson segir að Lena Margrét hafi borið höfuð og herðaryfir jafnaldra sína í skiðagöngunni á Islandi. Átján ára Ólafsfjarðarmær, Lena Margrét Konráðsdóttir, var handtekin á Keflavíkur- flugvelli fyrir þremur vikum. Hún reyndi að smygla 140 grömmum af kókaíni i gegnum tollinn. Lena Margrét var úrskurðuð í tíu daga gæsluvarðhald en var sleppt eftir fjóra daga. Lena Margrét Konráðsdóttir Efnileg skíðagöngustúlka sem villtist afréttri braut og var gripin með kókain I tollinum á Keflavíkurflugvelli. Fjórmenningarnir í stóra BMW-málinu mættu í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær Allir í gæsluvarðhaldi næstu tvær vikurnar Héraðsdómur Reykjavíkur er eini dómstóllinn á íslandi sem nýtir sér ekki sérfræði- kunnáttu eða aðstöðu Bama- hússins. Þess í stað fá þeir rannsóknarlögreglumenn til þess að taka skýrslur af þolendum í Héraðsdómi en dómarar hafa engu að síður vald til þess að velja staðinn sem þeim finnst henta best. Engar haldbærar ástæður virðast vera fyrir því að Hér- aðsdómur Reykjavíkur kýs að sleppa því að nýta sér slíka aðstöðu og kunnáttu ólíkt öðrum dómstólum landsins. Fjórmenningarnir Ólafur Ág- úst Ægisson, Ásbjörn Snorrason, Johan Handrick og Hörður Hilm- arsson, sem handteknir voru á skírdag fyrir aðild að smygli á 22 kílóum af amfetamíni og hassi í BMW-bifreið, voru í gær úrskurð- aðir í tveggja vikna áframhald- andi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Fimmti maðurinn, Herbjörn Sigmarsson, var í síðustu viku úr- skurðaður í tveggja vikna gæslu- varðhald sem rennur út næstkom- andi föstudag. Herbjörn hefur áður komið við sögu lögreglunnar en hann var meðal annars dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir aðild að stóra fíkniefnamálinu árið 2000. Þar átti hann í viðskiptum við tvo af höfuðpaurum þess máls, Sverri Þór Gunnarsson og Ólaf Ág- ústÆgisson, og flutti meðal annars inn mörg kíló af hassi. Herbjörn var einnig dæmdur fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutn- ing árið 1999. Þá reyndi hann að smygla 5,8 kílóum af hassi og 200 grömmum af amfetamíni og fékk átján mánaða fangelsi fyrir vikið. Samkvæmt lögreglunni miðar rannsókn málsins vel en talsmenn hennar verjast, líkt og áður, allra frétta af gangi mála. 4' ‘ y- ' Jj||j Fjórmenningar leiddir fyrir dómara Fjórmenningarnir ístóra BMW-málinu Ólafur Ágúst Ægisson, Ársæll Snorrason, Hörður Hilmarsson og Johan Handrick voru úrskurðaðir i tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.